Árssveiflur - áratugasveiflur (og hlýnun) - Íslandssöguslef 1

Ćđi langt er nú frá ţví hungurdiskar slefuđu síđast um veđurfarssögu. Slef dagsins ćtti ţó ađ vera mörgum lesendum hungurdiska kunnuglegt - myndirnar hafa veriđ sýndar hér áđur, en eru ţó uppfćrđar til síđustu áramóta (2013/2014).

Fyrst er margnefnd mynd sem sýnir ársmeđalhita í Stykkishólmi frá 1798 til okkar daga.

w-blogg070414a 

Lárétti ásinn sýnir árin frá 1798 til 2013, sá lóđrétti hita í °C. Hita einstakra ára má sjá af gráu súlunum og ađ kaldast var áriđ 1812 en hlýjast 2003. Spönn milli hita ţeirra ára er um 4,5 stig. Grćni ferillinn sýnir 10-ára keđjumeđaltöl. Ţađ munar hátt í ţremur stigum á hlýjasta og kaldasta 10-ára međaltalinu. Viđ reiknum línulega leitni hitans og ef viđ trúum henni sést ađ hitinn hefur hćkkađ um hvorki meira né minna en 1,6 stig á ţeim tíma sem línuritiđ tekur til eđa um nokkurn veginn 0.8 stig á öld.

Rétt er ađ taka fram ađ ţessa mynd mćtti túlka öđruvísi t.d. međ ţví ađ láta fyrri hluta tímabilsins tákna sístöđu en leitnin sé síđari tíma viđbót (ţá ţví meiri) og – eins og alltaf - segir hún ekkert um framtíđina.

En athugum hvernig línuritiđ lítur út ef viđ nemum leitnina á brott.

w-blogg070414b 

Gráir og grćnir ferlar eru sá sömu og áđur nema hvađ búiđ er ađ draga samfellda leitni út. Hér má sjá ţrjú tímabil ţegar hiti er til ţess ađ gera hár – ţađ síđasta er ekki enn orđiđ nćrri ţví eins langt og ţau fyrri. Kuldaskeiđin á milli eru mjög mislöng. Af ađeins tveimur og hálfri sveiflu er auđvitađ ekkert hćgt ađ segja um ţađ hvort svona sveiflur séu reglubundnar eđa ekki – alla vega bendir mislengd kuldaskeiđanna til ţess ađ svo sé ekki. Aftur á móti er áberandi hversu hratt skiptir á milli hlýrra og kaldra skeiđa.

Viđ sjáum tvö hlýskeiđ í heild sinni, ţađ fyrra stóđ frá ţví upp úr 1820 og fram á 6. áratug 19. aldar, hiđ síđara frá ţví um 1925 til 1965. Sömuleiđis sjáum viđ í ţriđja hlýskeiđiđ - ţađ sem viđ nú lifum ţessi árin. Skyldi ţađ verđa jafnlangt og hin tvö? Síđasta kuldaskeiđ var miklu styttra heldur en ţađ sem nćst var á undan. Hlýskeiđin ţrjú stinga sér ámóta hátt upp úr umhverfi sínu ţótt ţađ nýjasta sé (vegna leitninnar) miklu hlýrra en ţađ fyrsta og byrjar líka hlýrra heldur en ţađ nćsta á undan.

Viđ lítum líka á tölurnar. Árshitaspönnin er hér 4,03 stig (var 4,47 á tímabilinu öllu). Áratugsspönnin hefur falliđ niđur í 1,50 stig og 30-ára spönnin (blár ferill) er 1,02 stig. Hlýnunin upp úr botni síđasta kuldaskeiđs til toppsins sem nýgenginn er yfir er á ţessari mynd um 1,5 stig – ansi stór hluti af heildarhlýnun áranna 216 – sú nýlega hlýnun tók ađeins 30 ár, 0,5 stig á áratug, heildarleitnin er hins vegar innan viđ 0,1 stig á áratug – ţótt hún sé mikil. 

Hér höfum viđ séđ heildarleitni og áratugasveiflur. Viđ skulum líka líta ađeins á breytileikann frá ári til árs yfir sama tímabil. Reiknađ er hver hitamunur er á ákveđnu ári og árinu á undan.

w-blogg070414c 

Hann hefur mestur orđiđ um 2,4 stig – rúmlega helmingur munar á hćsta og lćgsta ársmeđalhita tímabilsins alls. Eitthvađ virđist áriđ í ár muna eftir árinu í fyrra. En hér eru líka tímabilaskipti – breytileikinn frá ári til árs er greinilega meiri á kuldaskeiđum heldur en á hlýskeiđum – á núverandi hlýskeiđi er áratugameđalmunur um 0,4 stig en var um 0,8 á síđasta kuldaskeiđi (um 1980). Hringl frá ári til árs var líka mun meira á 19. öld heldur en lengst af á ţeirri 20.

Myndirnar ţrjár kalla fram margar spurningar ţar á međal ţessar:

1. Hvernig stendur á sveiflum frá ári til árs? [„svar“ er til – en nýtist ekki viđ spár]

2. Hvernig stendur á áratugasveiflunum? [svör mjög óljós – en ţćr eru samt stađreynd]

3. Eru áratugasveiflur síđustu 200 ára eitthvađ sérstakar? [ţađ er ekki vitađ – en líklega ekki]

4. Hvernig stendur á „langtíma“-leitninni? – Er hún eitthvađ sérstök? [líkleg svör til]

5. Eru sveiflurnar reglubundnar? [sumar – en ađrar ekki]

Síđari pistill heldur áfram ţví sem hér er hafiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hrokkinn í gang! Nú er tilveran aftur orđin eđlileg ţrátt fyrir allt kosningajukk! 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.6.2014 kl. 12:59

2 identicon

Sćll Trausti og bestu ţakkir fyrir pistilinn. Ánćgjulegt ađ ţú skulir vera byrjađur aftur á veđurblogginu góđa. Vonandi leyfa menn ţér ađ stunda ţessa list sem lengst óáreittur.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 2.6.2014 kl. 17:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg211124a
  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 109
  • Sl. sólarhring: 327
  • Sl. viku: 1904
  • Frá upphafi: 2412924

Annađ

  • Innlit í dag: 98
  • Innlit sl. viku: 1698
  • Gestir í dag: 97
  • IP-tölur í dag: 95

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband