Venjulegra loft

Hlindin miklu sem seti hafa yfir Grnlandi austanveru og hafinu milli slands og Grnlands virast n vera a hrfa. a m ekki minna vera en vi kvejum au me einu korti. En dag (rijudaginn 19. gst) fkk landi suaustanvert smskammt a ofan egar hitinn komst 22,2 stig Kirkjubjarklaustri. gr (mnudag) komst hiti 19 stig austurhverfum Reykjavkur - en erfitt er a n upp hita vi Faxafla egar eitthva hallast vestur. Grdagurinn var einnig hljasti dagur rsins 750 metra h yfir sjvarmli verfjalli nrri safiri egar hiti ar komst 13,9 stig. Ekki htt - en samt.

Fyrra kort dagsins snir ykkt og einnig hita 850 hPa-fletinum kl. 18 dag (rijudag).

w-blogg200814a

Jafnykktarlnur eru heildregnar, s hsta snir 5640 metra - skaykktina sjlfa - hringa sig um dlti svi (meira en hlft sland a str) vi suurodda Grnlands. ar m sj a hiti 850 hPa - rmlega 1500 metra h yfir sjvarmli - er 18 stig. etta er talsvert hrra en nokkru sinni hefur mlst 850 hPa hr vi land. Mttishitinn 850 hPa er v htt 33 stig ar sem mest er. J, svona nokku gti gerst vi sland - lkurnar eru talsvert minni en vi Grnland - ar sem fjallgarurinn mikli (og jkullinn ar me) er duglegri vi a n lofti niur r miju verahvolfinu heldur en hlendi slands.

En mti kemur a ef vi fengjum svona ykkt og hita yfir okkur - eru bi mun fleiri veurstvar til a skrsetja hitann og yfirbor slands er almennt mun hlrra heldur en yfirbor fjrum Grnlands - ar sem sjakar sigla va um og kla sjvaryfirbori. Myndi kannski duga okkur 27 til 30 stig. En fyrir nokkrum dgum mldist hiti Kristjnssundi vi Hvarf 22,6 stig. a er almennt frgur kuldakjlki - eins og veurfrttarlar sjtta og sjunda ratugarins muna auvita allir.

En n vkur etta loft fyrir kaldara r norri. Lgardrgin koma hvert ftur ru yfir Grnland og fara til suurs og suausturs ngrenni vi sland. kjlfar eirra fylgja kuldapollar - mjg misstrir. Kuldapollur morgundagsins (mivikudags 20. gst) er kortinu milli Jan Mayen og Grnlands. Ekki er hann svo mjg kaldur, innsta jafnykktarlnan er 5340 metrar og hiti 850 hPa er lgstur -3 stig. Almennt ekki svo alvarlegt. Ngir t af fyrir sig nturfrost heirku veri og urrbrjsta slttlendi og kuldasklum landslagsins.

fimmtudaginn kl. 18 ykktarkorti a lta svona t:

w-blogg200814b

Hr er allt venjulegra. Raunar telst hitinn vi Suur-Grnland enn mjg gur - en svalara er yfir slandi - ekkert alvarlega. Sra er, a ekki er tlit fyrir a raunveruleg hlindi nlgist okkur aftur nstunni - nema evrpureiknimistinni skjtlist - og a gerist svosem alloft.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg220419a
 • ar_1903p
 • ar_1903t
 • w-blogg130419a
 • w-blogg100419c

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.4.): 539
 • Sl. slarhring: 1120
 • Sl. viku: 2418
 • Fr upphafi: 1773956

Anna

 • Innlit dag: 446
 • Innlit sl. viku: 2096
 • Gestir dag: 426
 • IP-tlur dag: 395

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband