14.12.2011 | 00:39
Í skammdeginu miđju (er ekki mikiđ um sólskin)
Pistill dagsins er hluti pistlarađar um mesta mćldan sólskinsstundafjölda í Reykjavík og á Akureyri. Myndin sýnir hámarkssólskinsstundafjölda sem mćlst hefur á hverjum degi í desember í Reykjavík og á Akureyri. Árin sem notuđ eru til viđmiđunar eru 88 í Reykjavík, frá 1923 til 2010, en 60 á Akureyri. Ţar byrjar röđin sem miđađ er viđ 1951. Sólskinsstundamćlingar hófust á Akureyri 1925 en fáein ár á stangli vantar inn í röđina. Auk ţess eru daglegar mćlingar ekki ađgengilegar á stafrćnu formi nema frá 1951.
Lárétti ásinn sýnir daga desembermánađar, en sá lóđrétti klukkustundir. Fyrstu daga mánađarins er hámarkssólskinsstundafjöldi um fjórar stundir í Reykjavík en innan viđ ein á Akureyri. Ćtli viđ verđum ekki ađ trúa ţví ađ ţessa daga hafi sólin skiniđ nánast allan ţann tíma sem mögulegur er.
Í ţessum mánuđi skiptir miklu máli hvar er mćlt á ţessum stöđum. Sólskin hefur ekki markađ sig á mćliblöđ á Akureyri eftir ţann 9. en ţann dag hafa mest mćlst 0,4 stundir (um 20 mínútur). Lágmarkiđ í Reykjavík er flatt, í kringum ţrjár stundir í fimm til sex daga sitt hvoru megin viđ sólstöđurnar. Á ţessari mynd er lágmarkiđ ţann 11. 2,7 stundir. Viđ viljum ţó trúa ţví ađ síđar meir muni fleiri stundir mćlast ţann dag og ţann 12.
Ţótt sólskinsstundafjöldi hafi veriđ mćldur í Reykjavík allt frá 1923 er ekkert dćgurmetanna 31 í desember frá tímabilinu fyrir 1946, en síđarnefnda áriđ voru mćlingar fluttar úr miđbćnum upp ađ Sjómannaskóla. Ţar virđist hafa fengist hreinni sjóndeildarhringur - hús hafa skyggt á í miđbćnum ţannig ađ munar um 20 mínútum nćst sólstöđunum. Međalsólskinsstundafjöldi var einnig minni í desember heldur en síđar. Önnur skýring er hugsanleg. Mengun var miklu meiri á lygnum heiđskírum dögum á ţessum tíma heldur en síđar varđ. Mikill kolareykur lá ţá stundum yfir bćnum og spillti skyggni. Á Akureyri sést ţessi munur á milli stađa varla - dreifing ţeirra fáu daga ţegar sólskin mćlist á Akureyri virđist vera nokkuđ tilviljanakennd á mćliskeiđinu. Enn er auglýst eftir ţeim stađ á Akureyri ţar sem sólargangur er lengstur.
En hversu margar gćtu sólskinsstundirnar orđiđ í Reykjavík ef heiđskírt vćri allan ţann tíma sem sól er á lofti? Viđ förum nćrri um ţađ međ ţví ađ leggja saman hámarkssólskinsstundafjölda hvers dags og fáum út 62,0 stundir. Rétt útkoma er reyndar ađeins hćrri ţví eins og viđ sáum á myndinni vantar ađeins upp á ađ allir dagar hafi fengiđ ađ njóta sín. Á Akureyri er talan mjög lág, ađeins 4,8 stundir.
Flestar hafa sólskinsstundirnar í Reykjavík orđiđ 31,8. Ţađ var í fyrra, í desember 2010. Ţetta er rúmlega 50% af hugsanlegu hámarki, ekki slćmt ţađ. Á Akureyri voru sólskinsstundirnar flestar í desember 1934, 3,1. Mjög algengt er ađ ekkert sólskin mćlist á Akureyri í desember, ţađ hefur gerst 50 sinnum í ţeim 82 desembermánuđum sem viđ höfum upplýsingar um. Í Reykjavík hafa sólskinsstundir í desember fćstar orđiđ 0,7, ţađ var 1943 (á mengunartímanum).
Ekki er oft alveg heiđskírt í Reykjavík heilan sólarhring, ađeins er vitađ um slíkt einu sinni í desember síđustu 60 árin. Ţađ var á annan í jólum 1978. Tvisvar vitum viđ um heiđskíra desemberdaga á Akureyri, ţann 20. áriđ 1961 og ţann 21. áriđ 1973.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 00:42 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 171
- Sl. sólarhring: 206
- Sl. viku: 2092
- Frá upphafi: 2412756
Annađ
- Innlit í dag: 162
- Innlit sl. viku: 1836
- Gestir í dag: 149
- IP-tölur í dag: 143
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.