20.6.2012 | 00:34
Ákafasta júníúrkoman?
Fyrir nokkrum dögum minntust hungurdiskar á mikla dembu sem gerđi á Kirkjubćjarklaustri laugardaginn 16. júní. Ţá mćldist úrkoman ţar 22,4 mm á einni klukkustund, milli kl. 10 og 11 um morguninn. Ţetta er óvenjumikil ákefđ en hversu óvenjuleg er hún í júnímánuđi?
Ţótt ákefđarmćlingar hafi veriđ gerđar í Reykjavík í meir en 60 ár var ţađ ekki fyrr en sjálfvirkir úrkomumćlar komu til sögunnar ađ gögn fóru ađ safnast um ţennan ţátt veđursins á landsvísu. Úrkomumćlingar eru erfiđar og ţótt fariđ sé yfir gögnin međ skipulegum hćtti hefur ţađ veriđ regla ađ ţurrka ekki út aftök nema ađ mjög vel athuguđu máli. En mörg ţau háu gildi sem enn lifa í skránni eru örugglega ekki rétt. Okkur er ţví nokkur vandi á höndum - og viđ skulum ţess vegna láta okkur nćgja ađ líta á júnímánuđ einan og sér.
Fljótlegt er ađ búa til lista yfir mestu klukkustundarúrkomu á öllum mćlistöđvum og tímum í skránni. Í ljós kemur ađ talan á Kirkjubćjarklaustri frá ţví á laugardaginn er sú nćsthćsta í júní í allri skránni. Sú hćsta er úr Ólafsvík ţann 7. júní 2008, 42,8 mm. Hún er nćrri ţví örugglega röng en viđ höfum samt varla vald til ađ slá hana af hér og nú.
Síđan kemur talan frá Klaustri, 22,4 mm og ţar nćst mćling úr Hellisskarđi viđ Hellisheiđi syđra frá 8. júní 2003, 21,4 mm. Ţađ getur ţví vel veriđ ađ nýja mćlingin sýni mestu úrkomuákefđ júnímánađar á sjálfvirkum stöđvum.
Hér á landi er úrkoma ađ jafnađi gerđ upp á sólarhringsgrundvelli, fćrđ kl. 9 ţann dag sem mćlitíminn endar. Úrkoman á Klaustri er ţví tilfćrđ ţann 17. Sólarhringsúrkoman á sjálfvirku stöđinni mćldist 38,2 mm - en 39,2 mm á ţeirri mönnuđu. Mjög líkar tölur.
Ţennan sama sólarhring mćldist úrkoman hins vegar 102,0 mm í Vík í Mýrdal og 90,3 mm í Kerlingardal ţar skammt frá. Sú óţćgilega spurning hlýtur ađ koma upp hvort hćstu klukkutímagildin á ţessum stöđvum hafi veriđ hćrri heldur en á Klaustri - ţađ fćst aldrei upplýst - ţví miđur.
En eftir ađ hafa haft fyrir ţví ađ búa til lista um hámarksákefđ í júní fyrir allar tiltćkilegar stöđvar skulum viđ líta á klukkan hvađ ákefđarmetin eru sett.
Lárétti ásinn sýnir klukkustundir sólarhringsins en sá lóđrétti fjölda stöđva. Stöđvarnar eru 66 og klukkustundirnar 24, ađ međaltali ćttu ađ vera um 3 stöđvar á hverri klukkustund. Svo er ekki. Áberandi hámark er kl. 16 (13 stöđvar) og mun fleiri stöđvar eiga hámörk síđdegis heldur en ađ nóttu eđa ađ morgni.
Ţetta túlkum viđ svo ađ slatti af skammvinnum dembum sé inni í gagnasafninu, líklega vilja ţćr fremur falla síđdegis heldur en á öđrum tímum sólarhrings. Loft er óstöđugast síđari hluta dags, ţá er óskastund skúraklakkanna. Úrkomu sem tengist skilakerfum eđa áhrifum fjalla ćtti ađ vera meira sama um hvađ klukkan er.
Suđausturland virđist vera eini landshlutinn ţar sem úrkoma ţađ sem af er júní er nokkurn veginn í međallagi. Í Reykjavík er hún 12% af međallagi ţađ sem af er, í Stykkishólmi ađeins 2%, 27% á Akureyri, 54% á Dalatanga, 102% á Kirkjubćjarklaustri og 30% á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum.
Teiti Arasyni er ţökkuđ ábending.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 59
- Sl. sólarhring: 113
- Sl. viku: 2506
- Frá upphafi: 2434616
Annađ
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 2226
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 46
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.