25.9.2014 | 00:06
Smávegis um sumarhita á Skálafelli
Viđ lítum á sumarhita á Skálafelli í tilefni umrćđu um skaflinn í Gunnlaugsskarđi, en varla er annađ ađ sjá en hann lifi sumariđ 2014 af.
Hitamćlingar hafa veriđ gerđar á Skálafelli austan Esju frá ţví voriđ 1996. Ţetta er erfiđur stađur til veđurmćlinga. Gríđarlegur vindur er algengur og auk ţess oft mikil ísing. Samt er mesta furđa hvađ hitamćlingarnar eru heillegar. Fáeinir vetrarmánuđir hafa ţó dottiđ alveg út og stöđin var samfellt í ólagi frá ţví í júní 2009 ţar til seint í júlí 2010. Sumur ţeirra tveggja ára vantar ţví í mćlingarnar.
Taflan hér ađ neđan sýnir međalhita mánađanna júní til ágúst (sumarh) í °C, fjölda athugana ţegar hiti var meiri en 10 stig (t>10) og hitasummu ofan 10 stiga (sum>10). Klukkustund ţegar hiti mćlist 11 stig fćr telst eitt summustig, klukkustund međ 20 stiga hita fćr 10 summustig. Neđst er lína međ međaltali tímabilsins.
ár | t>10 | sum>10 | sumarh |
1996 | 99 | 146,0 | 5,01 |
1997 | 177 | 448,0 | 5,47 |
1998 | 104 | 137,4 | 5,81 |
1999 | 214 | 559,9 | 5,37 |
2000 | 166 | 356,9 | 5,47 |
2001 | 15 | 11,5 | 4,69 |
2002 | 111 | 203,7 | 5,20 |
2003 | 229 | 578,0 | 6,93 |
2004 | 239 | 1007,4 | 6,41 |
2005 | 148 | 271,2 | 5,38 |
2006 | 88 | 113,1 | 5,09 |
2007 | 177 | 235,6 | 6,04 |
2008 | 213 | 652,4 | 6,14 |
2009 | |||
2010 | |||
2011 | 124 | 167,3 | 5,29 |
2012 | 266 | 428,6 | 6,70 |
2013 | 156 | 537,9 | 5,10 |
2014 | 61 | 65,6 | 5,95 |
međ | 152 | 348,3 | 5,65 |
Hiti mánađanna júní til ágúst 2014 var 0,3 stigum yfir međallagi allra áranna. Aftur á móti var fjöldi athugana međ hćrri hita en 10 stigum ekki nema 61, 91 fćrri en í međalsumri. Ţetta er nćstlakasta sumar tímabilsins hvađ ţetta varđar (2001 var enn slakara). Einnig er sérlega athyglisvert hversu lág summan er, 307,7 stigum undir međallagi (líka nćstlćgst).
Á Skálafelli var júnímánuđur hlýjastur mánađanna júní til ágúst, í Reykjavík var hann kaldastur ţeirra. Júnímánuđur 2014 var reyndar hlýjasti júní sem mćlst hefur á Skálafelli (athuga ađ 2009 og 2010 vantar). Međalhitinn var 6,2 stig.
Svo geta menn velt vöngum yfir ţessum tölum og lífi Gunnlaugsskarđsskaflsins.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 205
- Sl. sólarhring: 283
- Sl. viku: 2719
- Frá upphafi: 2411639
Annađ
- Innlit í dag: 194
- Innlit sl. viku: 2347
- Gestir í dag: 185
- IP-tölur í dag: 184
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Já ţetta eru mjög sérstakar tölur. Sérstaklega samanburđurinn milli 2013 og 2014.
2013 var ekki hlýtt sumar en samt er summan yfir 10 stigum ţetta miklu hćrri en 2014. Ţađ má svo kannski segja um áriđ 2014 í heild ađ ţađ hafi veriđ hlýtt en alveg án öfga.
Emil Hannes Valgeirsson, 25.9.2014 kl. 00:50
Af hverju skilgreinirđu tölurnar viđ 10 gráđur á ţennan hátt? Er ţađ tengt einhverri formúlu um ţá orku sem fer í bráđnun?
Ekki ţađ ađ ég bjóđi upp á einhverja betri lausn, en er hugmyndin semsagt sú ađ snjór bráđni hrađar um sumar sem einkennist af nokkrum heitum tímabilum frekar en sumri međ sama međalhita sem er jafnara? Og er ţađ ţá munur sem tengist hitanum beint en ekki t.d. magni sólskins? Ţeas. ađ nota svona summu skilgreiningu gćti náđ utan um ađrar breytur en hitastig sem sýna fylgni viđ heit tímabil, eins og meira sólskin (oftast).
Hákon S (IP-tala skráđ) 25.9.2014 kl. 16:51
Emil - já, sumariđ var öfgalaust hvađ hita varđar - veturinn var ţađ líka. Hákon. Pistillinn er innlegg í umrćđur um skaflinn í Gunnlaugsskarđi og sýnir vel hversu lítiđ var um mjög hlýja daga síđastliđiđ sumar - ţrátt fyrir almenn hlýindi og mjög háan međalhita. Talan 10 stig er valin til ađ sýna ţetta. Ţađ er ekkert sérstakt sem gerist í bráđnun nákvćmlega viđ ţessa tölu. Reyndar var dćmiđ reiknađ fyrir fleiri tölur. En mjög sólarlítiđ var í Esjunni í sumar - og tel ég ađ sólskin í júní og júlí ráđi miklu ásamt hitanum - og fleira reyndar. Ţađ er ekki mjög mikiđ mál ađ setja upp mćlitölur sem tćkju tillit til annarra ráđandi afkomuţátta. Gaman vćri ef einhver reyndi ţađ - en gallinn er hins vegar sá ađ mćlingar skortir á skaflinum um lengri tíma til ađ kvarđa slíkt líkan.
Trausti Jónsson, 25.9.2014 kl. 21:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.