28.3.2013 | 01:44
Leiđindi í Norđur-Noregi
Einn af fylgifiskum hćđar yfir Grćnlandi eđa Íslandi er norđanátt í Norđur-Noregi. Vindurinn kemur beint úr Norđur-Íshafi eđa af austurgrćnlandsísnum, blćs síđan yfir mjög hlýtt haf ţar sem vatnsgufan pumpast upp úr sjónum og býr til él, éljagarđa og heimskautalćgđir (ć). Úrkomuţrungin élin dengja síđan niđur snjónum í Norđur-Noregi. Ţar hafa snjóflóđ nú valdiđ mannsköđum. En nú nálgast páskar og erfitt ađ halda mannskapnum frá brekkunum.
Ţegar ritstjórinn var í námi í kortagreiningu í Noregi fyrir margt löngu var sérstaklega fariđ í ţessa erfiđu stöđu. Ţá var engin von til ţess ađ tölvuspár nćđu tökum á henni - og gervihnattamyndir af svćđinu ákaflega stopular. Ţegar veđurlíkön og myndir bötnuđu varđ heldur skárra viđ ađ eiga - en enn er óöryggi mikiđ hjá veđurspámönnum varđandi bćđi vind og úrkomumagn ţessara litlu kerfa.
Eitt hjálpartćkja er mjög einföld mćlitala sem flestir gćtu kallađ heimskautalćgđavísi (ć). Ţetta er einhver einfaldasti vísir sem um getur - mismunur sjávarhita og hita í 500 hPa-fletinum. Nútíma reiknilíkön fara mjög nćrri um hvort tveggja og auđvelt ađ setja fram á korti. Lítum á eitt ţeirra.
Kortiđ gildir kl. 18 í dag (miđvikudaginn 27. mars). Heildregnu línurnar sýna sjávarmálsţrýsting, rauđu strikalínurnar sýna ţykktina, en litafletir mćlitöluna góđu. Ţar sem hún er hćst eru settar tölur. Löndin eru grá - ţar er enginn sjávarhiti.
Reynsluregla segir ađ ţegar talan nćr 50 er líklegt ađ heimskautalćgđ eđa lćgđir (ć) myndist. Hćsta gildi kortsins, 53, er viđ strönd Norđur-Noregs. Norska veđurstofan varar á sama tíma viđ lćgđum, hvassviđri og mikilli snjókomu, en viđ sjáum engar lokađar jafnţrýstilínur á svćđinu. Ađallćgđ dagsins er rétt utan viđ kortiđ viđ Noreg - ţćr eru fleiri - en líkaniđ sér ţćr varla.
Ţetta ástand á ađ verđa viđvarandi nćstu daga međ vísisgildum í kringum 50. Nóg ađ gera á veđurstofunni í Tromsö. Ef viđ lítum á ţykktina sést ađ ţađ er 504 dam línan sem liggur í gegnum brúnasta svćđiđ á myndinni (hún batnar viđ stćkkun) og 498 dam línan er ekki langt undan. Ţykkt í kringum 500 og ţar fyrir neđan líđur mjög illa yfir hlýjum sjó - eitruđ blanda.
Viđ sjáum ađ mćlitalan er frekar há fyrir suđvestan land. Loft er ţar óstöđugt - og ţeir sem litu til lofts sáu háreista éljaklakka á stangli yfir sjónum undan landi - og fáeinir komust reyndar inn á land. Sé ađ marka spár á mćlitalan ađ fara niđur á viđ - verđur komin niđur fyrir 40 síđdegis á morgun (fimmtudag) og fer síđan enn neđar. Ţví veldur jađarbakki lćgđarinnar miklu sem er nú um 950 hPa djúp langt suđvestur í hafi. Hennar var getiđ í pistli í fyrradag (merkt 26. mars).
En gefum ţessum einfalda vísi gaum.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1096
- Sl. sólarhring: 1110
- Sl. viku: 3486
- Frá upphafi: 2426518
Annađ
- Innlit í dag: 981
- Innlit sl. viku: 3137
- Gestir í dag: 949
- IP-tölur í dag: 878
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.