23.11.2014 | 01:32
Kuldaskil á mánudag (24. nóvember)
Reiknimiđstöđvar gera nú ráđ fyrir ţví ađ nokkuđ snörp kuldaskil gangi austur yfir landiđ á mánudaginn (24. nóvember). Evrópureiknimiđstöđin segir ađ ţađ kólni um 9 stig samfara skilunum. Kalda loftiđ er komiđ frá Kanada.
Ţetta sést vel á kortinu hér ađ neđan.
Kortiđ gildir á hádegi á mánudag (24. nóvember). Jafnţrýstilínur (viđ sjávarmál) eru heildregnar, vindur 700 hPa sýndur međ hefđbundnum vindörvum. Daufar strikalínur sýna ţykktina (fjarlćgđina milli 500 og 1000 hPa ţrýstiflatanna) og litirnir ţykktarbreytingu nćstliđnar 6 klukkustundir. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs - ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loftiđ.
Bláu litirnir sýna svćđi ţar sem ţykktin hefur lćkkađ síđustu klukkustundirnar, ţeir bláu byrja viđ 3 dam (30 metra) lćkkun. Hverjir 20 metrar í ţykkt eru ekki fjarri 1 stigs hitabreytingu. Í bláa svćđinu sem er yfir landinu vestanverđu má sjá töluna -17 dam = 170 metra eđa hitafall upp á 8,5 stig á 6 klst.
Ţađ er nokkuđ afgerandi. Ef viđ reynum ađ ráđa í ţykktartölurnar sjálfar má međ góđum vilja sjá ađ 5280 metra línan liggur inni í bláa svćđinu. Ţađ er nálćgt međallagi árstímans.
Sé mikil úrkoma samfara skilunum má búast viđ ţví ađ eitthvađ hvítt sjáist - hvort og hvar snjó festir látum viđ Veđurstofuna eđa ađra til ţess bćra ađila ráđa í - hungurdiskar gera ekki spár.
En 5280 metra ţykkt er ekki mikill kuldi - svo kemur nćsta lćgđ međ hlýrra lofti - viđ sjáum hlýtt ađsópsvćđi hennar í gula blettinum suđur í hafi. Hlýindin halda ţví áfram - en.
Og ţađ er dálítiđ mikilvćgt en - ţví viđ ţurfum aftur ađ fara ađ huga ađ hálkunni og megum ekki láta hana koma okkur í opna skjöldu.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 48
- Sl. sólarhring: 1136
- Sl. viku: 2719
- Frá upphafi: 2426576
Annađ
- Innlit í dag: 46
- Innlit sl. viku: 2423
- Gestir í dag: 46
- IP-tölur í dag: 46
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
skildu nátúruöflin vera ađ mótmćla landsvirkjun skilst ađ ţeir séu međ fund á ţessum deigi
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 23.11.2014 kl. 09:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.