Ngu slmt - en sleppum samt vi a versta

Miki illviri gekk dag (mnudag 10. mars) yfir landi vestan- og noranvert, fyrst af suaustri og suri en san suvestri og jafnvel vestri. Tu-mntna mealvindhrai fr 40 m/s veurstinni Kolku nrri Blndulni og feinum stvum rum yfir 32 m/s. Mestu hviur voru yfir 50 m/s. Brabirgatalning snir a stormur var meir en 30% veurstva.

egar etta er skrifa (seint mnudagskvldi) hefur veri enn varla n hmarki Strndum og stku sta vi norurstrndina - en vonandi fer ar ekki illa.

Lgin sem veldur verinu grynnist rt og trest milli Vestfjara og Grnlands. Hn var ekki alveg jafndjp og snrp og reikningar bentu til um tma auk ess sem hn fr aeins vestar en ur hafi veri gert r fyrir. Vi sluppum ar mesennilega vi allra versta veri.

w-blogg110314a

Spkort evrpureiknimistvarinnar gildir kl. 6 a morgni rijudags 11. mars. Jafnrstilnur eru heildregnar, ykkt er mrku me strikalnum en riggja stunda rstibreyting me litum. Loftvog stgur svo rt milli Vestfjara og Grnlands a kvarinn springur, hvta blettinum stgur rstingur mest 21 hPa remur klukkustundum. Jafnrstilnurnar liggja nrri v hver ofan annarri - og engin fjll a plata. Vi viljum ekki f yfir okkur lgarbakhli af essu tagi.

Vi sjum a a er 5280 metra jafnykktarlnan sem liggur um Faxafla - annig a ekki fylgir kuldi sem heiti getur. Nsta lg virist ekki vera fasa vi hloftabylgjuna sem tti a gefa henni fur - en eitthva samsull verur samt r anna kvld (rijudag) en vonandi ekki hvasst.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Plmi Freyr skarsson

Frekar rlegur mnudagur Strhfa dag, ea 28,4 m/s. og hvia 34,0 m/s.

g var a sj merkilega frtt Pressan.is kvld sem vakti athygli minnar um hitamet Danmrku. !!!!! n er g sennilega a efna til friar pfadmi.

Plmi Freyr skarsson, 11.3.2014 kl. 03:03

2 identicon

a virist hafa ori hvassast hr tiltlulega rngu svi Norurlandi vestra. Bergsstum fr 10 mn. mealvindhrai athugunartma upp 31 m/s mintti. Eitthva var vindur minni Saurkrksflugvelli en hvasst lka Nautabi. Sama m segja um Sauanesvita vi Siglufjr.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 11.3.2014 kl. 08:40

3 identicon

Merkilegt! Hr nir b var maur varla var vi etta veur. Sm rok milli 13-17 en eftir a lgi og var gtis veur, svo a smvindur hafi veri (hltt og fnt).

Svo er fnasta veur dag og sl og hiti efri byggum. Snjrinn sem kom fyrir tveim dgum ea svo er nstum horfinn og klakinn allur a fara!

Ef etta er vont veur b g ekki a egar eitthva verur virkilega a veri.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 11.3.2014 kl. 14:56

4 identicon

Vi etta m v bta a a var hljast 15 stig Dalatanga ntt og tp 13 stig Sauanesvita.

Einhvern tma hefu n menn glast yfir slkum tlum!!

Skyldi vera a loksins s fari a hlna hr landi?

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 11.3.2014 kl. 15:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 250
 • Sl. slarhring: 650
 • Sl. viku: 2343
 • Fr upphafi: 2348210

Anna

 • Innlit dag: 219
 • Innlit sl. viku: 2052
 • Gestir dag: 216
 • IP-tlur dag: 207

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband