Aeins meira um hita rsins 2013

vef Veurstofunnar m n finna brabirgayfirlitum mealhita rsins 2013 feinum veurstvum. ar er tafla sem snir vik hita stvunum fr mealtalinu 1961 til 1990. Hljast var a tiltlu Dalatanga, 1,0 stigi ofan meallagsins, en kaldast Strhfa ar sem hitinn var aeins 0,4 stigum ofan ess.

Vi skulum n stkka tfluna aeins og lta lka vikin mia vi sustu 10 r (2003 til 2012) og smuleiis tmabili hlja 1931 til 1960. Vi leyfum okkur (vegna keppnismetings) a nota tvo aukastafi.

sthiti 2013m6190m0312m3160
Reykjavk4,920,61-0,61-0,02
Stykkishlmur4,420,91-0,400,24
Bolungarvk3,730,80-0,380,03
Akureyri4,010,77-0,430,08
Egilsstair3,800,86-0,15#
Dalatangi4,481,00-0,12#
Teigarhorn4,560,86-0,120,26
Hfn Hornaf.5,090,55-0,23#
Strhfi5,220,41-0,65-0,20
Hveravellir-0,110,98-0,23#
rnes4,210,64-0,460,09
mealvik0,71-0,440,07

fyrsta dlki er mealhiti rsins 2013, san koma vikin, fyrst mia vi 1961 til 1990, san 2003 til 2012 og loks 1931 til 1960. Hr sst auvita best hversu ofurhltt tmabili 2003 til 2012 var mia vi bi 30 ra tmabilin. Smuleiiskemur ljsa 2013 er sjnarmun hlrra heldur en mealtal hlja tmabilsins 1931 til 1960.

En hva er langt san r var jafnkalt og a sem n er a la?

stkaldara en n
Reykjavk2000
Stykkishlmur2005
Bolungarvk2011
Akureyri2005
Egilsstair2012
Dalatangi2012
Teigarhorn2012
Hfn Hornaf.2008
Strhfi2000
Hveravellir2005
rnes2005

ri 2013 var hlrra en 2012 Austurlandi, Bolungarvk er a kaldasta r fr 2011, fr 2008 Hfn Hornafiri, fr 2005 Stykkishlmi, Akureyri, Hveravllum og rnesi. Reykjavk og Strhfa var a kaldasta r fr 2000.

N verur a taka fram a etta (2013) eru yfirfarnar tlur og bum vi janar 2014 til stafestingar mealtalanna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sjnarmun kaldara en hlskeii 1931-60 etta n a vera en takk annars fyrir essa ttekt.

raun snir hn, rtt eins og Trausti bendir , hve ri 2003 (og jafnvel nstu r eftir einnig) er afbrigilegt hva hita varar. A mnu mati skekkir a alla treikninga.

er reyndin svo, eins og Trausti bendir annars staar, a 2003 til 2006 hafa samt sem ur aeins veri jafnhl og best gerist fyrra hlindaskeii (.e. hlindaskeiinu eftir 1925).

Trausti hefur reyndar einnig bent a hlskeiin eru ekki aeins hl heldur koma ar kaldari kaflar (rtt eins og a koma hlir kaflar kuldaskeiin).

Hann vill t.d. skipta hlindaskeiinu 20. ld upp tvennt (ea rennt) Hi fyrsta fr 1925 fram til 1942, blandari kafli hafi svo komi runum 1943 til 1952, en san hafi veri eindregi hltt aftur fr 1953 til 1964.

Hann skiptir einnig kuldaskeiinu fr 1965 til 1986 upp rj styttri tmabil, hafsrin svoklluu 1965 til 1971, skrri r 1972 til 1978 og san kuldaskeii 1979 til 1986. San hefur hitinn legi upp vi, a vsu me smbakslagi runum 1992 til 1995 (sem er enn eitt kuldaskeii).

Sj http://www.vedur.is/loftslag/loftslag/fra1800/hitafar/

etta snir okkur hve erfitt er a f yfirsn yfir run veurfars egar einblnt er stutt tmabil.

a er meira a segja erfitt tt um lengri tmabil s a ra.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 31.12.2013 kl. 07:23

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a m tlka mlin msa vegu. Ef vi skilgreinum rin 1931-1960 sem hltt tmabil landinu, blasir vi a ri 2013 hafi veri hltt r, enda sjnarmun hlrra en fyrrnefnt tmabil (+0,07C).

Reykjavk er frviki a lti (-0,02C) a ekki tekur v a tala um a. Munurinn gti jafnvel ori enn minni egar bi er a reikna inn ri alveg til enda.

Kannski m segja a etta r hafi veri meallagi mia vi a sem bast m vi me tilliti til hnattrnnar hlnunnar.

Emil Hannes Valgeirsson, 31.12.2013 kl. 12:57

3 identicon

"Kannski m segja a etta r hafi veri meallagi mia vi a sem bast m vi me tilliti til hnattrnnar hlnunnar."(sic)

EHV vkur ekki t a hnatthlnunarbrautinni frekar en venjulega :)

Vi erum a tala um ri 2013, kaldasta ri essari ld, mealhiti 3,9C, 1,2C kaldara en heitasta r aldarinnar. Sustu 10 mnuir rsins allir undir meallagi og hr a framan er greint fr v a mealvik sustu 10 ra er 0,71 m.v. 2013.

Og etta ber a tlka samkv. heittrarstefnunni "a etta r hafi veri meallagi mia vi a sem bast m vi me tilliti til hnattrnnar hlnunnar"!

Fyrir a fyrsta er engin hnatthlnun gangi EHV - hefur ekki veri sl. 15 - 16 r. ru lagi er sland a klna, rtt eins og g er binn a reyna segja ykkur. Niurstur nttrunnar eru yggjandi - stti ykkur vi a.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 31.12.2013 kl. 13:28

4 identicon

ath. "mealvik sustu 10 ra er -0,44 m.v. 2013" tti etta auvita a vera ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 31.12.2013 kl. 13:35

5 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Gaman af essu Hilmar. Kaldasta ri landinu essari ld er samt hlrra en mealhiti hlja tmabilsins sustu ld. En vilt kannski meina a kalt hafi veri landinu 1931-1960.

Og jj a getur vel veri a a klni eitthva landinu nstu rum enda bi a vera afskaplega hltt fr aldamtum, sjum bara til me a.

Emil Hannes Valgeirsson, 31.12.2013 kl. 13:58

6 identicon

"Kaldasta ri landinu essari ld er samt hlrra en mealhiti hlja tmabilsins sustu ld."(sic)

Hr ertu a tala um mealvik upp 0,07(!) og a auki vantar Hveravelli, Hfn Hornafiri, Dalatanga og Egilstai inn breytuna (4 mlistai af 11). Telst etta ekki vera bitamunur en ekki fjr?

Allt um a EHV, samkvmt inni rkfri erum vi bin a n fyrra hlskeiinu sustu ld. daga tndu menn sr ekki ahlnunarspeglasjnum ea hugmyndum um alheimsreglu heittrara - enda tk kuldaskei svo vi.

Gleilegt og gfurkt r flagi ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 31.12.2013 kl. 14:38

7 Smmynd: gst H Bjarnason


g ska ykkur gleilegs rs og friar me akklti fyrir samskiptin rinu sem er a la.

Trausta vil g akka fyrir einstaklega ga og hlutdrga pistla.

Nttrunni vil g svo a lokum f a akka fyrir hve mild hn hefur veri vi okkur undanfarna ratugi og veitt okkur g sumur og snjlitla vetur n hafss. Stundum hefur hn reyndar minnt sig svona rtt til a lta okkur vita hver a er sem rur, en henni fyrirgefst a a sjlfsgu.

Gleilegt r!


gst H Bjarnason, 31.12.2013 kl. 14:55

8 identicon

g ska ykkur sem etta lesa gleilegs rs me akklti fyrir ri sem er a kveja. Srstaklega akka g r Trausti fyrir allan frleikinn sem milar hr og gefur flki innsninn hinn flkna heim veurfrinar og a sem er a gerast. samt allri samantekt um veurfar landi okkar. etta r sem er a la er amrgu leiti srstakt. Grarleg snjalg Norurlandi fr Skagafiri og austur um en hr mnu svi var ekkert slkt. Til gamans m geta ess a a kom aldrei nothft snjsleafri Holtavruheii allan fyrravetur. Og nna er nnast enginn snjr hr Hrtafirinum. Um hvort skollin s ahlnunea komi kuldatmabil tla g ekki a tj mig um nna nema a miki eru etta lk r sem vi erum a upplifa n ea tmabili fr 1965 til 2005.

Megi vera gott veurfar rinu 2014.

Gunnar Smundsson (IP-tala skr) 31.12.2013 kl. 22:10

9 Smmynd: Trausti Jnsson

akka hl or minn gar.

Trausti Jnsson, 1.1.2014 kl. 02:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 223
 • Sl. slarhring: 384
 • Sl. viku: 1539
 • Fr upphafi: 2350008

Anna

 • Innlit dag: 196
 • Innlit sl. viku: 1399
 • Gestir dag: 193
 • IP-tlur dag: 188

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband