Kuldakastið liðið hjá

Versti kuldinn virðist nú liðinn hjá - og við taka umhleypingar sem reiknimiðstöðvar hafa ekki alveg náð taki á. Lægðir myndast í einni spá - en hverfa - eða fara allt annað en ætlað var í þeirri næstu. Við látum bíða að fjalla um það. En svona til að kvitta fyrir kuldakastið er í viðhenginu listi um dægurmet laugardagsins (á stöðvum sem athugað hafa í meir en þrjú ár).

Ný desembermet voru aðeins sett á tveimur stöðvum í dag (laugardag), á Rauðanúpi og á sjálfvirku stöðinni á Húsavík. Á Rauðanúpi hefur verið athugað síðan 1997 - en síðan 2002 á Húsavík. Þar var mönnuð stöð um langa hríð, frá 1925 til 1994. Lægsta tala desembermánaðar á Húsavík er -17,5 stig sem mældist á aðfangadag jóla 1988 ef trúa má skrám.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fæ nú ekki betur séð á spákorti Veðurstofunnar fyrir tímabilið 12. - 17. desember nk. en að landið sé helblátt! Er ekki hvít jörð í Reykjavík? Hver er staðan á snjómælingum í höfuðborginni?

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 11.12.2013 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg010125i
  • w-blogg010125
  • w-blogg271224a
  • w-blogg271224aa
  • w-blogg261224ia

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 996
  • Sl. sólarhring: 1102
  • Sl. viku: 3386
  • Frá upphafi: 2426418

Annað

  • Innlit í dag: 888
  • Innlit sl. viku: 3044
  • Gestir í dag: 866
  • IP-tölur í dag: 800

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband