Harbratti - ykktarbratti

essi pistill kann a vera erfiara lagi fyrir flesta lesendur. Er beist velviringar v - vonandi vera eir nstu lttari.

dag (sunnudag 11. mars) er mikil hloftavindrst yfir landinu (sj blogg Einars Sveinbjrnssonar ar um). Hn var svipu gr og essa tvo daga var lengi vel mjg hvass vindur va landinu en er egar etta er skrifa (um minturbil) er fari a lgja. Stundum fer saman mikill vindur hloftunum og stormur nrri jr - en stundum verur varla vart vi hloftavindana tt eir blsi sem aldrei fyrr. Vi jr er vindur hgur.

Hr skiptir llu mli hvernig ykktarbratta er htta undir rstinni. J, hungurdiskar hafa bent etta ur - en sjaldan er g vsa of oft kvein. Ltum n greiningarkort fr evrpureiknimistinni dag (sunnudag) kl. 12. Mlefnisins vegna er hr aeins sndur hluti af strra korti. a kann a hafa komi aeins niur upplausninni.

w-blogg120312a

Eins og venjulega eru jafnharlnur 500 hPa-flatarins heildregnar og svartar, en jafnykktarlnur eru rauar og strikaar. Allar tlur eru dekametrum (1 dam = 10 metrar). Bleikgru svin (ef eitthva er til sem heitir bleikgrr litur) sna iuna fletinum - en vi ltum hana alveg liggja milli hluta.

Flturinn er mjg brattur, a er 5760 metra jafnharlnan sem liggur yfir Suureyjar vi Skotland (fremur venjulegt essum rstma svo norarlega), en s lgsta snir 4980 metra (yfir Grnlandi). Munurinn er 780 metrar og ngir a ba til 75 m/s 500 hPa ar sem lnurnar eru hva ttastar yfir slandi norvestanveru.

ykktarbrattinn er lka mikill, 5460 metra jafnykktarlnan liggur vi Freyjar og ykktin er yfir 5500 metrum yfir Bretlandi. a er 5040 metra jafnykktarlnan sem sker 4980 metra jafnharlnuna yfir austurstrnd Grnlands. ykktarsvii hallast sum s um (5500-5040=) 460 metra.

Harsvii hallastv meira heldur en ykktarsvii og a er einmitt a sem frsla dagsins bendir . Vi ltum v nnar sviin tv yfir slandi. Til a gera a hafa tveir punktar veri lauslega merktir korti me bkstfunum X og Y. Svo gilega vill til a vi X-i eru bi h og ykkt merkt smu tlu, 5160 metrum, mismunurinn er nll. Vi Y-i er hin orin meiri heldur en ykktin, vi reiknum muninn t; hin er 5460 metrar en ykktin 5340 metrar, munurinn er 120 metrar. [Hr verur lklega a benda a a mikil sveigja er 5340 metra jafnykktarlnunni nmunda vi Vatnajkul.] Vi getum lka teki eftir v a 5 jafnharlnur eru mti 3 jafnykktarlnum bilinu milli punktanna.

Harsvii hkkar120 metrum meira heldur en ykktin millibkstafapunktanna. Og hva ir a?Vi rifjum upp a ykktin er skilgreind svo:H 500 hPamnus h 1000hPa = ykkt. a munar v 120 metrum h 1000 hPa-flatarins X og Y.

Ltum anna kort - mun kunnuglegra. Venjulegt rstikort af slandi ar sem jafnrstilnur eru svartar og heildregnar.

w-blogg120312b

Korti gildir hdegi, sama tma og efra korti. Punktarnir X og Y eru settir nokkurn veginn ar sem eir eru hinu kortinu (sennilega eru rttir stair alveg jari kortsins). N m telja jafnrstilnur milli punktanna. r eru 15 (s linan undir X-inu talin me). rstisvii hallast um 15 hPa essu bili. N fellur rstingur um a bil um 1 hPa hverja 8 metra lrtt, 15 hPa jafngilda v 120 metrum.

etta eru auvita smu 120 metrarnir bum kortunum. N ttu lesendur a sj a hefu jafnykktarlnurnar veri jafnttar og jafnharlnurnar vri enginn munur sjvarmlsrstingi milli punktanna X og Y. Hloftarstin hefi fari alveg framhj llum nema stustu veurnrdum og feinum flugmnnum. Hefi hins vegar engin jafnykktarlna legi milli punktanna hefi hloftarstin n til jarar. hefi rstimunurinn veri 300 metrar - a eru vst 38 rstilnur. Ekki skemmtilegt veur a.

Svo vill til a jafnykktarlnur eru oftast nokku ttar undir hloftarstum og ltta v hrifum rastannavi jr - en ekki arf brattinn a vera mjg misjafn til a illa fari. framhaldi af essu geta komi fleiri spurningar.r mest knjandi er auvita essar: Hva gerist ef a erujafnykktarlnurnar sem eru ttari heldur en jafnharlnurnar? Hva ef r liggja alls ekki samsa?

Svrin hafa reyndar birst hungurdiskum ur - en vi bum raunverulegra dma tilfrekari umfjllunar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Mr ykir ritstjri Hungurdiska ansi brattur dag!

Sigurur r Gujnsson, 13.3.2012 kl. 19:09

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Brattur, brattari, brattastur brekku

Trausti Jnsson, 14.3.2012 kl. 01:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 20
 • Sl. slarhring: 78
 • Sl. viku: 1488
 • Fr upphafi: 2356093

Anna

 • Innlit dag: 20
 • Innlit sl. viku: 1393
 • Gestir dag: 20
 • IP-tlur dag: 20

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband