Hćgviđrasamur mánuđur - ţađ sem af er

Októbermánuđur hefur veriđ hćgviđrasamur ţađ sem af er. Enn eru ţó átta dagar eftir ţegar ţetta er skrifađ (á miđvikudagskvöldi 23.) og hlutirnir fljótir ađ breytast.

w-blogg241013 

Hér má sjá landsmeđalvindhrađa fyrstu 23 daga októbermánađar 1949 til 2013. Bláa línan sýnir međaltal mannađra stöđva en sú rauđa međaltal sjálfvirkra í byggđ. Mjög hćgviđrasamt var einnig á sama tíma í fyrra en síđan ţarf ađ fara aftur til októbermánađar 1982 til ađ finna ámóta. Síđan var einnig mikiđ hćgviđri á sama tíma 1960 og 1961.

Október 1961 sprakk reyndar á limminu ţví illviđrasamt var síđustu vikuna og svipađ má segja međ október 1982. Október 1960 stóđ vaktina til enda og verđur erfitt fyrir núlíđandi mánuđ ađ ná sama árangri - ađ enda innan viđ 3 m/s. Ţess verđur ţó ađ gćta ađ logn var yfirleitt oftaliđ á fyrri hluta ţessa tímabils sem hér er sýnt. Ritstjórinn hefur ekki athugađ hvort svo var haustiđ 1960.

Mjög ţurrt hefur nú veriđ um stóran hluta landsins og fáir októbermánuđir sem byrjađ hafa á jafnrýrri úrkomu um landiđ vestanvert og nú.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Í gćr 23. október var 50 ár liđinn síđan einn mesti vindhrađi sem hefur geisađ á Stórhöfđa. 10 mín.međalvindhrađi fór ţá í "56"m/s.

 Undir hvađ flokkast Stórhöfđi í línuritinu, Trausti? 

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.10.2013 kl. 18:46

2 Smámynd: Trausti Jónsson

Stórhöfđi er međ í međaltali sjálfvirkra stöđva - en ekki í mannađa međaltalinu. Sjá má veđurkort frá 23. október 1965 í fróđleikspistli á vef Veđurstofunnar, eftirminnileg veđurkort. Sömuleiđis kom ţetta veđur viđ sögu í gömlum hungurdiskapistli 3. október 2011 og reyndar líka 9. október 2010.

Trausti Jónsson, 26.10.2013 kl. 01:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg010125i
  • w-blogg010125
  • w-blogg271224a
  • w-blogg271224aa
  • w-blogg261224ia

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 1027
  • Sl. sólarhring: 1115
  • Sl. viku: 3417
  • Frá upphafi: 2426449

Annađ

  • Innlit í dag: 915
  • Innlit sl. viku: 3071
  • Gestir í dag: 889
  • IP-tölur í dag: 823

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband