Skilin leysast upp

Úrkomubakkinn sem hefur færst fram og til baka yfir landinu undanfarna daga er nú loksins að trosna upp. Hann sást þó enn vel á Miðnesheiðarratsjá Veðurstofunnar nú skömmu eftir miðnætti (aðfaranótt laugardags 12. janúar)

w-blogg120113

Litakvarðinn sýnir áætlað úrkomumagn - reiknað upp í klukkustundarákefð. Lestur af honum sýnir að úrkoma er varla nokkurs staðar meiri en 0,8 mm/klst.

Smáatriðaspár sýna leifar skilanna fram eftir laugardeginum og þá yfir Suðurlandi. Á laugardagskvöld ryður öllu kaldara loft sér braut inn á landið úr vestri. Lægðin sem stýrir því er þó hálfgerður vesalingur - en greining á þeim vesaldóm verður að liggja á milli hluta - klukkan á ritstjórnarskrifstofunni er orðin enn meira en venjulega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • w-blogg120425b
  • w-blogg120425a
  • w-blogg080425b
  • w-blogg080425a
  • w-blogg060425b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 106
  • Sl. sólarhring: 116
  • Sl. viku: 1134
  • Frá upphafi: 2460912

Annað

  • Innlit í dag: 99
  • Innlit sl. viku: 1002
  • Gestir í dag: 97
  • IP-tölur í dag: 95

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband