4.1.2014 | 01:22
Norđaustanáttin endalausa
Enn herjar norđaustanáttin á landiđ, hlýnar og kólnar lítillega á víxl. Verđur samt ađ teljast í hlýrra lagi miđađ viđ árstíma, hámarkshitinn á landinu liggur í +7 til 9 stigum dag eftir dag - og fyrstu ţrjá daga nýja ársins hefur veriđ kaldast á Ţverfjalli fyrir vestan - í 700 metra hćđ. Dćgurlágmarkiđ ţar var í dag (föstudag) -5,7 stig og í byggđ var kaldast í Svartárkoti, -3,7 stig.
Leit er ađ mjög köldu lofti á stóru svćđi nema í örmjórri röst suđur međ Norđaustur-Grćnlandi - og ţar nćr ţađ ekki nema upp í 1 til 2 kílómetra ofan viđ sjávarmál - en nćgir til ađ halda viđ illindum hér á landi.
Viđ lítum á 500 hPa hćđar- og ţykktarkort sem sýnir stöđuna. Ţađ er ađ ţessu sinni klippt út úr hefđbundnu norđurhvelskorti og sýnir svćđiđ frá Grćnlandi austur um til Rússlands og suđur um Miđjarđarhaf.
Viđ sjáum risalćgđina lengst til vinstri. Hún dćlir hlýju lofti til norđurs og austurs - eins og fyrirrennarar hennar hafa veriđ ađ gera ađ undanförnu. Ţrátt fyrir alla ţessa dćlingu hefur ekki enn tekist ađ byggja upp stóra fyrirstöđu á svćđinu. Fyrir utan röstina viđ lćgđina er vindur mjög hćgur í 500 hPa (langt á milli jafnhćđarlína) alls stađar á kortinu.
Kalda loftiđ er langt í burtu - yfir Síberíu og nokkuđ snarpur kuldapollur viđ Norđvestur-Grćnland. Viđ Norđaustur-Grćnland má sjá stutt strik (gulbrúnt). Ţar má sjá ađ litir liggja ţétt - ţykktarsviđiđ er bratt. Ţađ eru 60 metrar á milli litanna og ţeir eru rúmlega ţrir undir strikinu. Ţađ eru 180 metrar - gefa efni í 22 hPa ţrýstibratta - ţarna undir ólmast norđan- og norđaustanstrengurinn og hefur ekkert ađ fara nema til suđvesturs um Grćnlandssund, stundum Vestfirđi, hálft eđa heilt Ísland.
Nćsta risalćgđ er í undirbúningi yfir Ameríku - spurning er hvort henni tekst ađ búa til fyrirstöđuna - nú eđa ţá brjótast austur um - eđa kannski gera ekki neitt. Komi fyrirstađa hjá okkur eđa norđaustan viđ - gćti Síberíukuldinn fariđ ađ hugsa til Evrópu.
En viđ skulum líka gjóa augum til Vesturheims og líta á samskonar kort sem sýnir bróđurpart Norđur-Ameríku. Ţar er ólíkt ástand.
Hér er gríđarlegur kuldapollur, miđja hans er viđ landamćri Kanada og Bandaríkjanna - ţar má sjá ţrjá fjólubláa liti. Sá dekksti sýnir ţykkt minni en 4800 metra. Viđ sjáum líka ađ kuldinn er á hreyfingu til suđausturs. En ţađ er aldrei langt í hlýja loftiđ í suđaustanverđum Bandaríkjunum - á milli er heimskautaröstin - mjög ţéttar jafnhćđarlínur og jafnţykktarlínurnar eru líka ţéttar, ţćr liggja mikiđ til samsíđa vindinum undir röstinni og jafna hana út - vindur er ţví ekki mikill ţegar hér er komiđ sögu. En kuldapollurinn mun raska ţessu - ţađ verđur bara ađ koma í ljós.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 561
- Sl. sólarhring: 630
- Sl. viku: 3723
- Frá upphafi: 2428445
Annađ
- Innlit í dag: 488
- Innlit sl. viku: 3332
- Gestir í dag: 470
- IP-tölur í dag: 449
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Gćtuđ ţér sagt mér, háćruverđugur, hvort Síberíukuldinn sé óvenjulítill nú og undanfariđ og ef svo er, er ţađ eđlileg sveifla. Hann hefur ekkert sótt ađ Finnlandi, Svíţjóđ og miđ- og austur-Evrópu eftir ţví sem ég hef séđ til í vetur. Svo sem ekki "öll von/kuldi? úti enn" janúar eftir og febrúar...
Ari (IP-tala skráđ) 5.1.2014 kl. 19:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.