Sitja enn eftir

Fyrir viku var hr fjalla um hsta hita rsins llum sjlfvirkum veurstvum landsins. dag hjkkum vi sama fari og kynnum uppfran lista. Hann m nlgast vihenginu.

listanum m sj a stigin 15,4 sem mldust sjlfvirku stinni Dalatanga hanga enn inni sem hsti hiti rsins ar b. Heldur einkennilegt (en ekki einstakt). Feinar stvar sitja enn eftir me mahita efstan blai. r m sj tflunni hr a nean. Tlur C.

rmndagurklsthstnafn
2013311415,7Dalatangi
2013581815,0Sklafell
20135101412,6Brarjkull B10
20135131614,8Skarsfjruviti
20135161611,6Strhfi
20135161711,8Surtsey
20135171310,9Blfjll

Hitinn Sklafelli ann 8. ma er reyndar grunsamlegur - en hefur ekki veri afskrifaur. Smuleiis kann a vera einhver bilun Blfjllum. Tlur fr rum stvum eru hins vegar raunverulegar. Strhfa, Skarsfjruvita, Surtsey og Brarjkli hefur hiti ekki enn komist hrra en hann var essa madaga.

Arar stvar hafa endurnjast. Reyndar rjr dag (rijudaginn 18. jn). a eru:

rmndagurklsthstnafn
20136181614,1Seljalandsdalur - skaskli
20136181716,9safjrur
20136181716,1Savk

safjrur og Savk ttu sinn hljasta dag n sdegis. listanum m sj a 17. jn var hvergi landinu hljasti dagur rsins.

Reiknaar veurspr benda til ess a varla geri hlindahrinu nstu daga - en hltur a vera von til ess a r stvar byggsem hinga til hafa ekki enn n 13 stigum hljti a geta gert betur - jafnvel tt t veri frekar svl. Fyrir utan Strhfa hafa stvarnar kaupstanum Vestmanneyjum og Grindavk enn ekkin 13 stigunum r. Ein st hlendinu hefur ekki enn n 10 stigum, s Tindfjllum.

eir sem afrita skrna inn tflureikni geta raa henni a vild, t.d. eftir stvanfnum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Kalt ar - kalt hr og ekki allt bi enn . . . ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 19.6.2013 kl. 09:55

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

.... en ekki allstaar: Tffari

"Baked Alaska: Anchorage, the state's biggest city, has seen record temperatures of 81F (27C), while other parts of Alaska are believed to have climbed as high as 98F. However, while many are delighted by the unusual warmth, others are sweltering in homes and offices which lack air-conditioning and are not designed to tackle heat." Mail Online 19. jn 2013.

Emil Hannes Valgeirsson, 19.6.2013 kl. 17:53

3 identicon

... j reyndar :P

"However, the unusual heat is set to come to an end soon - a high pressure system responsible for clear skies and high temperatures has moved on, meaning forecasters expect a cooling trend starting from today." (Mail Online 19. jn 2013)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 20.6.2013 kl. 00:18

4 Smmynd: Trausti Jnsson

kortum evrpureiknimistvarinnar mtti sj smblett yfir Alaska fara ykktina 5700 metra afarantt 18. jn (sdegis ann 17. ar um slir). a er rugglega ekki algengt - en sennilega algengara heldur en hr landi. slandsmet ykkt er sem kunnugt er 5660 metrar ea ar um bil. Heldur klnar nstu daga - en reiknimistin gerir r fyrir v a hlindi taki aftur vi Alaskaslum. a er lka athyglisvert a reiknimistvar gera r fyrir venju djpri lg vi Aljteyjar eftir einn til tvo daga - hn a fara niur fyrir 970 hPa. a er reianlega venjulegt.

Trausti Jnsson, 20.6.2013 kl. 00:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 15
 • Sl. slarhring: 479
 • Sl. viku: 2257
 • Fr upphafi: 2348484

Anna

 • Innlit dag: 13
 • Innlit sl. viku: 1976
 • Gestir dag: 13
 • IP-tlur dag: 13

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband