Falleg lg

N er risastr lg langt suvestur hafi - einmitt upp sitt besta. Vi ltum gervihnattamynd mintti mnudagskvldi 13. oktber.

w-blogg141014a

etta er hitamynd fengin af vef Veurstofunnar. rstingur lgarmiju er um 950 hPa. Vi sjum a nrri mijunni eru a myndast litlir sveipir - einkenni ess a stra hringrsin kringum lgarmijuna er a detta sundur nokkrar minni. Hva verur r slku vitum vi ekki smatrium. Lgarmijan hreyfist n hgt til austurs.

Skjasveipur lgarinnar er risastr og hvtur liturinn snir a hann er mjg htt lofti (kaldur), reyndar alveg upp undir verahvrfum. norurjari sveipsins er vestantt verahvarfah og skin ber til austurs. En jafnframt v blgnar sveipurinn t ofantil og munu hskin n alveg til slands og jafnvel lengra morgun (rijudag). Liti vitum vi af lgarhringrsinni neri lgum nema hva austantt mun smm saman aukast sunnan vi land nstu daga - og san einnig norar.

Evrpureiknimistin gerir ekki r fyrir v a alvrurkomubakki komist hinga til lands fyrr en laugardag - en sjlfsagt vera einhverjir minni rkomugarar ferinni nrri Suurlandi og einhver rkoma verur hafttinni austanlands.

Seinni myndin snir sama kerfi og gildir sama tma og myndin.

w-blogg141014b

Korti snir mttishita verahvrfunum, a er hversu hltt loft yri ef a vri dregi niur undir sjvarml ( 1000 hPa rsting). Einingin er Kelvinstig (kvarinn til hgri batnar vi stkkun myndar), 300 K = 27C. Mttishiti er hr skjasveipnum, vi sjum a gulbrni liturinn fylgir honum nokkurn veginn - en kld tunga a noran list til suurs og inn mija lgina. Bli (kaldi) bletturinn vi Grnlandsstrnd snir kuldapollinn sem fri okkur frosti - og er n a hrfa aftur.

En etta hskreia loft mun sum s leggjast yfir okkur nstu daga - n ess a vi verum miki vr vi - og smm saman hlnar aftur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • w-blogg111119c
 • w-blogg111119b
 • w-blogg111119a
 • w-blogg04119a
 • w-blogg031119a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.11.): 133
 • Sl. slarhring: 177
 • Sl. viku: 1552
 • Fr upphafi: 1850157

Anna

 • Innlit dag: 116
 • Innlit sl. viku: 1338
 • Gestir dag: 102
 • IP-tlur dag: 94

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband