Um háan nćturhita

Ţótt enn sé safnađ í 20-stiga sarpinn er mesti broddurinn úr hitabylgjunni sem náđi hámarki međ 28 stiga hita á Eskifirđi á dögunum. Erlendir veđuráhugamenn fylgjast greinilega međ gangi mála ţví ţeir tóku eftir bćđi hámörkum dagsins og nćturhitanum. Í leitinni miklu ađ auknum gróđurhúsaáhrifum hafa menn sýnt nćturhitum vaxandi áhuga og í pípunum er listi um hćsta lágmarkshita hvers lands í heiminum.

Mikill eljumađur, Maximmilliano Herrera, vinnur ađ ţessu ásamt fleiri veđurnördum. Herrera heldur úti (heldur subbulegri) heimasíđu međ hitaútgildum allra heimsins landa. Hann fullyrđir ţar ađ síđan sú sé öruggasta heimild um hitamet í heiminum- og er engin sérstök ástćđa til ađ efa ţađ. Hann er í góđum tengslum viđ annađ ţekkt veđurnörd, Christopher Burt, sem skrifar reglulega um veđurmet á bloggi sínuá wunderground.com og birtir oft fréttir af nýjasta herfangi Herrera.

En ţetta međ nćturhitann. Ísland er norđarlega á hnettinum. Dćgursveifla hita er ţó mikil hér á landi og yfirgnćfir oftast hitasveiflur sem eiga sér ađrar ástćđur. En - samspil vinds, fjalla og ákafs ađstreymis af hlýju lofti getur stöku sinnum valtađ yfir dćgursveifluna.

Eftir ţví sem nćst verđur komist er hćsti hiti sem lesinn hefur veriđ af lágmarksmćli hér á landi kl. 9 ađ morgni 20,4 stig. Ţetta var á Seyđisfirđi 22. júlí áriđ 2000. Nćsta mćling á undan var kl. 21 daginn áđur. Ţetta er hćsta nćturlágmark landsins.

En lágmarkshiti beggja daganna 21. og 22. júlí var lćgri en ţetta - hitabylgjan stóđ ekki nćgilega lengi og hitti ekki nćgilega vel í daginn til ţess ađ gera ţetta ađ hćsta lágmarkshita sólarhrings á landinu. Hvađ á eiginlega ađ gera í svona máli?

Hćsta sólarhringslágmarkiđ sem enn hefur fundist mćldist á Vatnsskarđshólum í hitabylgjunni frćgu 11. ágúst 2004, 19,5 stig. Á sjálfvirku stöđinni á sama stađ var lágmarkshitinn 19,8 stig. Hvor talan á ađ teljast Íslandsmetiđ (međ greini)?

Hungurdiskar hafa oft minnst á hćsta lágmarkshita Reykjavíkur, 18,2 stig sem mćldust 31. júlí 1980. Hlýjasta nóttin á dögunum bar međ sér ný met á nokkrum veđurstöđvum - rétt eins og hámarkshitinn - en viđ skulum bíđa međ ađ gera grein fyrir ţví ţar til hitakaflinn nú er alveg liđinn hjá.  

En höfum ţó í huga ađ ekki hefur veriđ fariđ í saumana á öllum lágmarks- og hámarksmćlingum einstakra daga á árunum fyrir 1949. Ţađ er vonandi ađ íslensk veđurnörd reyni ađ standa sig í ţví seinlega verki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Á heimasíđu loftslag.is má lesa stutta útskýringu á háan nćturhita og ţýđingu hans í sambandi viđ hin auknu gróđurhúsaáhrif (sjá  Fingraför mannkyns #4 Nćtur hlýna meira en dagar)

http://www.loftslag.is/wp-content/uploads/2011/10/14-n%C3%A6tur-dagar.jpg

Ţessi mynd er unnin upp úr grein Alexander o.fl. 2006: Global observed changes in daily climate extremes of temperature and precipitation.

Höskuldur Búi Jónsson, 15.8.2012 kl. 00:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.8.): 8
 • Sl. sólarhring: 151
 • Sl. viku: 1732
 • Frá upphafi: 1950509

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1504
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband