Hugleiingar kringum fellibylinn Cristobal

Eitt af haustverkum veurfringa Vestur-Evrpu er a gefa fellibyljum Atlantshafsins gaum. Leifar eirra komast alloft nmunda vi bi okkur og ngranna okkar austri og vestri. Oftast gerist nkvmlega ekki neitt, en stku sinnum ummyndast hitabeltisstormarnir myndarlegar lgir - og rtt endrum og sinnum gerir afskaplega vond veur. Haustillviri eru eiga langfst rtur snar a rekja til fellibylja.

Hr verur ekki (frekar en venjulega) sp um veur hr landi - vi ltum Veurstofuna um a. ess sta rnum vi nokkur kort r gari evrpureiknimistvarinnar (og auvita Bolla Plmasonar kortagerarmeistara Veurstofunni). En fyrst ltum vi hitamynd af vef kanadsku veurstofunnar (Environment Canada). Hn er tekin r eystri jarstuhnetti vesturheimsmanna kl. 17:45 dag (fimmtudaginn 28. gst).

w-blogg290814a

Efst m rtt sj suurodda Grnlands. Nfundnaland er ofan vi mija mynd og til vinstri er austurstrnd Bandarkjanna, suur til Suur-Karlnufylkis. Gulu og brnu svin myndinni sna hsk fellibylsins - hst kringum frekar ljsa miju hans.

Kerfi er aalatrium reglulegt a sj en taka m eftir v a hloftarst er ekki langt norur undan og rfur r norurhli ess. Talan 1 er sett ar sem fellibyljamistin vill hafa Cristobal um hdegi morgun, fstudag. Talan 2 snir aftur mti hvar evrpureiknimistin setur kerfi um hdegi laugardag (stvarnar tvr eru ekki alveg sammla um hvar mijan verur ).

Nsta kort snir sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi fstudags (r sprununni kl. 12 fimmtudag).

w-blogg290814b

Enn sst rtt suurodda Grnlands efst myndinni. arna er rstingur miju Cristobal 976 hPa (gti veri mislestur). Litir sna rkomuna, hn er 30 til 50 mm 6 klst ar sem mest er. Nyrra rkomubandi myndinni er tengt heimskautarstinni.

Fram til hdegis laugardag hreyfist kerfi kvei til norausturs. Nsta kort snir sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir hdegi ann dag.

w-blogg290814c

Hr skulum vi taka eftir v a rstingur hefur hkka lgarmijunni (um 5 hPa) og jafnrstilnur hafa gisna - allt er slappara. Hinn eiginlegi fellibylur er dauur. rkomusvi er bsna teygt og er nrri v eins og a n lgarmija s a myndast norausturhluta kerfisins. a gti gerst - en reiknimistvar segja nei - nema danska hirlam-lkani. ar slitnar kerfi meira a segja rj hluta - en lengra nr s sp ekki. Hr hefur lgin vi Suur-Grnland slakna um 11 hPa fr fyrra korti. Hn er a fyllast af frekar kldu lofti.

Fjra mynd dagsins snir h 500 hPa-flatarins og ykktina hdegi laugardag samtmis kortinu hr a ofan.

w-blogg290814d

Margar jafnharlnur hringa sig um gmlu lgina Grnlandshafi, hin henni miri er um 5290 metrar. Hn er lka umkringd jafnykktarlnu - mijuykktin er 5340 metrar. Hringrs fellibylsleifanna nr ekki upp 500 hPa - en geri a slarhring ur (ekki snt hr). Kerfi er samt greinilegt sem lgardrag sem grarlega hltt loft fylgir. ykktin er stru svi meiri en 5700 metrar.

N gengur verkefni t a a koma lgri h gmlu lgarinnar tengsl vi ha ykkt fellibylsleifanna. fullkomnum heimi stefnumta yri 949 hPa-lg til ef ykktin 5700 metrar nist alveg undir hina 5290 m. Til ess arf a hafa hraar hendur og skrfa bt t r 5700m ykktarsvinu og keyra a inn mti hloftalginni. [Eins og s er skafinn upp me skei]. Kalda lofti henni er ar fyrir og a arf v jafnframt a stugga vi v - helst til suurs - getur a ori a „verkfri“ sem klippir hlja lofti [sskeiin]. Hr skipta tmasetningar llu mli.

a vri a vsu me lkindum ef a tkist a stela bt r 5700m ykktinni - en vi bor liggur a a takist - s a marka sp evrpureiknimistvarinnar og sj m sasta kortinu.

w-blogg290814e

etta kort tti a vera lesendum hungurdiska kunnuglegt. Jafnykktarlnur eru heildregnar en hiti 850 hPa er sndur lit. Korti gildir um hdegi sunnudag (31. gst), slarhring sar en kortin tv nst hr undan. Vi sjum a tekist hefur a skera bt af hlja loftinu og keyra a stefnumt vi hloftalgina. Innsta jafnykktarlnan snir 5560 metra - kannski er ykktin 5580 m mijunni - en 5700 metra lofti er sloppi til austurs og sst ekki essu korti. En 5580 m ykkt undir 5290 h reiknast sem 964 hPa. Ekki sem verst a.

Hva gerist bregist stefnumti veit ritstjrinn auvita ekki. m segja me nokkurri vissu a takist ekki a n neinu hlju lofti inni skrfuna gerist nnast ekki neitt. Ef a hins vegar gerist fyrr ea sar en evrpureiknimistin n stingur upp gti lgin ori grynnri (ea dpri) - en ar me er ekki sagt a vindur yri minni - vert mti gti hann ori meiri. En - vi ltum Veurstofuna um a fylgjast vel me v.

adpkun lga sr sta egar mikil ykkt skrfast inn undir lga h verahvarfanna. Lgir geta ori alveg jafndjpar tt ekkert loft langt sunnan r hfum komi vi sgu - en vera v lgri verahvrf a berast a r norri. a er mjg erfitt fyrir loft a komast langt a sunnan alla lei til okkar. v veldur snningur jarar. Mikil losun dulvarma fellibyljaleifum greiir lei lofts til norurs, hin krappa hringrs fellibyljarins gerir a lka. Lg sem orin er til r leifum fellibyls er lklegri til a tvega loft [og „skrfjrn“] me mikla ykkt heldur en r venjulegu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 51
 • Sl. slarhring: 435
 • Sl. viku: 1815
 • Fr upphafi: 2349328

Anna

 • Innlit dag: 39
 • Innlit sl. viku: 1631
 • Gestir dag: 39
 • IP-tlur dag: 38

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband