Enn um dgursveiflu

Fyrir nokkru litum vi kort sem sndi skynvarmaskipti lofthjps og yfirbors jarar/hafs. Vi skulum endurtaka ann leik - lrdmsskyni.

w-blogg220412a

Korti er r ranni evrpureiknimistvarinnar og gildir kl. 3 afarantt sunnudags 22. aprl. sland er miju korti - hvtt a mestu en einnig m sj litla grna bletti. Hafi umhverfis landi er a mestu leyti rautt ea bleikt.

egar loft leiyfir yfirbor lands ea sjvar streymir varmi milli. S yfirbori hlrra heldur en lofti hitnar lofti a nean en s yfirbori kaldara klnar lofti. mestllu v svi sem korti snir er sjr a hita loft. Smblettur er norur af Vestfjrum ar sem varmafli er meira en 100 Wtt fermetra. etta er talsvert lgri tala heldur en a sem algengt var vetur.

kortinu eru einnig svartar lnur sem sna mun yfirborshita og hitans 925 hPa-h, a er milli 600 og 700 metra yfir sjvarmli. S lofti mjg vel blanda er elilegt a 6 til 7 stiga munur s hita vi sjvarml og 925 hPa. raua blettinum reiknast munurinn 15,3 stig - miklu meiri en vnta m. etta hltur a a a miki uppstreymi s yfir sjnum essum slum. Vntanlega er kalt hafsloft a fla t yfir mun hlrri sj. etta klir auvita sjvaryfirbori hgt og btandi.

Grnu blettirnir yfir landi sna aftur mti svi ar sem loft tapar varma til yfirbors sem klna hefur tgeislun bjartviri. Athyglisvert gult svi er austan vi land. ar kemur loft r noraustri yfir kaldari sj.a skilar um hr varma til sjvar (um 5 til 10 W fermetra) en fer aftur a hira varma r hlrri sj milli Freyja og slands. Einnig m sj a kalda lofti Austfiri hlnar egar a kemur t yfir hlrri sj vi Suausturland, aan liggur langur sli til suvesturs. Varmaflier mest undan Hornafiri, um 80 Wtt fermetra.

En vi ltum einnig kort sem snir etta sama a deginum, kl. 15 sunnudag.

w-blogg220412b

standi yfir sjnum hefur ekki breyst miki en landi er ori rjtt og sllegt. Skgarstrnd reiknastvarmafli fr slheitu landinu til loftsins yfir 250 Wtt fermetra. Vi skulumekki taka srstaklega miki mark nkvmri lgun jafnflilna.

En hr verur a hafa huga a hr er aeins einblnt einn tt varmabskaparins, skynvarmafli. Fleira kemur vi sgu. Dulvarmi berst milli yfirbors og lofts vi uppgufun vatns og ttingu vatnsgufu. Ekki m heldur gleyma geislunarvarma. En vi ltum hr staar numi a sinni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Trausti. Takk fyrir ennan pistil, semvakti athygli mna. Ekki vegna ess a g hafi nokkurt vit veurfri, heldur vegna ess a hefur rugglega einhverja frleiksmola handa okkur lka, um hvers vegna ekki er s skjuvatni nna. a vri frlegt a heyra itt sjnarhorn v.

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 22.4.2012 kl. 07:14

2 Smmynd: Trausti Jnsson

g veit v miur ekki miki um skjuvatn. Unni er r ggnum essa dagana annig a einhver svrgtu fengistfljtlega.

Trausti Jnsson, 23.4.2012 kl. 01:26

3 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Trausti. g held vitir meir en telur ig hafa leyfi til a segja. g hef tr r og inni nmni.

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 5.5.2012 kl. 21:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 280
 • Sl. slarhring: 629
 • Sl. viku: 2373
 • Fr upphafi: 2348240

Anna

 • Innlit dag: 248
 • Innlit sl. viku: 2081
 • Gestir dag: 245
 • IP-tlur dag: 233

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband