Hlauprsdagurinn (veurfarsbreytingagrn)

a skal teki fram upphafi a hr er ekki um alvarlegan veurfarsbreytingapistila ra - frekar fyrsti aprl hungurdiska. Vonandi a menn hlaupi ekki mjg langt. - Lesendum er lti eftir a greina hvar viti endar en bulli byrjar. En menn ttu a hafa huga a sumt af v sem sst prenti um veurfarsbreytingar er lka gfulegt og a sem hr fer eftir - geta menn greintruglinginn ar?

Spurningin er: Hversu sjaldan m mla hita til a draga megi af v lyktanir um hnattrna hlnun? Er kannski ng a mla hitann Stykkishlmi kl. 9 hverjum hlauprsdagsmorgni - og san ekki sguna meir? tti hlauprsdagurinn ekki a vera jafn tilviljanakenndur og arir dagar? Ltum mynd.

w-blogg280212

Hr m sj morgunhita Stykkishlmi hlauprsdaginn allt fr 1848 til 2008. etta eru 40 mlingar, athugi a enginn hlauprsdagur varaldamtari 1900 (eftir reglu Gregorusar 13. pfa). Hefi veri hlauprsdagur a r hefi morgunhitinn Stykkishlmi veri 1,1 stig - en hefi lka afgangur alls lnuritsins liti talsvert ru vsi t. [A vsu er allmikil fylgni me hita dag og gr].

Kaldasti hlauprsdagurinn og s hljasti eru „hli vi hli“, 1924 og 1928 - en a er nokku berandi a hlauprsdagar fyrri hluta tmabilsins eru a jafnai kaldari heldur en eir sari. Fyrstu 15 hlauprsdagana er mealhitinn -2,6 stig en -0,3 stig sustu 15.

Enda er a svo a marktk leitni reynist vera hitanum, reiknu hkkun ld er 2,6 stig. etta er mun meira heldur en almenn hlnun, leitni vetrarins er um 1,2 stig ld, en rsins um 0,7 stig. Hlnunin hlauprsdaginn er v um fjrum sinnum meiri heldur en hin almenna - enda er aeins hlaupr fjra hvert r.

a er v sennilega ng a mla hitann einn vetrarmorgun einum sta fjgurra ra fresti til a sj hlnunina. Hvers vegna a vera a eya fjrmunum endalausar mlingar egar spara m me essum htti?

Jja lesendur gir, hvar fr textinn hr a ofan t af sporinu?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

g myndi giska a ar sem etta er mling einum sta hinum stra hnetti, s ekki veri a mla hina hnattrna hlnun - heldur eingngu stabundna breytingu. Mismunandi stair heims bregast mismunandi vi hinni hnattrnu hlnun og v ekki hgt a fullyra um hnattrna hlnun t fr einum punkti.

A tmabilinu, getur vel veri a ng s a mla hlfa ld ea svo til a sj leitni fyrir Stykkishlm - treysti mr samt ekki til um a fullyra um a

Hskuldur Bi Jnsson, 28.2.2012 kl. 08:23

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Fyrri hluti tmabilsins var venju kaldur. Vri gaman a sj leitnina fr 1928

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.2.2012 kl. 11:47

3 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

„Hlnunin hlauprsdaginn er v um fjrum sinnum meiri heldur en hin almenna - enda er aeins hlaupr fjra hvert r.“

arna finnst mr eitthva hafa fari t af sporinu.

Emil Hannes Valgeirsson, 28.2.2012 kl. 11:58

4 identicon

„Hlnunin hlauprsdaginn er v um fjrum sinnum meiri heldur en hin almenna - enda er aeins hlaupr fjra hvert r.“

J, hr er makur mysunni. egar bara er tekin me ein morgunmling fjra hvert r mtti tla a leitnin veri s sama og fyrir allt safni, en vikmrkin veri miklu strri.

". . .marktk leitni reynist vera hitanum"

Ath. a etta ir yfirleitt bara a 95% lkur eru a leitnin s ekki 0.

". . .reiknu hkkun ld er 2,6 stig"

En s treikningur byggir fum gildum og veursveiflurnar eru strar (yfir 20 C). Betra er a gefa upp bili fyrir leitnina sem ggnin gefa til kynna, heldur en eina kvena tlu.

Jn Erlingur Jnsson (IP-tala skr) 28.2.2012 kl. 14:14

5 identicon

Ef ri 1900 hefi veri me, me 1,1c hita hefi ekki mealhiti fyrstu 15 hlauprsdagana hkka verulega dettur t 1908 me -8c. Mr snist etta hafa einhver hrif hallatluna til lkkunar.

Eitthva finnst mr skrti a mealtalslnan( held essi bogalina eigi a vera eitthva svoleiis) ranna 1924-1944 skuli ll liggja ofan vi rauu lnuna og ekki skil g hvernig 1928 og 1932 geta toga hana svona htt upp en 1924 og 1936 virast ekki hafa nein hrif til lkkunar.

g mundi n vilja sj hvernig etta er eiginlega reikna.

v. Heidal (IP-tala skr) 28.2.2012 kl. 18:23

6 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Textinn fer snemma t af sporinu a mnu mati... a er t.d. ekki hgt a nota stabundnar mlingar til a segja til um hnattrna hlnun. Einstakir tilviljanakenndir dagar geta heldur ekki tt g latna essum efnum, enda getur a t.d. gefi einhverskonar skekkju ( alla mgulega vegu) sem kir ea dregur r....e. tilviljanakennt, eins og hitastigi fr degi til dags, sem getur innan kveina marka veri tilviljanakennt (ef svo m a ori komast). Vi hfum meal annars teki fyrir skemmtilega mtu loftslag.is sem kemur fyrir stku sinnum umrunni, srstaklega egar veur er stabundi kalt (t.d. slandi desember s.l.), telja einstaka ailar a vera merki um hnattrna klnun (sj mtuna a er kalt Klonke Dinke og v er engin hnattrn hlnun)...

Svona til a nefna a, er ein hugmynd athugasemdum varandi a a srvelja ggn fr 1928 til a f fram einhverja ska leitni (t fr ggnum sem gefa ar a auki ranga mynd), a er a mnu mati rng nlgun og a m segja a s aili fari einnig t af sporinu sinni athugasemd.

En alla vega eru etta frlegar og skemmtilegar vangaveltur hj r Trausti og segja kannski eitthva rlti til um r takmarkanir sem geta veri umrunni varandi essi ml, t.d. egar ll ggnin eru ekki til skounar.

Sveinn Atli Gunnarsson, 29.2.2012 kl. 00:00

7 Smmynd: Trausti Jnsson

Mestallur textinn er langt ti af sporinu. Fyrsta spurningin sem lg er framer sjlfu sr athyglisver - skothelt svar vi henni vri vnlegt til heimsfrgar. Ggnin eru sannleikanum samkvmt og reikningarnir „rttir“. Eins og bent var er ekkert sagt um vikmrkin, trverugleikans vegna er eim sleppt. etta me fjrfalda leitni hlauprsdagsins er besti brandarinn. En alvara mlsins er s a maur sr stundum raunog veru reikninga sem minna etta - srstaklega egar ggnin eru svokllu veurvitni en ekki harar mlingar. Veurvitni er slenskt or fyrir proxy data ea proxy record, dmi um slkt erut.d. setlagaggn, trjhringir, skjarnaro.s.frv. Flestir eir sem vinna me slk ggn birta aldrei nema vandaa vinnu.

Trausti Jnsson, 29.2.2012 kl. 01:03

8 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

a er alveg greinilegt a a er eitthva miki a r andlega sviinu, Sveinn Atli. g er ekki a bija um a srvelja ggn, heldur nefni a gaman vri a sj leitnina mia vi 1928.

g bendi hins vegar a venju kalt var seinni hluta 19. aldar, ea u..b. fr eim tma sem reglulegar hitamlingar hfust. a hentar gtlega til ess a f hressilega hlnun sl. 140 r ea svo.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.2.2012 kl. 02:15

9 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Veurvitni hafa snar takmarkanir, en a er hgt a gera r fyrir a vinnan bak vi ess httar rannsknir s vndu og a s eitthva a marka vinnu, hn s takmrkunum h, eins og ur sagi.

Gunnar, takk fyrir hl or, a er r lkt a telja flk sem kemur me gagnrnar athugasemdir vera eitthva andlega vanheilt...ef g tti krnu fyrir hvert skipti sem jair a einmitt essu, tti g nokku margar krnur dag

Sveinn Atli Gunnarsson, 29.2.2012 kl. 09:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 47
 • Sl. slarhring: 431
 • Sl. viku: 1811
 • Fr upphafi: 2349324

Anna

 • Innlit dag: 35
 • Innlit sl. viku: 1627
 • Gestir dag: 35
 • IP-tlur dag: 35

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband