Aukin kortalćsi (eitt markmiđa hungurdiska)

Eitt af áhugamálum hungurdiska er aukin veđurkortalćsi ţeirra sem fylgjast međ pistlunum. Enn er áhugamálinu vćgđarlaust fylgt eftir međ litlu sýnidćmi. Ţađ er úr veđurkorta- og tunglmyndahrúgu dagsins í dag. Fyrst tunglmyndin.

w-blogg190112a

Myndin (frekar óskýr) er tekin úr jarđstöđuhnetti 36000 kílómetra yfir miđbaug kl. 23 í kvöld (miđvikudag). Hún birtist á vef Veđurstofunnar en myndir af ţessu tagi birtast ţar á klukkustundarfresti - séu sambönd í lagi.

Lćgđin djúpa sem olli illviđri síđastliđna nótt og síđan frameftir degi er merkt sem L1. Ţegar ţetta er skrifađ (um miđnćtti) er veđrinu ekki alveg slotađ alls stađar á Austurlandi. Lćgđin hefur nú hringađ sig upp á hefđbundinn máta langt genginna lćgđa og má sjá ađ minnsta kosti tvöfaldan skýjasveip í kringum lćgđarmiđjuna.

En lćgđin missti hluta af kerfinu til vesturs, til lćgđar sem merkt er L2. Á milli ţeirra er skýjalindi og er sem ţćr togist á. L2 grynnist ört. Suđur í hafi er smálćgđin L3 á hrađri leiđ til austurs. Lćgđir af ţví tagi eru gjarnan kenndar viđ lögun skýjakerfisins en ţví svipar til greinarmerkisins kommu. Lögunin rćđst m.a. af ţví ađ loft sem er á leiđinni upp og norđur tekur á sig hćđarbeygju (kommuhausinn) en ţađ loft sem er á leiđ til suđurs og niđur fer í lćgđarbeygju undir hitt (kommukrókurinn). Ég vil helst kalla ţetta riđakommu (en ţađ er sérviska).

Yfir Skotlandi er mjótt hvítt (kalt og hátt) skýjaband. Ţar er háloftaröst, vindurinn stefnir eftir langás bandsins.

Hin myndin er spákort ćttađ frá evrópureiknimiđstöđinni og gildir hún á miđnćtti (nánast á sama tíma og gervihnattarmyndin). Á kortiđ er hćđ 500 hPa-flatarins merkt sem svartar heildregnar línur (í dekametrum) - 504 dam línan liggur í kringum L2  en  L1 er dýpri. L3 sést sem vćg bylgja, jafnhćđarlínurnar mynda grunna bylgju. 

w-blogg190112b

Heildregnar litađar línur sýna hćđarbreytingu síđustu 6 klst, blátt táknar fallandi flöt, en rautt hćkkandi. Viđ sjáum t.d. ađ L2 er ađ grynnast (ekkert nema rauđar línur ţar) en flóknara mynstur er í kringum L1. Skyggđu fletirnir sýna iđuna (hverfiţunga á flatareiningu) í fletinum. Bleikgrátt táknar lćgđariđu (snúning - hćgragrip - ţumall upp) en blágrátt er hćđariđa.

Dćmi dagsins fellst í lauslegum samanburđi á gervihattarmyndinni og iđumynstrinu. Viđ sjáum ađ skýjavöndullinn í kringum L1 og snúningurinn í kringum L2 falla furđuvel ađ iđunni í kringum lćgđirnar. Lindinn á milli ţeirra fellur einnig vel ađ iđuborđanum sem tengir lćgđirnar. Röstin viđ Skotland kemur - eins og vera ber fram sem borđapar, lćgđaborđi norđan rastar, en hćđarborđi sunnan hennar. Iđan viđ L3 er órćđari - en ţar er ţó iđuhnútur.

Af ţessu dćmi má vonandi sjá ađ samband er á milli iđusvćđa og veđursins. Meira síđar?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg160424b
  • w-blogg160424a
  • w-blogg120424c
  • w-blogg120424b
  • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 33
  • Sl. sólarhring: 140
  • Sl. viku: 1782
  • Frá upphafi: 2348660

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 1561
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband