Sitja enn eftir

Fyrir viku var hér fjallađ um hćsta hita ársins á öllum sjálfvirkum veđurstöđvum landsins. Í dag hjökkum viđ í sama fari og kynnum uppfćrđan lista. Hann má nálgast í viđhenginu.

Á listanum má sjá ađ stigin 15,4 sem mćldust á sjálfvirku stöđinni á Dalatanga hanga enn inni sem hćsti hiti ársins ţar á bć. Heldur einkennilegt (en ekki einstakt). Fáeinar stöđvar sitja enn eftir međ maíhita efstan á blađi. Ţćr má sjá í töflunni hér ađ neđan. Tölur í °C.

ármándagurklsthćstnafn
2013311415,7Dalatangi
2013581815,0Skálafell
20135101412,6Brúarjökull B10
20135131614,8Skarđsfjöruviti
20135161611,6Stórhöfđi
20135161711,8Surtsey
20135171310,9Bláfjöll

Hitinn á Skálafelli ţann 8. maí er reyndar grunsamlegur - en hefur ekki veriđ afskrifađur. Sömuleiđis kann ađ vera einhver bilun í Bláfjöllum. Tölur frá öđrum stöđvum eru hins vegar raunverulegar. Á Stórhöfđa, Skarđsfjöruvita, í Surtsey og á Brúarjökli hefur hiti ekki enn komist hćrra en hann varđ ţessa maídaga.

Ađrar stöđvar hafa endurnýjast. Reyndar ţrjár í dag (ţriđjudaginn 18. júní). Ţađ eru:

ármándagurklsthćstnafn
20136181614,1Seljalandsdalur - skíđaskáli
20136181716,9Ísafjörđur
20136181716,1Súđavík

Ísafjörđur og Súđavík áttu sinn hlýjasta dag nú síđdegis. Á listanum má sjá ađ 17. júní var hvergi á landinu hlýjasti dagur ársins.

Reiknađar veđurspár benda til ţess ađ varla geri hlýindahrinu nćstu daga - en ţó hlýtur ađ vera von til ţess ađ ţćr stöđvar í byggđ sem hingađ til hafa ekki enn náđ 13 stigum hljóti ađ geta gert betur - jafnvel ţótt tíđ verđi frekar svöl. Fyrir utan Stórhöfđa hafa stöđvarnar í kaupstađnum í Vestmanneyjum og í Grindavík enn ekki náđ 13 stigunum í ár. Ein stöđ á hálendinu hefur ekki enn náđ 10 stigum, sú í Tindfjöllum.

Ţeir sem afrita skrána inn í töflureikni geta rađađ henni ađ vild, t.d. eftir stöđvanöfnum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kalt ţar - kalt hér og ekki allt búiđ enn . . . ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 19.6.2013 kl. 09:55

2 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

.... en ekki allstađar: Töffari

"Baked Alaska: Anchorage, the state's biggest city, has seen record temperatures of 81F (27C), while other parts of Alaska are believed to have climbed as high as 98F. However, while many are delighted by the unusual warmth, others are sweltering in homes and offices which lack air-conditioning and are not designed to tackle heat." Mail Online 19. júní 2013.

Emil Hannes Valgeirsson, 19.6.2013 kl. 17:53

3 identicon

... ójú reyndar :P

"However, the unusual heat is set to come to an end soon - a high pressure system responsible for clear skies and high temperatures has moved on, meaning forecasters expect a cooling trend starting from today." (Mail Online 19. júní 2013)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 20.6.2013 kl. 00:18

4 Smámynd: Trausti Jónsson

Á kortum evrópureiknimiđstöđvarinnar mátti sjá smáblett yfir Alaska fara í ţykktina 5700 metra ađfaranótt 18. júní (síđdegis ţann 17. ţar um slóđir). Ţađ er örugglega ekki algengt - en sennilega algengara ţó heldur en hér á landi. Íslandsmet í ţykkt er sem kunnugt er 5660 metrar eđa ţar um bil. Heldur kólnar nćstu daga - en reiknimiđstöđin gerir ţó ráđ fyrir ţví ađ hlýindi taki aftur viđ á Alaskaslóđum. Ţađ er líka athyglisvert ađ reiknimiđstöđvar gera ráđ fyrir óvenju djúpri lćgđ viđ Aljúteyjar eftir einn til tvo daga - hún á ađ fara niđur fyrir 970 hPa. Ţađ er áreiđanlega óvenjulegt.

Trausti Jónsson, 20.6.2013 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg211224b
  • w-blogg211224
  • w-blogg121224
  • w-blogg111224a
  • w-blogg101224b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 20
  • Sl. sólarhring: 214
  • Sl. viku: 985
  • Frá upphafi: 2420869

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 864
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband