Hćsti hiti ársins (til ţessa)

Mjög hlýtt var norđaustanlands i dag (sunnudaginn 21. júlí) og var hiti á mörgum stöđvum sá hćsti á árinu til ţessa - en Vestur- og Suđurland situr enn eftir og gengur illa ađ rjúfa 20 stiga múrinn. Hćsti hitinn í dag mćldist í Ásbyrgi, 26,4 stig.

Í viđhenginu er listi yfir hćsta hita ársins til ţessa á sjálfvirkum veđurstöđvum og geta nördin gert sér hann ađ góđu og leitađ ađ sínum uppáhaldsstöđvum. Í viđhenginu er einnig listi yfir hćsta hita hvers dags ţađ sem af er ári.

Nú er spurning hvort hlýindin nái líka til Suđur- og Vesturlands í vikunni. Mánudagurinn er mögulegur en ţriđjudagur og miđvikudagur eru ţó taldir líklegastir. Hafgolan er ţó ágeng viđ sjávarsíđuna og býsna tilviljanakennt hvar hún heldur hámarkshitanum í skefjum.

Svo sýnist sem međalhitinn í Reykjavík ţađ sem af er mánuđi sé kominn í rétt rúm 10 stig en međ ţví fylgist nimbus í sínu góđa skjali.

Viđbót 22. júlí (mánudag):

Hlýindin halda áfram. Í dag (mánudag) náđu 39 sjálfvirkar veđurstöđvar hćsta hita ársins til ţessa. Ţar á međal var slćđingur af stöđvum á Suđurlandi sem ćttu ađ geta gert enn betur nćstu daga enda er varla bođlegt ađ kominn sé 22. júlí og hiti í uppsveitum á ţeim slóđum ekki búinn ađ ná 20. stigum. En listi dagsins er í nýju viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Magnađ ađ sjá ţarna Vattarnes međ 19,5. Er ţađ ekki nálćgt meti, a.m.k. dćgurmeti?

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.7.2013 kl. 12:19

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Papey stendur sig bara vel. Kemst á blađ sem methafi eins dags. Kannski er hún öll ađ sćkja í sig veđriđ!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 22.7.2013 kl. 12:56

3 identicon

Hćsti hiti á Íslandi: (30,5°C) Teigarhorn 22. júní, eh... 1939 :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 22.7.2013 kl. 13:19

4 Smámynd: Trausti Jónsson

Gunnar. Hćsti hiti sem mćlst hefur á sjálvirku stöđinni á Vattarnesi er 25,8 stig. Ţađ gerđist í ágústhitabylgjunni í fyrra (2012) 9. ágúst ţegar 28,0 stigin mćldust á Eskifirđi. Hćsti júníhiti ţar er 20,3 stig - mćldist 22. júlí 2008. Sigurđur, ađ sögn hefur hiti hćst komist í 23,2 stig á sjálfvirku stöđinni í Papey. Ţađ var 26. júlí 1999 (hvort ţađ er rétt er óathugađ). Hilmar, ársíslandsmet falla sjaldan - lágmarksmetiđ er t.d. frá 1918. En um síđir detta bćđi ţessi hámarks- og lágmarksmet, ekki síst vegna ţéttingar mćlikerfisins. Ţetta gerist alveg ótengt hnattrćnni hlýnun eđa kólnun svo lengi sem ţćr breytingar haldast innan sómasamlegra marka.  

Trausti Jónsson, 22.7.2013 kl. 23:40

5 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Hérna á Stórhöfđa falla bara Vestmannaeyjamet í júlí-úrkomu. Ţá meina ég frá 1.-15 og svo 1.-20.

Mesta úrkoma í Vestmannaeyjum 1887(?) - 2013 (1-15):
1.  124,2 mm. 2013 (Vestmannaeyjamet)

2.  118,9 mm. 2006
3.  112,5 mm. 1955.

Mesta úrkoma í Vestmannaeyjum 1887(?) - 2013 (1-20):
1.  161,6 mm. 2013. (Vestmannaeyjamet)
2.  152,5 mm. 1947.
3.  145,6 mm. 1955.


Mesta úrkoma í Vestmannaeyjum 1887(?) - 2013 (1-25):
1.   241,9 mm. 1955.
2.   186,1 mm. 1990.
3.   164,1 mm. 2013 ţann. 21. kl.09.
4.   161,1 mm. 1947.


