tk vors og veturs

Eftir hlindin dag (mnudaginn 26. mars) er gott a huga a norurhvelsstunni. Mikill rembingur verur hloftum yfir slandi nstu daga og takasthlja vorlofti sem reynir a helga sr land og veturinn sjlfur bli snu norurundan fast .

w-blogg270312a

Trlega urfa flestir a stara smstund korti til a tta sig. sland er nean vi mija mynd sem annars nr yfir stran hluta norurhvels noran 30. breiddarstigs. Alaska er undirhvta L-inu sem efst er og heldur vinstra megin kortinu. Kanareyjar og Afrkustrnd eru nest myndinni.

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru svartar og heildregnar en litafletir sna ykktina. v ttari sem jafnharlnurnar eru, v meiri er vindurinn en hann bls samsa harlnum. Spin gildir hdegi mivikudaginn 28. mars.

Grarleg h sunnan slands sker sig mjg r kortinu. ar reynir vori a negla sig niur. a gengur auvita ekki til lengdar - en er mean er. Innsta jafnharlnan snir 5760 metra - langt yfir meallagi. Meginkuldapollur norurhvels (Stri-Boli) er elilegri stu yfir kanadsku heimskautaeyjunum, innsta jafnharlna hans er 4920 metrar - svipa og algengt er essum rstma. Hann rjskast eitthva vi fram en ltur illa egar hlja lofti klrar honum kvinum eins og n er.

Mikill vindstrengur er milli har og lgar nmunda vi sland, hann sst lka ykktarsviinu (litirnir). essum rstma er mealykktin yfir slandi kringum 5300 metrar, hr er hn 100 metrum hrri. mivikudaginn verur v enn hltt yfir landinu. Vi sjum lka a greinileg harbeygja er jafnharlinum. Erfitt er fyrir kalda lofti a n taki henni annig a hn snist yfir lgarbeygju. Norvestanlgarbeygjur eru afskaplega leiinlegar llum tmum rs en ekki sst vorin v eim fylgja noranhlaup og hret.

Spr undanfarna daga hafa gefi til kynna a kalda lofti kmist yfir okkur fyrir ea um helgina og hin hrykki undan. En egar etta er skrifa ( mnudagskvldi) eru r ekki jafnvissar um a og ur. Evrpureiknimistin ltur grunna lgarbeygju fara hr hj afarantt fstudags. er hugsanlegt a kld sletta komi r norri inn yfir landi, en ni ekki taki og harbeygjan taki aftur vi. Lgardragi san a renna suur til Danmerkur og valda ar skammvinnu kuldakasti um helgina.

egar vindtt hloftunum er jafn vestlg og korti snir arf mjg lti til a kalt loft a noran fleygist undir a hlja annig a hitaspr t fr ykktinni einni gefa hrri hita vi sjvarml heldur en san verur. afarantt fimmtudags (29. mars) 5500 metra jafnykktarlnan a strjka suurstrndina. essarar venjulegu ykktar gtir varla hitanum jru niri - en metasinnar geta svosem vona. er helst a einblna stai eins og Kvsker rfum, vindur verur varla ngilega norvestanstur til ess a Eyjafjllin skjti inn hum tlum a essu sinni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.5.): 33
 • Sl. slarhring: 488
 • Sl. viku: 2749
 • Fr upphafi: 2033669

Anna

 • Innlit dag: 28
 • Innlit sl. viku: 2436
 • Gestir dag: 26
 • IP-tlur dag: 26

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband