4.6.2014 | 20:15
Dugði ekki alveg í landsdægurmet (18,1 stig í Skaftafelli)
Hámarkshiti á landinu í dag (þriðjudaginn 22. apríl) mældist í Skaftafelli, 18,1 stig. Er það vel af sér vikið á þessum tíma árs - en dugir samt ekki í nýtt landsdægurmet. Það er nefnilega 19,8 stig, sett á Akureyri 22. apríl 1976. Landsdægurmet daganna 21. og 23. apríl eru hins vegar lægri og 18,1 stig hefði nægt í landsmet báða þá daga. Gildandi met fyrir þann 23. er 17,2 stig - til þess að gera forn mæling - frá Egilsstöðum 1972.
Annars eru 18,1 stig býsna há tala miðað við hæsta mættishita sem sást á 850 hPa-spákortum í dag. Hann var 20,4 stig - það er oftast erfitt að ná fullum mættishita og enn erfiðara sé snjór á jörðu. Á morgun, miðvikudaginn 23. apríl er hæsta mættishitaspáin nú í 19,3 stigum. Varla er að hiti verði svo hár á nokkurri stöð (?).
Annars voru ný hámarksdægurmet sett á um 70 sjálfvirkum stöðvum í dag (vegagerðarstöðvarnar ekki inn í þeim lista). Merkilegasta metið - ef rétt er - er trúlega 11,0 stig sem mældust á Þverfjalli vestra. Hugsanlegt er að setja megi út á mæliaðstæður í logni og sólskini (?). Ekki er víst að þessi tala lifi nánari skoðun.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 23.4.2014 kl. 01:37 | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 105
- Sl. sólarhring: 323
- Sl. viku: 1900
- Frá upphafi: 2412920
Annað
- Innlit í dag: 94
- Innlit sl. viku: 1694
- Gestir í dag: 93
- IP-tölur í dag: 91
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.