Dćgurhámörk ársins 2011

Efni pistilsins í dag er listi sem sýnir hćsta hita á landinu á hverjum degi allt áriđ 2011. Miđađ er viđ sjálfvirkar stöđvar eingöngu. Gögnin eru auđvitađ úr safni Veđurstofu Íslands. Best vćri ef hvert og eitt veđurnörd gćti búiđ til lista af ţessu tagi beint ađ heiman frá sér - en sjálfsagt ţarf eitthvađ ađ bíđa eftir ţví. Listinn er allur í viđhenginu til nánari skođunar. Ţar ţarf ađ athuga ađ stundum eru ţađ tvćr veđurstöđvar sem eiga landshámarkiđ saman, ţá daga eru tvćr línur í listanum.

Ţegar mađur lítur yfir svona lista vakna margar spurningar. Ofarlega á blađi er sú sem víkur ađ hćsta hámarkshita ársins. Hver er hann? Ţví er fljótsvarađ: 24,8 stig á Húsavík ţann 27. júlí. Nćst koma svo 23,9 stig. Ţeim var náđ á ţremur stöđvum, Ásbyrgi 24. júlí og á Egilsstađaflugvelli og á Hallormsstađ 29. júlí. Ţessi árshámörk eru ekki sérlega há, međaltal hćsta hámarks ársins tímabiliđ 1961 til 1990 er 25,2 stig. Međaltal áranna 2001 til 2010 er 26,0 stig.

Hiti náđi 20 stigum 32 daga ársins, ég á ekki međaltal um slíkt á lager - ţađ kemur e.t.v. síđar. En hiti fór fyrst í 20 stig 9. apríl. Ţá mćldust í 20,4 stig á Kvískerjum í Örćfum. Ţetta er óvenjusnemma. Síđasti 20 stiga hiti ársins mćldist á Skjaldţingsstöđum í Vopnafirđi ţann 8. nóvember - reyndar 21,0 stig. En bćđi september og október voru án 20 stiga - ţótt litlu munađi. Enginn 20 stiga dagur kom í maí og ađeins einn í júní (19.). Heldur rýrt - enda frćgt kuldakast í algleymingi. Ţeir sem hafa elju ćttu ađ líta sérstaklega á maímánuđ og sjá ađ hámörkin verđa lćgri og lćgri eftir ţví sem líđur á mánuđinn - öfugmćli eiginlega. Átján júlídaga fór hiti í 20 stig eđa meira og ellefu daga í ágúst.

En hvenćr var lćgsta hámarkiđ? Var frost um land allt einhvern daginn? Ţví er auđsvarađ. Ţađ var ađeins tvo daga sem hiti á landinu fór hvergi upp fyrir frostmark. Sá fyrri var 10. mars (hćsta hámark á Eyrarbakka, -0,1 stig) en sá síđari 9. desember (hćsta hámark á Fonti á Langanesi, -1,2 stig). Merkilegur hámarkshitamethafi - Fontur.

Landiđ varđ tíustigalaust síđast 19. apríl - ţann dag náđi hiti hvergi 10 stigum. Litlu munađi 23. maí en ţann dag var hámarkiđ á Fagurhólsmýri 10,0 stig. Fyrsti tíustigalausi dagurinn ađ hausti var 5. október. Síđasti fimmstigalausi dagurinn var 18. mars og sá fyrsti í haust var 30. nóvember.

Látum hér stađar numiđ - ţótt auđvitađ vćri áhugavert ađ rannsaka hvađa stöđvar ţetta eru sem komast á blađ sem hlýjasta stöđ dagsins og margt annađ. En lítiđ á viđhengiđ - ţar má líka sjá sérstakan lista yfir hćstu hámörk Vegagerđarstöđvanna.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áhugaverđar töflur Trausti

var ađ renna í gengum ţetta og ţá koma Eyjafjallastöđvarnar sterkt inn  ( Hvammur og Steinar) og virđast vera einna oftast á dagatoppnum ţótt Vegagerđarstöđvar séu.

Eru ţetta ţá mildustu stađir á landinu á  ? og hver er ársmeđalhitinn ţarna?

kveđjur

Magnús

magnús (IP-tala skráđ) 5.1.2012 kl. 10:39

2 Smámynd: Trausti Jónsson

Ţađ er rétt Magnús ađ Eyjafjallastöđvarnar eru áberandi á Vegagerđarlistanum. Ţćr keppa viđ Surtsey og Vestmannaeyjabć um ađ vera hlýjustu stöđvar á landinu. Áriđ 2011 vantađi slatta af athugunum Eyjafjallastöđvanna ţannig ađ ég hef ekki reiknađ ársmeđalhita ţeirra ţađ ár. Nú hefur Veđurstofan sett upp stöđ á Önundarhorni í sömu sveit, spennandi verđur ađ fylgjast međ henni á nćstu árum.

Trausti Jónsson, 6.1.2012 kl. 00:13

3 identicon

Dalatangi 13,2 stig ţann 22 des? Er sjálfvirkur ofvirkur?

Ari (IP-tala skráđ) 6.1.2012 kl. 02:37

4 Smámynd: Trausti Jónsson

Ari, ţetta er rétt tala á Dalatanga, á sama tíma var 12,0 stiga hiti á mönnuđu stöđinni. Hiti rýkur oft upp nćrri fjöllum austanlands (og norđan) í hvassri suđvestanátt, ámóta gerđist á Skjaldţingsstöđum í nóvember.

Trausti Jónsson, 6.1.2012 kl. 10:31

5 identicon

Núnú, ţađ var óverraskandi, takk.

Ari (IP-tala skráđ) 6.1.2012 kl. 15:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg211124a
  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 72
  • Sl. sólarhring: 293
  • Sl. viku: 1867
  • Frá upphafi: 2412887

Annađ

  • Innlit í dag: 62
  • Innlit sl. viku: 1662
  • Gestir í dag: 61
  • IP-tölur í dag: 61

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband