5.6.2013 | 00:45
Molar um 20 stiga hita á Akureyri
Í dag (ţriđjudaginn 4. júní) vantađi ađeins 0,1 stig upp á hiti nćđi 20°C á Akureyri. Hámarkshitinn var 19,9 stig viđ lögreglustöđina og 19,7 á sjálfvirku stöđinni viđ Krossanesbraut. Ţađ er nú vonandi ađ stöđvarnar nái ţessu í sumar og helst sem oftast.
Sú spurning vaknar hversu langur tími hefur mest liđiđ á milli 20 stiga á Akureyri. Eins og veđurnördum mun kunnugt er Reykjavíkurmetiđ nálćgt sléttum 16 árum (ískyggilegt), frá 8. júlí 1960 til 9. júlí 1976. Ţann 5. ágúst 1969 komst Reykjavíkurhámarkiđ í 19,9 stig.
En hvađ međ Akureyri? Viđ eigum auđađgengileg gögn ţađan frá 1949 ađ telja og á ţví tímabili liđu mest 737 dagar á milli 20 stiga. Hiti komst aldrei í 20 stig á Akureyri sumariđ 1951. Tímabiliđ frá 16. júlí 1950 til og međ 22. júlí 1952 var tuttugustigalaust. Ţrjú önnur sumur hafa veriđ án 20 stiga á Akureyri, ţađ voru 1961, 1967 og hiđ illrćmda 1979. Litlu munađi 1993 ţví hiti fór ţá í 20 stig ađeins einu sinni og ţađ ekki fyrr en 25. ágúst. Ekki var ţađ heldur um of ţví mćlirinn sýndi nákvćmlega 20,0 stig.
Ađ međaltali (tímabilsins alls) nćr hiti 20 stigum sjö daga á ári á Akureyri - en eitthvađ er af svonefndum tvöföldum hámörkum en ţau bćta ađeins í fjöldann. Ţetta ţćtti mikil hátíđ hér í Reykjavík.
Flestir voru 20 stigadagarnir á Akureyri 16 á einu sumri, ţađ var 1990. Sumariđ 1997 voru ţeir 15. Lengsta samfellda syrpan var sjö daga löng, frá 12. til 18. júlí 1990 og 2012 (í fyrra) var hiti ofan viđ 20 stig á Akureyri í sex daga í röđ, frá 7. til 12. ágúst.
Hćsta hámark tímabilsins mćldist 23. júní 1974, 29,4 stig - var ţá einhver ákveđnasta ađför ađ íslandsmetinu um langt skeiđ. Hiti hefur 13 sinnum náđ 25 stigum á Akureyri á tímabilinu, en hins vegar ekki síđan 1991, talsverđ biđ orđin eftir ţeim. Litlu munađi ţó 30. júlí 2008 ţegar hitinn fór í 24,8 stig.
Ađ vori komu fyrstu 20 stigin ţann 29. apríl 2007 (21,5°C) en ţau síđustu ađ hausti 23. september 1997 (líka 21,5 stig) - nćrri fimm mánađa gluggi.
Viđbót 5. júní: Hámarkshitaathuganir hófust á Akureyri síđustu daga júnímánađar 1938. Gengiđ var í samskonar athugun og fjallađ er um ađ ofan fyrir árin frá ţeim tíma til 1948. Sumariđ 1939 reynist eiga flesta 20 stiga dagana, sautján, einum fleiri en 1990. Ađ öđru leyti eru engin stórtíđindi. Ekkert áranna er án 20 stiga hita og međalfjöldi atvika sá sami og síđar (7 dagar á ári). Athuga ber ađ rétt hugsanlegt ađ 20-stigadagarnir hafi veriđ fleiri 1938 en hér er getiđ.
Dagalistinn, 1938 til 2012 er í viđhenginu fyrir nördin.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 19:52 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 109
- Sl. sólarhring: 301
- Sl. viku: 1641
- Frá upphafi: 2457196
Annađ
- Innlit í dag: 90
- Innlit sl. viku: 1494
- Gestir í dag: 83
- IP-tölur í dag: 81
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Sćll Trausti
Áttu til upplýsingar um ađra mćla á höfuđborgarsvćđinu á tímabilinu sem ţú vísar til sem Reykjavíkurmets, t.d. viđ Elliđaárstöđina?
Haukur E. (IP-tala skráđ) 5.6.2013 kl. 09:41
Sćll Trausti.
Er ekki rétt hjá mér ađ hitamćlingar frá Akureyri eru gerđar á eđa nćrri malbikuđu bílastćđi? Eitthvađ rámar mig í ađ Veđurstofan hafi áđur bent á ađ ţessar hitamćlingar séu ekki viđ stađalađstćđur og ţví spurning hversu mikiđ er ađ marka ţessi hámörk frá Akureyri.
Axel V. Birgisson (IP-tala skráđ) 5.6.2013 kl. 10:20
Haukur. Ég á hámörk fyrir ţćr stöđvar sem hafa veriđ međ hámarksmćla. Elliđaárstöđin mćldi hámarkshita mjög stopult - en ég man ekki hvađa ár nákvćmlega - ég ţarf ađ fletta ţví upp. Axel, Akureyrarhámörkin ţykja grunsamleg á ákveđnu tímabili, frá ca. 1968 og fram yfir 1985. En varla er ástćđa til ađ slátra ţeim.
Trausti Jónsson, 6.6.2013 kl. 00:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.