24.7.2013 | 01:00
Suđur- og Vesturland ná sér á strik [auk tíđinda af hálendinu]
Dagurinn í dag (ţriđjudagur 23. júlí) var besti dagur sumarsins um nćr allt suđvestan- og vestanvert landiđ og var ţar víđast hvar hlýjasti dagur sumarsins fram ađ ţessu. Ţar á međal á höfuđborgarsvćđinu. Ţó voru hlýindin í Reykjavík blönduđ af sjávarlofti sem ekki tókst alveg ađ losna viđ. Hiti náđi ekki 20 stigum viđ Veđurstofuna, en marđi ţađ viđ Korpu (20,4 stig) og á Hólmsheiđi (20,8 stig).
Mesti hiti á landinu í dag mćldist ţó í Veiđivatnahrauni 25,3 stig, en mest í byggđ á Ţingvöllum 25,1 stig. Talan í Veiđivatnahrauni telst til tíđinda ţví ţar hefur aldrei mćlst mćlst hćrri hiti, byrjađ var ađ mćla 1993. Viđ nánari athugun kemur í ljós ađ ţetta er hćsti hiti sem nokkru sinni hefur mćlst á hálendi landsins í júlímánuđi - ofan viđ 450 metra hćđ yfir sjó. Í ofurhitabylgjunni í ágúst 2004 varđ enn hlýrra en nú á fáeinum hálendisstöđvum.
Í ţessu tilefni voru teknir saman nokkrir listar um hćsta hita á fjalla- og hálendisstöđvum ofan viđ 450 metra í öllum mánuđum ársins auk sérlista sem gilda yfir 650 og 800 metrum. Ţessir listar hafa hvergi birst áđur - tími til kominn.
Allt ţetta góđgćti er í viđhengi dagsins: Listi yfir stöđvar hvar árshámark til ţessa var í dag, listi yfir árshámörk allra stöđva til ţessa 2013, listi yfir ný stöđvamet fyrir áriđ allt auk áđurgreindra hálendismetalista. Geta nörd nú klippt og límt í töflureikna, smjattađ og rađađ ađ vild.
Viđ nánari skođun kemur ýmislegt í ljós, t.d. má hvetja áhugasama til ađ fara í saumana á ţví hvenćr dagsins hiti varđ hćstur í dag. Ţađ gerist t.d. strax kl. 9 í Grindavík - og í Vík í Mýrdal, viđ Veđurstofuna kl. 12 en á flestum stöđvum kl. 14, 15 eđa 16, hámörkin á Snćfellsnesi og viđ Breiđafjörđ eru seinna - ţegar loftiđ sem hlýnađi í sólinni yfir landinu barst ţangađ.
Hlýtt loft verđur yfir landinu nćstu daga. Hitavísunum ţykkt og mćttishita í 850 hPa er báđum spáđ íviđ hćrri á morgun (miđvikudag) heldur en var í dag. Mćttishiti á samkvćmt spá evrópureiknimiđstöđvarinnar ađ komast í 27 stig og ţykktin samkvćmt sömu spá á ađ ná rétt yfir 5600 metra. Niđur viđ sjávarmál er hins vegar óvíst hvar ţessa afskaplega góđa hita gćtir - sjávarloftiđ leitar inn og undir ţar sem ţađ mögulega getur. Eftir morgundaginn lćkka vísitölur síđan hćgt, lítiđ ţó ţar til á laugardag ađ öllu kaldara loft sćkir ađ.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 01:26 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 927
- Sl. viku: 2327
- Frá upphafi: 2413761
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 2146
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Og í dag er Veiđivatnahraun búiđ ađ fara í 25,9 stig.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.7.2013 kl. 16:53
Hćkkar og hćkkar.
Trausti Jónsson, 25.7.2013 kl. 00:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.