Mesta úrkoma í Vestmannaeyjum 1887(?) - 2013 (1-30):
1.  287,7 mm. 1955.
2.  205,8 mm. 1990.
3.  188,8 mm. 1983.
4.  186,0 mm. 1913.
5.  177,5 mm. 1947.
6.  165,5 mm. 1984.
7.  164,1 mm.  2013 ţann 21. kl.09

Pálmi Freyr Óskarsson, 23.7.2013 kl. 00:33

6 Smámynd: Trausti Jónsson

Sigurđur. Papey hefur á undanförnum 15 árum átt hćsta hita landsins 10 sinnum:

ár mán dagur hćst Pap  hćst land

2003    10      22      7.9     7.9
2003    11      22      6.7     6.7
2004    8       26      17.2    17.2
2005    2       24      9.3     9.3
2005    3       7       10.0    10.0
2005    4       1       9.4     9.4
2005    9       3       15.6    15.6
2010    4       16      12.0    12.0
2011    4       2       10.7    10.7
2013    7       13      16.2    16.2

Pálmi - nú koma nokkrir dagar í röđ međ lítilli úrkomu (sé ađ marka spár) - en síđan rignir ađ nýju.

Trausti Jónsson, 23.7.2013 kl. 12:02

7 identicon

Trausti. Ţetta er einkar áhugaverđ söguskýring. Íslenskir veđurfrćđingar stuđla m.ö.o. ađ hćkkandi hitastigi á landinu međ ţví ađ ţétta mćlikerfiđ!

Reyndar mun ekki af veita. Á ráđstefnunni Miljř 91 sem haldin var í Reykjavík 1991 hélt Páll Bergţórsson veđurstofustjóri ţví blákalt fram ađ búast mćtti viđ ađ hitastig í heiminum hćkki um 3°C ađ međaltali á nćstu öld en um allt ađ 6°C á norđlćgari slóđum.(!)

Ţiđ verđiđ ađ ţekja landiđ međ hitamćlum til ađ spá fyrrverandi Veđurstofustjóra rćtist. . . ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 23.7.2013 kl. 13:33

8 identicon

Hilmar.

Veđur er ţitt hjartans mál.

Óđinn (IP-tala skráđ) 23.7.2013 kl. 19:18

9 Smámynd: Trausti Jónsson

Hilmar - lágmarksmetum fjölgar líka viđ fjölgun stöđva - ef ţeim fjölgar ekki er ađ hlýna. Annars tala ćđstuklerkar frekar um framtíđarsviđsmyndir heldur en spár ţegar rćtt er um langa framtíđ svosem nćstu 100 árin.

Trausti Jónsson, 24.7.2013 kl. 01:07

10 identicon

Trausti - ţetta er merkilegt. Páll Bergţórsson nefnir hvergi "framtíđarsviđsmyndir" í frétt mbl. Ţvert á móti er hann afdráttarlaus í framtíđarspádómum sínum:

"Páll sagđi, ađ 4°C hćrri međalhiti á Íslandi áriđ 2060 myndi ţýđa, ađ á landinu yrđu svipuđ veđurskilyrđi og nú eru á Skotlandi. Ţví vćru aukin gróđurhúsaáhrif ađ sumu leyti spennandi umhugsunarefni fyrir Íslendinga. Vaxtarskilyrđi birkiskóga gćtu aukist um 50%, á láglendi gćtu ýmsar jurtir og grćnmeti ţrifist, og graslendiđ gćti fćtt tvöfalt stćrri kúastofn en hér er nú svo eitthvađ sé nefnt."

Samkvćmt framtíđarsýn Veđurstofustjóra ćtti međalhiti á Íslandi ađ vera farinn ađ hćkka ótćpilega - ekki satt? - og markvert stígandi. Sannkölluđ hitabylgja í júlí 2013 á Íslandi?

En auđvitađ má vera ađ hér sé óvandađri blađamennsku um ađ kenna.

Ps. Fréttina má finna hér: http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=124038&pageId=1745351&lang=is&q=13%201991

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 24.7.2013 kl. 01:45

11 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Hilmar. Ţađ mun koma í ljós áriđ 2060 hvort Páll hafi haft rétt fyrir sér en ţetta var sagt áriđ 1991 og spurning hvort Páll sé enn sömu skođunar. Ţađ má ţó athuga hvernig gengur međ hlýnunina.

