refalt kerfi (og smvegis um veurofsknir)

Lgakerfi sem er a plaga flesta landsmenn essa dagana er samsett, inniheldur a minnsta kosti rjr askildar lgarmijur og tekur hver vi af annarri. S fyrsta fr hj dag (mnudaginn 30. jn), s nsta kemur morgun (rijudaginn 1. jl) og s sasta verur allsrandi mivikudag (2. jl).

Tvr seinni lgirnar eru venjudjpar mia vi rstma, tt n virist lklegt a r sli einhver met hva a varar. Korti hr a nean snir spkort evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 9 a morgni rijudags.

w-blogg010714d

Heildregnar lnur sna sjvarmlsrsting. Daufar strikalnur sna ykktina, en litafletir rstibreytingu sust 3 klst. Tlurnar tkna kerfishlutana rj. Hluti 1 er hr kominn hj, er kominn nrri v til Jan Mayen. Hluti 2 snir lg vexti (rstingur fellur allt kringum hana), mest um 6 hPa 3 klst rtt noran vi lgarmijuna. Hluti rj sst sem lgardrag - en vi a er srstakt fallhmark, eftir litakvaranum milli 4 og 6 hPa 3 klst.

Nsta mynd snir a sama - nema 9 klst. sar ea um mintti rijudagskvld (1. jl).

w-blogg010714e

Lgin fyrir vestan land er hr egar farin a grynnast - en hn okast n til suurs. Mjg vaxandi lg er undan Suurlandi lei til norurs ea norausturs. undan henni er miki rstifall, -8,8 hPa remur tmum ar sem mest er. Fyrir tma gatlvuspa tti rstifall sem etta, yfir 8 hPa remur tmum, a kveikja veurfringi - vri hann ekki binn a sp stormi (>20 m/s) tti hann a gera a n egar. Auvita ri etta ekki llu reynd - a arf t.d. a kvea hvar a sp storminum.

En essi rija lg - ea lgarhluti verur venjudjp mia vi rstma. rstimet jlmnaar falla einhverjum veurstvum - og enn er mguleiki a a gerist fyrir landi heild. pistli grdagsins kom fram a til ess arf rstingur einhverri veurst a fara niur fyrir 972,4 hPa.

Svo er a sj a marga daga taki a losna vi leifar essa kerfis.

Eins og fram hefur komi er nliinn jnmnuur einn s hljasti sem um getur hr landi, jafnframt einn s rkomusamasti um landi suvestanvert - og reyndar sums staar annars staar lka. Vntanlega kemur frtt fr Veurstofunni ar um rijudag og mivikudag.

essi miklu hlindi eru svo sannarlega venjuleg - og stulaust a tala au niur rtt fyrir dauft veurlag um landi sunnan- og vestanvert. fyrra lku hungurdiskar sr a v a gefa sumrinu og einstkum mnuum ess gaeinkunn. a verur lka gert sumar. fljtheitum virist jnmnuur Reykjavk f einkunnina fjra af sextn mgulegum. Jn fyrra fkk einkunnina rj. Myndin hr a nean snir gaeinkunn jnmnaa fr 1921 a telja.

w-blogg010714a

Vi sjum jn 2013 og 2014 langt niri kvaranum - hafa margir jnmnuir veri enn near. Ritstjrinn er kominn sjtugsaldur og bj yngri rum vi sktasumur lngum rum - kulda, rigningu og illviri. Jnmnuirnir 2013 og 2014 eru einfaldlega nrri v meallagi sem verst var. eir sem nota sumur essarar aldar sem vimi eru auvita skelfingu lostnir egar sumur eins og 2013 og fyrsti sumarmnuur rsins 2014 sna sig. En eir vera bara a tta sig v a etta er bara hluti af hinu almenna slenska veurlagi.

