Fyrsti vorboinn?

Eitt fyrsta merki um a vetri fari a halla er egar sl hkkar svo lofti a hn nr a hitalandngilega miki til ess a (skyn-)varmi streymi fr v til lofts en ekki fugt. upphafi gerist etta aeins rtt um og upp r hdegi. etta er langgreinilegast yfir auri jr en getur lka gerst yfir snj ef slinni tekst a hita yfirbor hans annig a a veri hlrra heldur en lofti.

Nausynlegt er a halda utan um varmabskap allan veurlknum - mikil orka fer m.a. a a bra snj, miklu meiri heldur en a hita urrt yfirbor lands um fein stig annig a a veri hlrra heldur en lofti. svipuum tma fyrra frum vi a fylgjast me snjalgum landinu harmonie-veurlkaninu. Vi notum ori sndarsnjr (ea sndarsnjalg) um snjinn lkaninu til agreiningar fr eim raunverulega sem hylur landi.

Lkani er lti mla snjmagni klum fermetra - en ekki sentmetrum. Ltum sndarsnjinn eins og hann var um hdegi dag (fstudaginn 14. febrar).

w-blogg150214a

Korti skrist talsvert s a stkka (opni myndina tvisvar). Snjrinn er mestur rfajkli, um 6,7 tonn fermetra, en san koma Mrdalsjkull me 5,1 tonn fermetra og Drangajkull me 4,9 tonn. Arir jklar og fjll eru hulin talsvert minna magni. Lkani segir um 450 kg fermetra ar sem mest er Esjunni. Lglendi um allt sunnan og vestanvert landi er alautt og margir dalir nyrra og eystra lka. A sgn lkansins er ltill snjr jrsr- og Tungnrsvinu og smuleiis strum svum Kili.

N verur a minna a enn eru tveir og hlfur mnuur eftir af vetri og lklegri vibtarsnjsfnun hlendinu og snjungum sveitum. Smuleiis er rm fyrir tluveran og jafnvel aulsetinn snj svunum sem eru au kortinu ur en vetri linnir. a hefur gerst 12 sinnum sustu 93 rum a mars hefur tt flesta alhvta daga vetrarmnaanna Reykjavk. v sti verur a vsu erfitt a n r vegna ess a alhvtir dagar voru 22 desember sastlinum og svo margir ea fleiri hafa alhvtu dagarnir aeins ori risvar runum 93. - En hver veit?

Ltum vnst skynvarmaflissp lkansins um kl.15 morgun (laugardag 15. febrar).

w-blogg150214b

Grnir litir sna au svi ar sem varmi streymir r lofti til jarar - loft er hlrra heldur en yfirbori. Landi er mjg grnt, en vi sjum a allmrg eirra sva sem au eru snjalagakortinu a ofan eru litu raubrn - ar er land hlrra heldur en loft - lkaninu. Tlur og litir sna Wtt fermetra.

Sjrinn kringum landi er alls staar hlrri heldur en lofti eins og vera ber norantt (sj vindrvarnar). Sj m a skynvarmafli fer mjg eftir vindhraa - lofti blandast betur eftir v sem vindhrai er meiri ogkalt loft nr greiara sambandi vi yfirbori. Kunnuglegir vindstrengir koma vel fram - og einnig stfla ti fyrir Norurlandi ar sem loft hgir sr - ur en komi er inn land.

Efkorti er skoa smatrium m sj a lkani telur a helstu vtn landsins su slaus - ar meal er skjuvatn. Ekki veit ritstjrinn hvort a er rtt - en lkaninu er srstakt undirforrit sem segir v hva a a gera vi loft yfir stuvtnum. ar lkani a ba til s s tilefni til ess - en einhver vandaml hafa veri me slkt. Smuleiis eru kvein vandaml uppi ar sem lkani rekst (forskrifaar) mrar- eins og virist vera uppi teningnum yfir Arnavatnsheii - ar er alhvtt - en samt er ar srstakt hmark varmaflisins,rtt eins og ll vtnin teljandi smyrjist t yfir alla heiina.

