ri norurslum (snertir okkur ltillega)

N er enn ein str fyrirstuh a myndast vi Alaska. ar hlnar verulega - rtt einu sinni. Hin sparkar duglega kuldapollana stru og eir eru v nokkru skrii essa dagana. Til allrar hamingju berast ltin ekki til okkar en hreyfing hefur komist lofti yfir Norur-shafi nst norausturhorni Grnlands og mun n smgusa af v fara suur me Austur-Grnlandi nstu daga.

sunnudaginn sst a greinilega 925 hPa-kortinu hr a nean.

w-blogg220214a

Jafnharlinur eru grar en hiti fletinum er sndur me litum. Smuleiis m sj hefbundnar vindrvar sna vindhraa og stefnu. a er 500 metra jafnharlnan sem liggur fr Breiafiri austur um til Vopnafjarar. Vi hana er vgt frost, -4 til -6 stig. Korti batnar mjg vi stkkun.

Hitabratti er mikill fr slandi yfir til Noraustur-Grnlands, dekkri fjlubli liturinn snir meir en -20 stiga frost. Ef vel er a g m sj a vindrvarnar essu svi liggja meira ea minna samsa litaborunum. Vestan vi land er kalt loft heldur framskn - en hlrra fyrir noraustan land. Meira af kldu lofti er lei inn korti r norri og veldur v a heldur breiist r kuldanum fram mnudag.

essi kaldi fleygur er mjg unnur og hiti 850 hPa-fletinum er litlu lgri en 925 hPa. etta ngir samt til ess a merki kuldans sjst vel ykktarkortum - eins og v a nean.

w-blogg220214b

Jafnharlnur eru heildregnar, vindur bls nokkurn veginn samsa eim, v strari semlnurnar eru ttari. Litir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Mrkin milli grnu og blu litanna eru vi 5280 metra ykkt semtelst nokku gott hr landi febrar.

Hr blasa norurslir vi. Norurskauti er rtt ofan vi mija mynd. Hin mikla yfir Alaska er efst til vinstri - en kuldapollarnir gurlegu vi norurskauti og yfir kanadsku norurslaeyjunum. Vi sjum a kaldi fleygurinn vi Noraustur-Grnland (nrri H-inu) er ekki veigamikill mia vi skpin norar og vestar. - En honum er samt mun kaldara loft heldur en vi hfum s um nokkra hr, ykktin er minni en 5100 metrar - a dygi frost um nr allt land allan slarhringinn - kmist hn suur fyrir land.

Spr gera n r fyrir v a fjlublu kuldamijurnar tvr sameinist eina og ryjist suur um Kanada og nrri v suur a landamrunum vi Bandarkin. essari mynd teljum vi rj fjlubla liti - en egar fast land verur undir s fjri a btast vi. Utan um hann liggur hin frekar sjaldsa 4740 metra jafnykktarlna - s sem ritstjrinn kennir vi sldina. S sld stendur aeins rma rj slarhringa - s a marka sp evrpureiknimistvarinnar dag (fstudaginn 21. febrar) - og verur hj ur en lofti kemst suur a vtnunum miklu.

etta tekur - og vi a a meginkuldinn leitar sem kafast suur bginn lttir af rstingnum noranttinni mefram Austur-Grnlandi og kuldinn hrfar fr okkur. San greinir spr um framhaldi - hvort annar fleygur fer suur me Grnlandi upp r miri viku - ea ekki.

Annars er a a frtta a mealhiti a sem af er mnaarins er 1,6 stig Reykjavk 1,5 stigum ofan vi meallagi 1961 til 1990, en nkvmlega mealagi sustu tu ra. 66 ra listanum er nlandi febrar 17. hljasta sti Reykjavk, en v 26. Akureyri. 169-ra morgunhitalistanum Stykkishlmi er febrar a sem af er n 43. hljasta stinu. Verur etta a teljastg staa mia vi alla noraustanttina. Ekkert lt snist henni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Torfi Kristjn Stefnsson

Fyrst Trausti klikkir hr t me hitatlur lok pistilsins, vil g benda a fyrra var mealhitinn hr Reykjavk fyrstu 20 daga mnaarins 2,6 stig (og tti eftir a hkka a sem eftir var mnaarins ea 3,9 stig).

annig er hiti a sem af er febrarmnaar r heilli gru lgri en hann var sama tma fyrra.

v er ltil htta einhverju meti r, ea hkkandi hitatlum v sp er kulda t mnuinn.

Einnig m benda a byrjunin kuldarinu fyrra hr suvesturhorninu var eins og byrjunin rinu 1965, sem var upphafi a kuldaskeiinu sem rkti 30 r ea svo.

Febrar r minnir svo febrar 1966 hva urrka varar. a finnst mr merkileg tilviljun, sem kallar vangaveltur um hvort vi sum ekki a sigla inn ntt kuldaskei.

Torfi Kristjn Stefnsson, 22.2.2014 kl. 09:29

2 identicon

"Annars er a a frtta a mealhiti a sem af er mnaarins er 1,6 stig Reykjavk 1,5 stigum ofan vi meallagi 1961 til 1990, en nkvmlega mealagi sustu tu ra. 66 ra listanum er nlandi febrar 17. hljasta sti Reykjavk, en v 26. Akureyri. 169-ra morgunhitalistanum Stykkishlmi er febrar a sem af er n 43. hljasta stinu."(sic)

... og massf kuldat framundan a sem eftir er febrar! :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 22.2.2014 kl. 10:12

3 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

J, og vri enn kaldara ef ekki vri fyrir blessu grurhsahrifin

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.2.2014 kl. 11:03

4 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Skelfilegur kuldi, rtt fyrir hlindi og ekkert nema enn skelfilegri kuldar framundan! Hvar endar etta eiginilega?

Emil Hannes Valgeirsson, 22.2.2014 kl. 15:23

5 identicon

Gestapenninn getspaki ti ekju umrunni :)

ri 2013 var kaldasta ri essari ld Islandi. Mealhiti janarmnaar 2014 var lgri en janar 2013 og n stefnir a mealhiti febrarmnaar 2014 veri mun lgri en febrar 2013!

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 22.2.2014 kl. 18:33

6 identicon

,,J, og vri enn kaldara ef ekki vri fyrir blessu grurhsahrifin". vlkt endemis bull! Langtma hlnun jarar kemur einstku, skammvinnu kuldakasti slandi ekkert vi.

Konr Erlendsson (IP-tala skr) 22.2.2014 kl. 20:27

7 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Mr snist a hr su sumir me ronu.

Sigurur r Gujnsson, 22.2.2014 kl. 20:43

8 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Konr, verur bara a kra Gunnar fyrir grurhsagulast. Kolefnakirkjan lur nttrlega ekki svona helgispjll. :D

Jn Steinar Ragnarsson, 22.2.2014 kl. 23:40

10 Smmynd: gst H Bjarnason

g held g veri a taka undir me Gunnari, v g er afskaplega akkltur blessuu grurhsahrifunum.

n eirra vri nefnilega enginn okkar hr. Svo miki er vst.


gst H Bjarnason, 23.2.2014 kl. 23:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 13
 • Sl. slarhring: 478
 • Sl. viku: 2255
 • Fr upphafi: 2348482

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 1974
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband