20.8.2014 | 01:04
Venjulegra loft
Hlýindin miklu sem setiđ hafa yfir Grćnlandi austanverđu og hafinu milli Íslands og Grćnlands virđast nú vera ađ hörfa. Ţađ má ekki minna vera en viđ kveđjum ţau međ einu korti. En í dag (ţriđjudaginn 19. ágúst) fékk landiđ suđaustanvert smáskammt ađ ofan ţegar hitinn komst í 22,2 stig á Kirkjubćjarklaustri. Í gćr (mánudag) komst hiti í 19 stig í austurhverfum Reykjavíkur - en erfitt er ađ ná upp hita viđ Faxaflóa ţegar eitthvađ hallast í vestur. Gćrdagurinn varđ einnig hlýjasti dagur ársins í 750 metra hćđ yfir sjávarmáli á Ţverfjalli nćrri Ísafirđi ţegar hiti ţar komst í 13,9 stig. Ekki hátt - en samt.
Fyrra kort dagsins sýnir ţykkt og einnig hita í 850 hPa-fletinum kl. 18 í dag (ţriđjudag).
Jafnţykktarlínur eru heildregnar, sú hćsta sýnir 5640 metra - óskaţykktina sjálfa - hringa sig um dálítiđ svćđi (meira en hálft Ísland ađ stćrđ) viđ suđurodda Grćnlands. Ţar má sjá ađ hiti í 850 hPa - í rúmlega 1500 metra hćđ yfir sjávarmáli - er 18 stig. Ţetta er talsvert hćrra en nokkru sinni hefur mćlst í 850 hPa hér viđ land. Mćttishitinn í 850 hPa er ţví hátt í 33 stig ţar sem mest er. Já, svona nokkuđ gćti gerst viđ Ísland - líkurnar eru ţó talsvert minni en viđ Grćnland - ţar sem fjallgarđurinn mikli (og jökullinn ţar međ) er duglegri viđ ađ ná lofti niđur úr miđju veđrahvolfinu heldur en hálendi Íslands.
En á móti kemur ađ ef viđ fengjum svona ţykkt og hita yfir okkur - eru bćđi mun fleiri veđurstöđvar til ađ skrásetja hitann og yfirborđ Íslands er almennt mun hlýrra heldur en yfirborđ í fjörđum Grćnlands - ţar sem ísjakar sigla víđa um og kćla sjávaryfirborđiđ. Myndi kannski duga okkur í 27 til 30 stig. En fyrir nokkrum dögum mćldist hiti í Kristjánssundi viđ Hvarf 22,6 stig. Ţađ er almennt frćgur kuldakjálki - eins og veđurfréttaţrćlar sjötta og sjöunda áratugarins muna auđvitađ allir.
En nú víkur ţetta loft fyrir kaldara úr norđri. Lćgđardrögin koma hvert á fćtur öđru yfir Grćnland og fara til suđurs og suđausturs í nágrenni viđ Ísland. Í kjölfar ţeirra fylgja kuldapollar - mjög misstórir. Kuldapollur morgundagsins (miđvikudags 20. ágúst) er á kortinu milli Jan Mayen og Grćnlands. Ekki er hann svo mjög kaldur, innsta jafnţykktarlínan er 5340 metrar og hiti í 850 hPa er lćgstur -3 stig. Almennt ekki svo alvarlegt. Nćgir ţó út af fyrir sig í nćturfrost í heiđríku veđri og ţurrbrjósta á sléttlendi og í kuldaskálum landslagsins.
Á fimmtudaginn kl. 18 á ţykktarkortiđ ađ líta svona út:
Hér er allt venjulegra. Raunar telst hitinn viđ Suđur-Grćnland enn mjög góđur - en svalara er yfir Íslandi - ţó ekkert alvarlega. Síđra er, ađ ekki er útlit fyrir ađ raunveruleg hlýindi nálgist okkur aftur á nćstunni - nema evrópureiknimiđstöđinni skjátlist - og ţađ gerist svosem alloft.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 8
- Sl. sólarhring: 125
- Sl. viku: 2122
- Frá upphafi: 2436943
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1939
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.