J, vi lkansmi er a mrgu a hyggja.

dag endai frostleysutmabili langa Vattarnesi, lgmarkshiti mintti var -0,1 stig. Ekki verur febrar frostlaus ar r. Febrar hefur fram a essu veri mjg htt hitalistum, en mun hrapa eitthva nstu daga. Fyrstu 14 dagarnir eru 10. sti Reykjavk af sustu 66 rum og mealmorgunhitinn Stykkishlmi er 22. sti af 169 - langt ofan vi mija tflu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Krar akkir Trausti fyrir athyglisverar upplsingar:

"a hefur gerst 12 sinnum sustu 93 rum a mars hefur tt flesta alhvta daga vetrarmnaanna Reykjavk. v sti verur a vsu erfitt a n r vegna ess a alhvtir dagar voru 22 desember sastlinum og svo margir ea fleiri hafa alhvtu dagarnir aeins ori risvar runum 93."(sic)

mannamli: desember 2013 voru alhvtir dagar Reykjavk 22 sem setur mnuinn rija sti yfir sustu 93 desembermnui Reykjavk!

... og ekki verur febrar frostlaus r :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 15.2.2014 kl. 12:36

2 identicon

Takkvinlega fyrir ga og frandi pistla, Trausti.

J, satt hj Hilmari, febrar verur svellkaldur og ekkert tlit fyrir a a hlni verulega nstunni svo a klakinn og svelli hverfi br.

Klakinn situr enn sem fastast - Langvarandi svellbunkar fram vor
Ekkert bendir v til a klakinn sem er va, s frum.
g er farinn a stta mig vi a klakinn s orinn hluti af gtumyndinni ar sem g b einum a thverfum borgarinnar. v ver g (og arir) a lifa vi klakann sem hluta af tilverunni nstu mnuina.

Helsta breytingin loftslagi slandi- Veri er ori stugra
Margir tala um loftslagsbreytingar og a r muni valda eim breytingum veri a loftslag hlni. Ekki ver g miki var vi a.
Helsta breytingin sem g hef s undanfarin r er a verttan er orin stugri, .a. sama vertta rki n vikum ef ekki mnuum saman.
Gott dmi um etta er sl. sumar egar sama veurkerfi rki svo mnuum saman, .e. rigning fr lokum aprl og fram mijan september., og svo n vetur, austlgar ttir svo vikum skiptirme hita rtt kringum frostmark.

Gamlir brandararum veri slandi gilda ekki lengur
Eflaust muna margir eftir eim tma egar veri var sbreytilegt slandi og flk gat upplifa mis konar veurfar einum degi.
Frgur er brandarinn um a sem sagt var vi tlendinga sem kvrtuu yfir verinu hr landi, var ng a segja vi ; "if you dont like the weather, just wait 15 minutes and the weather will change". essi brandari ekki lengur vi n um stundir, v sama vertta varir svo vikum ef ekki mnuum skiptir, eins og fram kemur hj mr hr ofar.

Bjrn Logason (IP-tala skr) 17.2.2014 kl. 13:48

3 identicon

N er spurning hvort Hungurdiskar su helfrosnir og fyrsti vorboinn feigur?

"Metkuldar

ntt mldist miki frost landinu. Neslandatanga vi Mvatn fr a niur -28,2 stig. a mun vera dgurmet fyrir kulda fyrir 18. febrar landinu fr 1949! Gamla meti var aeins -20,2 stig og var mlt Reykjahl vi Mvatn ri 1966. Dagurinn st neitanlega vel vi hggi me sitt hsta dagslgmark fyrir allan mnuinn! Mesti kuldi sem mlst hefur llum febrar landinu er -30,7 stig hinn 4. ri 1980 Mrudal."

> (18.2.2014 | 13:08 - http://nimbus.blog.is/blog/nimbus/entry/1356630/#comment3495600)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 18.2.2014 kl. 17:11

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a m kannski vekja athygli v a dagshitakuldameti nna er skp miki stl vi nnur dagshitamet um etta leyti. Hva a var lgt ar til n var bara grs og tilviljun. Og alveg reianlega boar nja meti ekki sld og aan af sur heimsendi!

Sigurur r Gujnsson, 19.2.2014 kl. 00:28

5 identicon

g ver a segja, a g er orinn svolti reyttur essu einsleita veri sem rkt hefur hr vetur alveg san um mijan oktber.

Veurfar hefur veri einsleitt allan vetur
a hafa veri endalausar austlgar ea nor-austlgar ttir, all hvassar, svo til allan veturme hitastigi besta falli rtt ofan vi frostmark, og tum verulega undir frostmarki.

etta er fari a vera eins og Bandarsku bmyndinni"Ground Hog Day" ar sem aalsguhetjan finnst hann vera upplifa smu dagana aftur og aftur, svo einsleit er tilveran hj honum.

Einu undantekningarnar fr essu einsleita veri hafa veri all gur hlindakafli lok nvember,mikil snjkoma upp r mijum desember ogfram yfir jlahtir, og svo einn og einn dagur sem hefur veri ruvsi en essar eilfu austlgu ttir.

Veurfar slandiori tilbreytingarlaust
Miki vildi g n a veurfari fari n a breystast. g er farinn a ska ess a vi fum sama veurkerfi og vi hfum allt sastlii sumar, sulgar ttir me rigningu. fyrst gtum vi fari a sj hinn eilfa klaka sem fest hefur rtur hr, fari a hverfa. etta yri sannarlega krydd tilveruna a f svona veurkerfisbreytingu.

Spin framundansegir breytt veurfar - Auvelt ori a sp fyrir um veurfar
Allar langtmaspr segja a hr veri breytt veurfar nstu vikurnar, austlgar ttir me all hvssum vindum og hita rtt undir frostmarki.
Veri er ori svo einsleitt og fyrirsjanlegt, a vi getum vi nokkurri vissu sagt fyrir um a hvernig veri verur hr eftir ca. einn mnu, .e. ca. 20. mars.
Mn sp fyrir vikuna 20. - 28. mars er v a hr veri fram austlgar til nor-austlgarttir me all hvssum vindum og hita rtt yfir frostmarki. (Fram a essum sptma mnum vera svo auvita austlgar til nor-austlgarttir me all hvssum vindum og hitastigi rtt undir frostmarki).

Bjrn Logason (IP-tala skr) 19.2.2014 kl. 10:26

6 Smmynd: Torfi Kristjn Stefnsson

J, a er merkilegt hva Trausti er gull essa dagana. Eftir "vorboann" hefur ekkert heyrst honum . Kannski ekki skrti v eitthva mesta frost sem hefur komi landinu vetur, kom rtt eftir a hann sleppti orinu (28 stiga frost vi Mvatns og svo aeins meira vi Svartrkot Brardal sl. ntt).

Trausta til varnar m benda a hann var duglegur a benda okkur kuldametin nvember. hefi g ska a hann tki upp fyrri iju n febrar egar enn meira frost er a mlast en nvember.

Met eru j alltaf met, a su kuldamet, ea er ekki svo?

Torfi Kristjn Stefnsson, 19.2.2014 kl. 20:29

7 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Mikil raun er stundum a lesa athugasemdirnar essari bloggsu. a kemur fram strax upphafi frslunar um hva hn er: ''Eitt fyrsta merki um a vetri fari a halla er egar sl hkkar svo lofti a hn nr a hitalandngilega miki til ess a (skyn-)varmi streymi fr v til lofts en ekki fugt. upphafi gerist etta aeins rtt um og upp r hdegi. etta er langgreinilegast yfir auri jr en getur lka gerst yfir snj ef slinni tekst a hita yfirbor hans annig a a veri hlrra heldur en lofti.'' Um etta rlega fyrirbri fjallar bloggfrslan en ekki a a vori s handan vi horni. En skilningsleysi athugasemdara er svo btt upp me hi og spotti.

Sigurur r Gujnsson, 20.2.2014 kl. 11:58

8 identicon

Bjrn Logason - Sammla, viurkenni afstu na verinu hr og deili henni.

slenskt veur = reytandi og tilbreytingalaus austanst leiindi(sasta sumar undanskili).

inn (IP-tala skr) 20.2.2014 kl. 14:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 52
 • Sl. slarhring: 435
 • Sl. viku: 1816
 • Fr upphafi: 2349329

Anna

 • Innlit dag: 40
 • Innlit sl. viku: 1632
 • Gestir dag: 40
 • IP-tlur dag: 39

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband