26.4.2012 | 00:46
Úrkoma í grennd fćrist í aukana
Ţegar horft er á veđurgögn og gagnarađir á hverjum degi áriđ út og inn fer ekki hjá ţví ađ ýmislegt skrýtiđ ber fyrir augu. Mynd dagsins sýnir eitt slíkt atriđi. Svo virđist sem úrkoma í grennd hafi fćrst í aukana á síđustu áratugum og aldrei veriđ eins algeng og á síđasta ári (2011).
En hvađ er úrkoma í grennd? Veđurathugunarmönnum er gert ađ flokka veđur á athugunartíma í 100 mismunandi gerđir veđurs, hver gerđ á sér tölu á bilinu frá 00 til 99. Frá 1949 til 1981 var algjör skylda ađ nefna einhverja tölu, en frá og međ 1982 var leyft ađ sleppa henni ef hún féll á flokkana 00 til 03 - en ţćr greina ađeins á milli mismunandi ţróunar skýjahulu frá síđustu athugun.
Eitthvađ verđur ţví veđriđ ađ heita. Í listanum langa eru ţrjár mismunandi tölur sem taka til úrkomu sem sést frá athugunarstađ - en fellur ţó ekki á stöđinni ţegar athugun fer fram. Ţetta köllum viđ lauslega úrkomu í grennd. Tölurnar ţrjár eru 14, 15 og 16 - eiga ţćr eftirfarandi skilgreiningar:
14 Úrkoma sjáanleg, en nćr ekki til jarđar.
15 Úrkoma sjáanleg og nćr til jarđar í meira en 5 km fjarlćgđ frá athugunarstađ, en úrkomulaust á athugunarstađ.
16 Úrkoma sjáanleg og nćr til jarđar í minna en 5 km fjarlćgđ frá athugunarstađ, en úrkomulaust á athugunarstađ.
Lykiltala 15 er langalgengust, yfir 80% athugana á úrkomu í grennd falla á hana.
Nú hefur tíđni athugana sem falla á ţessar tölur veriđ reiknuđ hvert ár og fyrir allt tímabiliđ 1949 til 2011. Úrkoma í grennd reynist nokkuđ algeng ţví um ţađ bil ein athugun af hverjum 20 segir frá henni eđa um 5%. Á myndinni hér ađ neđan eru ţúsundustuhlutar notađir (af óviđkomandi ástćđum), međaltal tímabilsins alls er 50,2 ţúsundustuhlutar (prómill).
Lárétti ásinn sýnir ár en sá lóđrétti tíđnina. Kemur nú hiđ furđulega í ljós. Tíđnin leitar greinilega upp á viđ og áriđ í fyrra, 2011, er algjört metár. Annađ er líka einkennilegt, breytingar frá ári til árs eru mjög litlar - en áratugasveiflur og leitni eru mun meiri. Ţetta kemur mjög á óvart. Frekar var búist viđ óreglulegum stökkum milli ára og lítilli eđa engri leitni.
En eru einhverjar skýringar til? Tíđnihámarkiđ milli 1970 og 1980 er illskiljanlegt, en lágmarkiđ fyrstu árin gćti stafađ af leka úr eldri athugunarlykli. Hann var í notkun á árunum 1929 til 1948. Svo vill til í honum táknuđu tölurnar 14, 15 og 16 ekki úrkomu í grennd:
14 Rosaveđur, loftiđ svipađ og í skúraveđri, en engin úrkoma á síđustu klukkustund
15 Hryđjur og éljagangur síđustu 3 stundirnar
16 Vatnsstrókar (kisur) hafa sést síđustu ţrjár stundirnar
Kann ađ vera ađ sumum veđurathugunarmönnum hafi veriđ gömlu tölurnar tamar fyrstu árin eftir merkingarbreytinguna.
Einnig getur veriđ ađ leki hafi orđiđ á milli úrkomu í grennd og misturs - en mistri hefur fćkkađ ađ mun á ţessu tímabili. Geta lesendur rifjađ upp pistil hungurdiska frá 16. febrúar s.l.
En úrkoma í grennd var sérlega algeng í fyrra - stökkiđ frá 2010 til 2011 er trúlega ađeins ađ sýna eđlilegan breytileika frá ári til árs. Ţegar mannađar veđurathuganir hćtta alveg styttir vćntanlega upp í grennd - gagnaglámar finna ţá eitthvađ annađ skrýtiđ og skemmtilegt í stađinn.
En fyrir alla muni tengiđ myndina ekki auknum gróđurhúsaáhrifum án ţess ađ láta ţess getiđ hvert líklegt orsakasamhengi sé.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 39
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 2486
- Frá upphafi: 2434596
Annađ
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 2208
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Ekki vildi ég búa ţarna í grennd, eins og karlinn sagđi. Hvernig eru tengslin viđ ađra veđurţćtti t.d. úrkomu? En ţetta er skemmtilegt, hver sem skýringin á ţví kann ađ vera.
Sigurđur G. Tómasson (IP-tala skráđ) 26.4.2012 kl. 11:26
Ég hef oft tekiđ eftir ţví ađ sé sól og blíđa í Reykjavík ţegar lesiđ er upp í veđurfréttum ađ sé úrkoma ţar í grennd. Mér finnst ţađ villandi fyrir utanađkomandi, sem ekki eru á viđkomandi stađ, ađ lesa ţetta upp í almennum veđurfregnum (menn halda ađ ţađ sé endilega ţungbúiđ) ţó ţetta sé skráđ í veđurbćkur.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.4.2012 kl. 12:14
Úrkoma í grennd á sér bćđi dćgur- og árstíđasveiflu - hún sést t.d. verr á nóttu heldur en degi og betur í birtunni á sumrin heldur en í skammdegismyrkrinu. Engar málamiđlanir eiga ađ eiga sér stađ í hefđbundnum veđurfréttalestri - en krafan um ţćr er svo geigvćnleg ađ allar almennilegar veđurfréttir eru ađ leggjast af - viđ fáum bara asnalegar myndir af skýjum sem ber viđ sól. Lifi úrkoma í grennd - lifi lágţokublettir og súld á síđustu klukkustund.
Trausti Jónsson, 27.4.2012 kl. 00:07
Lifi sól og blíđa!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2012 kl. 01:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.