15.3.2012 | 00:13
Norđurhvelsástandiđ nokkrum dögum fyrir jafndćgur á vori
Stutt er nú í jafndćgur og gaman ađ líta ađeins á norđurhvelsástandiđ. Ef trúa má spánum veđur ýmislegt óvenjulegt í bođi í kringum helgina. En kortiđ gildir kl. 18 á föstudag, 16. mars. Litadýrđ ţess er mikil og lesendur mćttu ţess vegna taka sér dálítinn tíma í ađ átta sig á ţví hvernig landaskipan er undir öllum litum og línum. Hćgt er ađ stćkka kortiđ lítillega međ ţví ađ tvísmella sig inn ađ íviđ skýrari útgáfu. Spáin er í bođi evrópureiknimiđstöđvarinnar.
Fáeinar örvar benda á ţekkta stađi. Heildregnu, svörtu línurnar sýna hćđ 500 hPa-flatarins í dekametrum en lituđu fletirnir ţykktina - líka í dekametrum. Sjá má ađ í ađalatriđum fylgjast ţykkt og hćđ ađ - en ekki ţó alveg.
Á kortinu (síđdegis á föstudag) er Ísland í köldu lćgđardragi. Grćni liturinn byrjar viđ 5280 metra sem er nálćgt međaltalinu á ţessum árstíma viđ Ísland - en viđ erum vel undir ţví, 5160 metra jafnţykktarlínan liggur um landiđ ţvert. Skammt norđur af ţví er snarpur kuldapollur ţar sem ţykktin er minni en 4920 metrar (fjólublái liturinn). Hann er í dag (miđvikudag) ađ fara yfir Norđur-Grćnland en mun ađ sögn ekki ná alveg hingađ til lands heldur snarbeygja til austurs á laugardag og sunnudag. En viđ skulum líta betur á hann nćstu daga - ţá á mun skýrara korti.
Viđ sjáum ađ allt í kringum norđurhveliđ skiptast á hlýir öldufaldar og kaldir öldudalir, bylgjurnar í vestanvindabeltinu. Ţćr ganga mishratt yfir - ţćr stuttu og minni eru oftast á hrađri austurleiđ, tengjast einstökum lćgđum - en ţćr stćrri og lengri fara hćgar yfir. Bylgjusamskipti eru ţó almennt ţađ flókin ađ afkastamikil tölvulíkön ţarf til ađ segja um hvernig mynstriđ ţróast.
Sitthvađ óvenjulegt er í stöđunni. Í miđvesturríkjum Bandaríkjanna streymir mjög hlýtt loft til norđurs, ţykktin á ađ fara upp í um 5600 metra norđur ađ Kanadísku landamćrunum og ţví er yfir 20 stiga hita spáđ í Minnesota um helgina og enn meiri hita sunnar. Hér áđur fyrr hefđi nú veriđ sagt ađ ţeim ćtti eftir ađ hefnast fyrir blíđuna.
Sé litiđ á Bandaríkin í heild er ţeim kannski ţá ţegar ađ hefnast ţví lćgđardragiđ viđ vesturströnd meginlandsins hefur valdiđ óvenjulegri snjókomu í Oregon - allt niđur á strönd ţar sem varla festir snjó á ţessum árstíma. Fram á sunnudag á lćgđardragiđ ađ grafa sig suđur međ ströndinni og 5280 metra jafnţykktarlínan á ađ ná alveg suđur til Los Angeles - ţađ er harla óvenjulegt og mikil frosthćtta ţar í sveitum - ávextir jafnvel í hćttu - ég veit ekki hvernig vínviđur er stemmdur á ţessum árstíma. En fjögurra daga spár um svona mikinn kulda hafa tilhneigingu til ađ linast ţegar nćr dregur - vonum ađ svo verđi einnig nú.
Austur í Japan er einnig von á miklu kuldakasti. Ţykktin nyrst í landinu á ađ fara niđur undir 4920 metra á sunnudag eđa mánudag. Ţađ er e.t.v. ekki mjög óvenjulegt ţví landiđ er í braut endalausra kuldakasta frá Síberíu á vetrum. Síberíukuldapollurinn hefur í dag veriđ kröftugastur kuldapolla á norđurhveli. Ţykktin í honum miđjum er af ísaldarstyrk, minni en 4740 metrar.
Lćgđardragiđ yfir Svartahafi og Tyrklandi er líka frekar óvenjulegt, ţađ snjóar ábyggilega í fjöll á Kýpur og í Líbanon um helgina. Varla ţó suđur í Jerúsalem. Hins vegar er óvenju hlýtt á Bretlandseyjum og í Vestur-Evrópu ţessa dagana. Um helgina á hins vegar ađ skipta um háţrýstisvćđi og međan á ţví stendur ryđst kalt loft ađ norđan allt suđur til Norđur-Spánar og mun e.t.v. snjóa ţar í fjöll um helgina. Viđbrigđin verđa einnig leiđinleg í vesturhluta Frakklands. En síđan tekur voriđ aftur viđ á ţeim slóđum - sé ađ marka tölvuspárnar.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 00:14 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1065
- Sl. sólarhring: 1109
- Sl. viku: 3455
- Frá upphafi: 2426487
Annađ
- Innlit í dag: 952
- Innlit sl. viku: 3108
- Gestir í dag: 923
- IP-tölur í dag: 855
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Var einmitt ađ velta fyrir mér af hverju vćri svona svalt í Istanbul í gćr en ţessi mikla kulda tunga skýrir ţađ
Ari (IP-tala skráđ) 16.3.2012 kl. 12:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.