venjudjp lg(?)

venjueitthva dag eftir dag? J, annig verur a vst a vera. a verur a teljast venjulegt egar reiknimistvar sp loftrstingi nrri lgmarksmeti jlmnaar. En athugum samt a lgin er ekki komin - og varla orin til egar etta er skrifa (seint sunnudagskvldi 30. jn). - Stundum eru lgir lka dpri spm heldur en r vera raun og veru.

En a er samt annig a rstingur hefur ekki nema 13 sinnum mlst lgri en 980 hPa hr landi jlmnui (fr 1873) - svona 10 ra fresti a mealtali - en fjrum sinnum sustu tuttugu rum. a hefur aeins gerst risvar a rstingur hefur mlst lgri en 975 hPa hr landi - 40 til 50 ra fresti a mealtali - en aldrei undir 972,4 hPa. a met var reyndar sett fyrir aeins tveimur rum, 22. jl 2012, egar loftvogin Strhfa (leirtt til sjvarmls) sndi essa tlu. rstingur lgarmijunni eirri var lgstur ur en hn rakst landi, evrpureiknimistin sndi 967,8 hPa - sj korti hr a nean - a batnar vi stkkun annig a hgt er a lesa haustextann.

w-blogg300614b

[Athugi vel a korti er fr rinu 2012 - en ekki vi nstu daga]. tt landi s strt, 100 sund ferklmetrar, er a aeins ltill hluti lgaleikvangs Atlantshafsins. v eru lkur v a 970 hPa lg hitti landi jl - einmitt egar hn er dpst - ekki svo miklar - jafnvel tt r su margar sveimi um leikvanginn.

egar etta er skrifa spir evrpureiknimistin lginni nju niur 971 hPa mivikudagskvld - og a veri hn vi norausturstrndina. Bandarska veurstofan snir lgst 980 hPa svipuum tma - ansi munar miklu. Kanadska veurstofan er arna milli - me 977 hPa og s breska lka, me 975 hPa.

En a er anna. essar mistvar sp allar venjulgum 500 hPa-fleti sama tma. Lgsti 500 hPa fltur sem vi hfum frtt af yfir Keflavkurflugvelli jlmnui er 5240 metrar - og endurgreiningum m finna tlur niur 5210 metra.

a gti v veri a atlagan a 500 hPa-harmetinu veri harari heldur en s sem beint er a loftrstingi til sjvarml. E.t.v. svipa vi um ara harfleti, 300 hPa met eru t.d. lka httu, en eldri ggn eru ltt agengileg og vla mli.

Eins og venjulega lta hungurdiskar Veurstofuna um veurspr nstu daga - en halda fram a fylgjast me v venjulega.

Svo er spurningin hversu langan tma tekur a hreinsa upp eftir essa lg - kippir hn meiru en fjrum til fimm dgum t r sumrinu hlja? Tekst henni a n kalt loft noran r hfum?

Hafi lesendur fyrirspurnir ea athugasemdir eru eir vinsamlega benir um (s eim a unnt) a beina eim frekar fjasbkarsu hungurdiska [https://www.facebook.com/groups/hungurdiskar/]heldur en etta blogg. Fjasbkarfjendur geta reynt bloggi - en ekki er llum athugasemdum hleypt ar samstundis a.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Antonsson

Misvsandi veurspr fr smu veurstofu?

sjnvarpinu gr var sp miklum vindhvium Snfellsnesi.

ori varla a hafa eftir vindhraa. Um allt vestanvert landi a vera mikill vindur og rigning, rijudag og mivikudag. Samkvmt henni arf a vara feralanga betur vi. Allt lauslegt arf a njrva niur?

Allt anna er a sj sjlfvirkri veursp.

Sigurur Antonsson, 30.6.2014 kl. 02:39

2 identicon

"sumrinu hlja"?

Mr finnst n nr a tala um rigningarsumari hr Suur- og Vesturlandi, enda verur maur lti var vi "hlindin" egar rignir og er ungbi dag eftir dag eins og allur jnmnuur hefur veri meira og minna. Er etta anna ri r hr suvesturhorninu sem etta er raunin.

Talandi um hlindi er kalt um alla norur Evrpu essa daganna og spyrja Normenn sig t.d. hvort sumari s bi.

Eitthva virist annig hafa dregi r hnattrnu hlnuninni!

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 30.6.2014 kl. 04:55

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Hlindi og rigningar geta auvita fari saman. Ekki er hgt af nokkru viti a horfa framhj essum miklu hlindum sem rkt hafa jni sem va er a sl met fyrir mealhita jnmnaar. Hlindi eru etta og hlindiskulu au heita. A komi tveir rkomusamir og slarlitlir jnmnuir r (samt ekkert srlega lkir a ru leyti) , jafnvel heilt sumar, og au vru rj, er svo hversdagslegt fyrirbrigi slandi a a boar ekki neinar raunverulegar veurfarsbreytingar, hvorki hr n annars staar, hva heimsklnun eftir hljasta ma sgu mlinga heiminum. - en kannski heimsendi!

Sigurur r Gujnsson, 30.6.2014 kl. 14:28

4 identicon

svo a mealhiti s "hr" sgulegu samhengi, hefur sumari ekki veri neitt srlega hltt hva gott.

Maur arf ekki a vera me Ph.-gru veurfri, hva strfri til a finna a t, a egar dagshiti er 12 grur, og nturhitinn 9 grur, fr maur t mealhita sem er 10,5 grur yfir daginn.

Sumari er rtt fyrir reiknaan han mealhita, ekki bi a vera srlega gott og raun murlegt, en etta mun kalla sannkallaa sprengingu utanferum landans til veurbetri staa seinna sumar.

Sigurur r, g skil umkvartanir flks vel varandi leiinlegt sumarveur. Sumari er stutt hr landi og a vera besti tmi rsins veurfarslega s og s bjartasti, og flk er bi a hlakka til a njta sumarfrsins gu veri og slskini. Og svo verur etta einn s dimmasti og votasti og eyileggur sumarfr flks.

Einar r (IP-tala skr) 30.6.2014 kl. 19:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 295
 • Sl. slarhring: 623
 • Sl. viku: 2388
 • Fr upphafi: 2348255

Anna

 • Innlit dag: 263
 • Innlit sl. viku: 2096
 • Gestir dag: 259
 • IP-tlur dag: 245

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband