1.8.2013 | 00:23
Kuldi viđ norđurskautiđ
Háloftakuldapollurinn viđ norđurskautiđ virđist ekkert vera ađ gefa sig. Hann er talsvert kaldari heldur en á sama tíma í fyrra. Hćđ 500 hPa-flatarins er meir en 200 metrum undir međallagi í pollinum - en ritstjórinn hefur ekki alveg á tilfinningunni hversu algengt ţađ er á ţessum árstíma. Rétt er ţess vegna ađ rćđa ekki meira um ţađ ađ svo stöddu.
En kortiđ nćr yfir megniđ af norđurhveli suđur um 30. breiddarstig og gildir um hádegi á föstudag 2. ágúst. Jafnhćđarlínur eru heildregnar en ţykktin sýnd í lit. Munum ađ hún mćlir međalhita í neđri hluta veđrahvolfs. Ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loftiđ. Kvarđinn á myndinni batnar mjög viđ stćkkun.
Á föstudaginn hefur hiti hér á landi ađeins jafnađ sig eftir kuldann sem nú í nótt og á morgun (fimmtudag) ríkir um mikinn hluta landsins. Megniđ af landinu er á gulu svćđi en ţađ sýnir sumarhita (lágan ađ vísu).
Mikil hlý tunga flćđir norđur um Evrópu vestanverđa, svo sýnist sem 5700 metra jafnţykktarlínan nái norđur til Danmerkur - ţađ telst mjög mikil ţykkt á ţeim slóđum. Ţetta hlýja loft fer hjá í alskýjuđu veđri og sennilega rigningu ţannig ađ hitinn fer ekki nćrri ţví eins hátt og yrđi ef sólar nyti. Ţađ er helst ađ ađfaranótt laugardags verđi óvenjuhlý. Síđan kólnar aftur.
Annars bar ţađ til tíđinda í gćr ađ hiti í Maniitsoq/Sukkertoppen á Grćnlandi fór í 25,9 stig. Ađ sögn dönsku veđurstofunnar er ţetta hćsti hiti sem mćlst hefur á Grćnlandi ţađ tímabil sem gagnagrunnstaflan sem miđađ er viđ nćr til. Ţađ er frá og međ 1958. Eitthvađ rámar ritstjórann í eldri og hćrri grćnlenskar tölur, en međan danska veđurstofan upplýsir okkkur ekki betur um ţađ látum viđ gott heita.
Á vef dönsku veđurstofunnar er nú einnig frétt um danska norđurljósaleiđangurinn á Akureyri veturinn 1899 til 1900 og má ţar sjá margar góđar og skemmtilegar myndir sem teknar voru í kampavínsleiđangri akureyringa á Súlur nú á dögunum. Tilefniđ var sýning Minjasafnsins á myndum sem gerđar voru í danska leiđangrinum. Í nýlegum fréttum af leiđangrinum og sýninguna er oftast talađ um Dönsku veđurfrćđistofnunina - ţađ er ađ vísu nákvćm ţýđing nafnsins - en alsiđa er hér á landi ađ tala um Dönsku veđurstofuna. Veđurstofa Íslands tók viđ athugunum af ţeirri dönsku 1920.
Veđurstofan birtir vćntanlega yfirlit um júlímánuđ á morgun (fimmtudag), en hiti komst yfir međallagiđ 1961 til 1990 hér í Reykjavík, en var talsvert undir međalagi síđustu ára.
Í síđari hluta mánađarins mćldist hiti 20 stig eđa meir í fjórtán daga í röđ - sem verđur ađ teljast mjög gott. En í dag, miđvikudaginn 31. júlí, komst hiti ekki svo hátt - og ađeins ein stöđ náđi hćsta hita sumarsins. Ţađ var Tálknafjörđur ţar sem hitinn komst í 16,7 stig, vonandi ađ ţar komist hann enn hćrra í ágúst.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 00:36 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 63
- Sl. sólarhring: 116
- Sl. viku: 2510
- Frá upphafi: 2434620
Annađ
- Innlit í dag: 56
- Innlit sl. viku: 2230
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 49
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Kuldi viđ norđurskautiđ?
Akureyri (föstudagur): Hámarkshiti 9°C; (laugardagur): Hámarkshiti 8°C; (sunnudagur): Hámarkshiti 5°C; (mánudagur): Hámarkshiti 5°C.
Egilsstađir (föstudagur): Hámarkshiti 7°C; (laugardagur): Hámarkshiti 7°C; (sunnudagur): Hámarkshiti 5°C; (mánudagur): Hámarkshiti 5°C (http://weatherspark.com).
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 1.8.2013 kl. 20:19
Takk fyrir ţetta Trausti. Ţú og Páll Bergţórsson eru veđurfrćđingarnir, sem ekki látiđ stjórnast í blindni, af múgćsings-heimsveldis-stjórnunar-skólun og einhliđa túlkun bókstafs-trúar veđurfrćđinnar.
Ţiđ tveir látiđ sem betur fer stjórnast af ykkar eigin brjóstviti, ţekkingu, innsći og raunverulegri víđsýni, međ heiđarleikann og sannleikann ađ leiđarljósi.
Okkur ber öllum ađ ţakka fyrir ţá fáu einstaklinga, sem standa međ ţví sem er heiđarlegt, raunverulegt, ó-eigingjarnt/ókeypis og satt.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 1.8.2013 kl. 21:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.