Segja m a sumur fr og me 1996 hafi flest veri viunandi hr Suvesturlandi, a eru 18 r. Elilegt er a eir sem eru yngri en 30 ra noti au sem vimi sn. a er nrri v hlf jin. Vi sem erum komin yfir mijan aldur munum hins vegar kveinstafi enn eldri kynslar yfir vondri t - s kynsl tti rin kringum 1940 sem vimi - en vi hfum ekki kynnst neinu betra. Sumargi nju aldarinnar eru v algjr happdrttisvinningur - sem vi getum ekki bist vi a endist um alla framt - fullt hs stiga bi 2008 og 2012.

Vi sem n erum sjtugsaldri heyrum lka arnstu kynsl undan - eirri sem notai rin fyrir 1920 sem vimi. eim tti lka standi kringum 1980 bara elilegt - sumarhlindin 1925 til 1945 voru einfaldlega afbrigilegur happdrttisvinningur - sem lei hj.

Vi vitum ekkert um sumur framtarinnar - (ekki einu sinni um afgang sumarsins 2014) - vel m vera a n komi sj sktasumur r - ess vegna sktkld a auki. Fari svo ir ekkert a kveina undan v eins og um ofsknir s a ra og alla vega getur ritstjri hungurdiska ekkert gert mlinu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

eru ekki lkur a flugar lgir komi landi ef hiti sjvar hlnar vi landi samanber frsla.ann 29.6. 2014. um hita norurlandi. meir af fri fyrir lgir.

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 1.7.2014 kl. 09:38

2 identicon

a er nokkur skrti a rtt fyrir a jnmnuur r s einn s hljasti (engar opinberar tlur komnar um a), fr hann falleinkunn hj r Trausti og a nstum eins lga og hrmungarmnuurinn fyrra. etta er n samrmi, er a ekki?

a ga vi essi skrif eru a a hr er ekkert fjalla um hnattrna hlnun. Hn virist hafa gufa upp! Meira a segja veri a gefa v undir ftinn a etta sumari veri anna r sj sktasumra hr sunnanlands! vildi g n frekar hnattrnu hlnunina aftur!

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 1.7.2014 kl. 10:00

3 Smmynd: gst H Bjarnason

Mitt veurminni nr ekki miki alengra aftur en til 1955, en var minningunni alltaf sl og gott veur. Missti sem sagt af blunni fyrir mija ldina. San komu hafs- ea kalrin eftir vorhreti mikla 1963 sem g man vel eftir, en lok aldarinnar fr a hlna aftur sem betur fer. upplifum vi aftur svipa veurfar og foreldrar okkar ekktu snum ungdmsrum. N er bara a vona a ekki veri aftur hafs- og kalr nstunni. Ekki sktkld sktasumur. Hver veit? Ef nttran er sm vi sig, er a hreint ekki tiloka.

eir sem hafa aeins veri a dunda vi a setja trjplntur jr og ykjast eiga sm vsi a skgi ra sr ekki fyrir kti. Undanfarin sumur hafa veri smilega hagst grri, en sumari nna virist tla a vera me eindmum hagsttt trjgrrinum, a minnsta kosti uppsveitum hr sunnanlands ar sem g ekki vel til. a er hrein unun a fylgjast me vextinum. Vi leyfum okkur a vona a nttran veri g vi okkur a minnsta kosti nokkur r vibt.

gst H Bjarnason, 1.7.2014 kl. 15:21

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Fyrirgefu a g er kannski kominn langt t fyrir efni Trausti...

Fyrir algjra tilviljun rakst g nlegan pistil um brjstvit snskra bnda, skmmu eftir a g las pistil inn. ar kemur vntanlega fram uppsfnu reynsla kynslanna. Pistillinn er Science Norden og byrjar annig:

"Swedish farmers have doubts about climatologists
June 27, 2014 - 06:10
Farmers rely more on their own experiences with changing weather than on climatologists who have no agricultural experience, according to Swedish research...."

Bndur eru auvita gum tengslum vi nttruna og eru jarbundnir. Vanir a treysta vel brjstvitinu. etta voru snskir bndur, en gaman vri a ekkja skoun slenskra bnda :-)

http://sciencenordic.com/swedish-farmers-have-doubts-about-climatologists

gst H Bjarnason, 1.7.2014 kl. 16:06

5 identicon

S munyfir veri vaka

va er flkin myndinn

af honum mun enginn taka

a gn er Trausti fyndinn

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 1.7.2014 kl. 16:11

6 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

g get n bara ekki fallist a essi jn s neitt alslmur ea bara yfirleitt miki slmur hann hafi ekki veri slrkur. Hinn miklu hlindi hljta a vega upp mti ltilli sl og miklu regni. Vri hann betri ef a hefi veri mikil sl en mealhitinn vri 8,5 stig Reykjavk sem ddi sktakulda kvlds og morgna en kannski stundum smilegt um hdaginn, j bara stundum ef reynslunni af slkum mnuum. g fellst ekki a a sl s eini mlikvarinn veurgi eins og maur gti haldi a vri af v a lesa misleg ummli metmilum. Og v um sur tek g undir a a jn af essari hitagru s sktamnuur. En hann vri a ef hitinn hefi veir 8,5 stig me sama slskinsstundafjlda og rkomu. Og ess konar mnuir voru nstum v normi egar g var yngri og kjaftforari!

Sigurur r Gujnsson, 1.7.2014 kl. 18:47

7 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Fellst hins vegar fslega a a jl byrji me sannklluu sktaveri dag og svo nstu daga eftir spm. Gott dmi um raunverulegt sktaveur a sumri til. En jn var bara ekki svoleiis.

Sigurur r Gujnsson, 1.7.2014 kl. 19:29

8 identicon

Las etta Fjsinu sem g held a lsi sumrinu hr sunnan- og vestanlands betur en einhver hita-statistk:

"Fyrir mrgum rum vorum vi flugi fr Reykjavk til ingeyrar ar sem vi ttum heima. Sigrn var 4 ra. Flugstjrinn var nbinn a tilkynna a flug yri lkka og lending undirbin egar hann skipti skyndilega um skoun. Vlin klifrai nstum lrtt upp lofti n. Sigrn hrpai upp yfir sig, bi rei og hneykslu, svo a heyrist um alla vl: ETTA KALLA G N EKKI A LENDA!

N, egar fyrsti dagur jlmnaar er genginn gar, segi g, og er trlega rei og hneykslu: ETTA KALLA G EKKI SUMAR!

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 1.7.2014 kl. 19:54

9 identicon

a er ekki upprvandi a heyra a vi gtum fengi allt a sj slm sumur r. er lklega best a flytja til veurslla staa nstu rin.

tli ekki a slarlandaferir fari ekki a komast tsku aftur?

a er n ori ansi hart ef sumari hr landi er ori llegast tmi rsins, svona hlutfallslega og veurfarslega s.

Samkvmt venju eru ekki nema ca. tveir og hlfur mnuur eftir af eiginlegu sumri, svo lkurnar a veri veri betra fara sfellt minnkandi ef etta heldur svona fram.

svo a kaldara hafi veri runum 1965 - 1985, komu oft langir kaflar essum rum sumrin ar sem a var bluveur og sl svo dgum skifti. Svo hefur ekki veri n undanfarin tv sumur ar sem svl vta hefur veri alls randi.

Arngeir Jhannsson (IP-tala skr) 1.7.2014 kl. 23:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • ar_1903p
 • ar_1903t
 • w-blogg130419a
 • w-blogg100419c
 • w-blogg100419b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.4.): 23
 • Sl. slarhring: 191
 • Sl. viku: 1633
 • Fr upphafi: 1772253

Anna

 • Innlit dag: 16
 • Innlit sl. viku: 1307
 • Gestir dag: 15
 • IP-tlur dag: 15

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband