24.3.2013 | 01:14
Enn af austanátt
Enn ríkir austanáttin yfir N-Atlantshafi - engin tíðindi í því. En lítum samt á hana á korti sem gildir kl. 18 á sunnudag 24. mars - úr safni hirlam-líkansins.
Engin sunnanátt nema við Asóreyjar eða hvað? Jú, rauða örin á sér sunnanþátt þrátt fyrir yfirgnæfandi austanáttina. Þar hreyfist hlýtt loft til vesturs í sneiðum. Kalt loft kemur í fleyg úr austri yfir Suður-Svíþjóð og til Bretlands. Það mun berast hingað til lands - en verður ekki svo kalt þegar hingað kemur - smávegis kólnar þó. Nýr skammtur af kulda kemur inn yfir Norður-Noreg. á leið suður.
Hæðin risastóra nær langt vestan úr Kanada og austur til Noregs. Hún þarf sitt fóður - loft leitar út úr hæðum. Heldur sljákkar í henni næstu daga.
Bretum finnst þeir ofsóttir (bbc) - en norðmenn eru yfir sig ánægðir með stöðuna, bestu skíðapáskar síðan 1978 segja þeir - þurrsnævi þekur meginhluta landsins (norska veðurstofan og yr.no). Svíar benda á óvenjuleg ísalög í Austurbotni. Útbreiðslan er ekki endilega óvenjuleg heldur það að hún fer enn vaxandi. Venjulega fer ísmagn á þeim slóðum að minnka þegar nálgast jafndægur - en ekki að aukast eins og nú gerist (veðurblogg sænsku veðurstofunnar, SMHI).
Norðurhvelsísinn hefur náð hámarki og er farinn að sveigja til sumars. Ísinn við Austur-Grænland nær oft ekki hámarki fyrr en í apríl. Nú er miklu meiri ís í Barentshafi heldur en var í fyrra - virðist vera að ná meðaltali (cryosphere today).
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1020
- Sl. sólarhring: 1109
- Sl. viku: 3410
- Frá upphafi: 2426442
Annað
- Innlit í dag: 909
- Innlit sl. viku: 3065
- Gestir í dag: 885
- IP-tölur í dag: 819
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Mér finnst þetta vera óvenjulegur vetur þó flestir vetur séu reyndar óvenjulegir á einhvern hátt. Kannski má segja að þessar miklu austanáttir geri veturinn óvenjulegan á nýstárlegan hátt.
Emil Hannes Valgeirsson, 24.3.2013 kl. 18:30
Það er alveg satt að þetta er óvenjulegur vetur. Varla borið við að þurft hafi að hreinsa snjó af bílum hér á höfuðborgarsvæðinu og kuldaskór hafa að mestu leyti legið óhreyfðir til þessa. Það styttist í að hægt verði að gera hann upp, þar með talið austanáttatíðnina. Hlýindin í janúar og febrúar voru að sönnu mjög óvenjuleg og mars gæti enn náð því að vera ofan við meðallag í hita.
Trausti Jónsson, 25.3.2013 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.