29.4.2013 | 00:14
Með því kaldasta sem sést
Þegar þetta er skrifað (sunnudagskvöld 28. apríl) er norðanhvassviðri að ganga niður á landinu. Í kjölfar þess fylgir óvenjukalt loft úr norðri. Aðfaranótt þriðjudags er þykktinni spáð niður í 5040 metra á Norðausturlandi. Þetta er mjög stutt frá lágmarksmetum árstímans. Það vill til að vindur er hægur og sólin afskaplega hjálpleg að deginum. Því er líklegt að við verðum hlýrra megin garðs í keppni um kuldamet að þessu sinni. En það kemur víst í ljós.
Spáin á kortinu gildir klukkan 6 að morgni þriðjudagsins 30. apríl og sýnir jafnþykktarlínur heildregnar en litafletir sýna hita í 850 hPa (um 1430 metra hæð í þessu tilviki).
Hlýtt loft er langt undan og evrópureiknimiðstöðin býst við því að þykkti haldist undir 5200 metrum fram á fimmtudag að minnsta kosti. Hlýja loftið sem þá á að nálgast gerir það úr öfugri átt - það er að segja frá Grænlandi. Á þessum árstíma er slíkum sendingum venjulega lítt að treysta. Norðvestanátt í háloftunum er hretavæn - jafnvel þegar hún er hlý.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 30
- Sl. sólarhring: 128
- Sl. viku: 2477
- Frá upphafi: 2434587
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 2201
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Framsóknarhret eru sjaldan gæfuleg!
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.4.2013 kl. 00:31
8 mánaða vetur á Norðurlandi. Bændur tala um samfelldan jökul yfir landinu og horfa fram á kal í túnum og heybönn.
Er ekki ástæða til að fara að afnema kolefnisskatt á eldsneyti? :)
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 29.4.2013 kl. 19:38
Ég veit ekki með framsóknarhretin - en mig minnir að fyrir norðan sé vorhret kennt við KEA - kaupfélagsfundarkastið og ég held að eitthvað svipað sé víðar um land. Það er nú með þennan kolefnisskatt Hilmar, hann er bara skattur meðal annarra skatta, náfrændi sykurskattsins og notaður á sama hátt.
Trausti Jónsson, 30.4.2013 kl. 01:27
Sæll Trausti. Gæturðu ekki útskýrt NAO fyrir okkur og hvað veldur því að NAO skiptist frá negatífu NAO yfir í pósítívt NAO?
Hermundur Sigurdsson (IP-tala skráð) 30.4.2013 kl. 20:21
Hermundur, ástæður NAO „sveiflunnar“ eru ekki þekktar í smáatriðum. Tæknilega er munur á NAO-fyrirbrigðinu og NAO-tölunni. Þannig verður að hafa í huga að fyrirfram er ákveðið er að meðaltal NAO-tölunnar yfir lengri tíma sé núll, þannig að hún sveiflast óhjákvæmilega á milli. Ég skrifaði nokkuð langan pistil á vef Veðustofunnar fyrir nokkrum árum þar sem fjallað er um NAO og NAO-töluna:
http://www.vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/nr/1803
Bestu kveðjur.
Trausti Jónsson, 1.5.2013 kl. 01:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.