Međalhitinn í Reykjavík á 5 ára tímabili kringum 1991 (1989-93) er 4,36°

Međalhitinn í Reykjavík síđustu 5 ár (2008-12) er 5,54°

Ţarna munar meira en gráđu eđa 1,18°. Á ári er ţá hlýnunin 0,062° ađ međaltali og ef sama ţróun heldur áfram verđur međalhitinn 4,28° hćrri á Íslandi áriđ 2060.

Ţví má svo bćta viđ ađ fyrri hluti árs 2013 er hlýrri í Reykjavík en fyrri hluti 1991 sem ţó var langhlýjasta ár fyrra 5 ára tímabilsins eđa 5,0 stig (ađallega vegna hitabylgjunnar í júlí). Öll árin eftir 2000 hafa hinsvegar veriđ vel yfir 5 stigum í Reykjavík og 2013 er á sömu leiđ. En eins og ţú veist og marg búiđ ađ tala um ţá hćkkar hiti ekki ár frá ári, ţađ geta líka komiđ kuldaköst eđa köld ár inn á milli í hlýnandi ástandi. Annars hef ég enga skođun á ţessu, held ađ ţađ muni annađhvort kólna eđa hlýna nćstu áratugi - eđa hvorugt.

Emil Hannes Valgeirsson, 24.7.2013 kl. 09:29

12 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Úps!!!!!! ţar sem mađur sér ekki lengur um veđurathugunarnir á Stórhöfđa ţá er erfiđira ađ fylgjast nákvćmlega međ.  Og ţess vegna ţarf ég ađ leiđrétta úrkomustöđu á Stórhöfđa kl.09. ţann 21. Enn hún á vera 163,8 mm. enn ekki 164,1 mm.

Enn í morgun kl.09 ţann 24. var úkomustađa júlímánađar 2013 á Stórhöfđa 165,3 mm. Og stutt í 6. mesta júlí-úrkomu í Vestmannaeyjum.

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.7.2013 kl. 20:58

13 identicon

Fyrst ţetta EHS. Ég auglýsi ađ sjálfsögđu enn og aftur eftir árshitameđaltölum frá upphafi mćlinga til 2012, útreiknuđum af Veđurstofu Íslands, ásamt viđhlítandi gögnum.

Á međan Veđurstofan skirrist viđ ađ birta ţessar nauđsynlegu upplýsingar er erfitt ađ sannreyna "framtíđarsviđsmyndir" stofnunarinnar.

Í öđru lagi vil ég vinsamlegast benda ţér á ađ ársmeđalhiti í Reykjavík '61-'90 er 4,3°C, samkvćmt upplýsingum Hagstofu Íslands. Til samanburđar er ársmeđalhiti í Reykjavík '97 - '11 5,3°C. Ţarna munar ţví 1°C.

Ţú getur svo leitađ í smiđju hjá Brynjari Níelssyni og hanterađ ţessar tölur ađ hćtti hússins, en hafa skal ţađ sem sannara reynist. 7 af ţessum 15 árum ('97 - '11) eru kaldari/jöfn međaltali en átta heitari. Leitni er ekki marktćk.

Ef sama ţróun heldur áfram verđur ársmeđalhitinn 1°C hćrri í Reykjavík en tímabiliđ '61-'90.

Eins og ţú ćttir ađ vita ţá lćkkar hiti ekki ár frá ári, ţađ geta líka komiđ hitaköst eđa heit ár inn á milli í kólnandi ástandi.

Öfugt viđ ţig ţá hef ég skođun á ţessu - hef andstyggđ á ţví ţegar stjórnvöld leggja kolefnisskatt á eldsneyti af upplognum ástćđum - og ég er viss um ađ ţađ muni kólna í haust.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 25.7.2013 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg031124c
  • w-blogg031124b
  • w-blogg031124a
  • w-blogg311024a
  • w-blogg311024b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 116
  • Sl. sólarhring: 121
  • Sl. viku: 1542
  • Frá upphafi: 2407547

Annađ

  • Innlit í dag: 94
  • Innlit sl. viku: 1367
  • Gestir í dag: 84
  • IP-tölur í dag: 84

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband