24.4.2013 | 01:04
Frjósi saman sumar og vetur?? [Ritstjórnartuđ]
Eins og fram kom í pistli gćrdagsins er gert ráđ fyrir svölum fyrsta sumardegi í ár (2013). Ţó hefur spáin um ţykktina heldur hćkkađ frá í gćr (var 5100 metrar yfir Vestfjörđum en er nú 5120 metrar) svo munar 20 metrum. Ţetta er um eins stigs hćkkun. Spáin um hita í 850 hPa hefur líka hćkkađ ámóta.
Pistillinn í gćr negldi líka niđur hvenćr kaldast hefur orđiđ á sumardaginn fyrsta. Ekki má ţó taka ţá neglingu allt of bókstaflega - ritstjórinn hefur ekki legiđ yfir ţessu vikum saman og hugsanlegt ađ veđurspekingar hafi rekist á eitthvađ annađ.
Eitt af ţví sem sífellt er veriđ ađ tala um í kringum sumardaginn fyrsta er hvort nú frjósi saman sumar og vetur. Er frost ţá tengt góđu sumri. Alloft er gott vit í gömlum veđurspádómum - en ţessi verđur ađ teljast fullkomin della eins og nú er til hans vitnađ. Einföld athugun sem nćr til síđustu 64 ára sýnir ađ vetur og sumar frusu saman á landinu 56 sinnum af ţessum 64. Voru öll ţau sumur góđ?
Ţađ er sérlega eftirtektarvert ađ á sumardaginn fyrsta 1974 var lćgsta lágmark nćturinnar á landinu öllu 3,5 stig. Hvergi fraus í byggđum. Ţetta var eins og sumir muna enn eitt hagstćđasta sumar á Suđurlandi um langt árabil - og ekki taldist ţađ sérlega óhagstćtt nyrđra. Tveimur árum síđar, 1976, var líka frostlaust um land allt á ađfaranótt sumardagsins fyrsta. Ţađ var óminnilega hagstćtt sumar um landiđ norđan- og austanvert - en mikiđ rigningasumar syđra.
En getur ţetta ţá ekki átt viđ einstaka stađi á landinu? Nei, varla, koma ţá aldrei hagstćđ sumur í hlýjustu byggđum landsins? Nefna má ađ gaddfrost var í Reykjavík ađfaranótt sumardagsins fyrsta 1983 - á undan versta sumri sem um getur ţar um slóđir.
En sem skemmtiatriđi? Má ekki hafa gaman af ţessu? Jú, auđvitađ má ţađ - en ţá vćri best ađ fara eftir fornum leikreglum. Í gömlu reglunni er talađ um góđa málnytu frjósi sumar og vetur saman. Ţađ er ađ segja ađ meiri sumarmjólkur sé ađ vćnta úr kúm og ám en annars. Ekkert er sagt um gćđi sumars samkvćmt kröfu nútímamanna. Sól og ţurrkur eru nú á tímum talin sérlega hagstćđ ađ sumarlagi. Í ţví veđurlagi er hins vegar oft kyrkingur í gróđri og gras lélegt - heldur til baga fyrir mjólkurframleiđslu. Fyrr á árum höfđu menn ekki heldur hitamćla - heldur átti ađ leggja út grunnan disk eđa trog međ vatni. Vćri á ţví ţykkt skćni eđa ţađ heilfrosiđ ađ morgni var talađ um ađ sumar og vetur hefđu frosiđ saman - annars ekki.
Ţeir sem eru smámunasamir segja ađ ísskánin sé merki um ţykkt rjóma á mjólkurtrogum á komandi sumri.
Upplýsingar um málnytu og fitumagn mjólkur liggja ekki fyrir í veđurmćlingum ţannig ađ áhugamenn hafa enn rými til varnar fyrir regluna. Ekki er endilega víst ađ ritstjórinn hafi hana rétt eftir í ţessum pistli. Gaman vćri ef uppruninn fyndist og sömuleiđis vćri skemmtilegt ađ vita hvernig var til hennar vitnađ fyrir 1950 - nú eđa ţá á 18. eđa 19. öld?
Gamlar reynslureglur um veđur eru mjög skemmtilegar - jafnvel ţćr vafasömu. En ţađ er heldur sorglegt ţegar ţćr enda í óćtum olíugraut. Ţá eru ţćr ekki lengur til ánćgju heldur bara ţreytandi suđ. Ć.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1046
- Sl. sólarhring: 1113
- Sl. viku: 3436
- Frá upphafi: 2426468
Annađ
- Innlit í dag: 933
- Innlit sl. viku: 3089
- Gestir í dag: 905
- IP-tölur í dag: 838
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Ţađ er alveg stórundarlegt ađ fjölmiđlar - og reyndar veđurfrćđingar - skuli á hverju ári geta um ţessa ţjóđtrú eins og ţađ sé einhver skylda eđa ţá hún sé mikill vísdómur. Ósiđir um veđur geta líka skapast ef menn tönnlast sífellt á sömu tuggunni. Mjá, ţađ held ég! Ţađ er nú líkast til!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.4.2013 kl. 01:38
Fjölmiđlarnir hafa aldrei veriđ jafn ţjóđtrúa sem einmitt í dag!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.4.2013 kl. 19:17
Birtist ţá ekki karlinn á skjánum akkúrat er ég var ađ lesa um málnytuna!
Emil Hannes Valgeirsson, 24.4.2013 kl. 20:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.