Verasveiflur sustu ratuga (6) - breytileiki mealvindhraa

Mealvindhrai mannara veurstva hefur sustu 60 rin sveiflast milli 4,5 og 6,5 m/s. tt etta virist ekki har tlur vita eir sem hafa reynt breytileikann eigin skinni a essi munur er mikill. Kannski rifjast a upp vi a lta myndina hr a nean.

w-blogg131111-fm4910

Lrtti sinn snir rtl og s lrtti mealvindhraa 12-mnaa m/s. Fyrsta mealtali vi allt ri 1949 (janar til desember) og a sasta allt ri 2010 (janar til desember). Vi sjum a sustu rin, allt fr 1996, hafa veri frekar rleg langtmasamhengi en eru ekki rlegustu rin egar liti er til tmabilsins heild. Rlegust voru rin 1960 til 1964 - j, sumir muna au enn.

Fr og me 1966 rs vindhrainn mjg og nr hmarki 1971 til 1976. Anna hmark er upp r 1980 en eftir frekar rleg r 1984 til 1985 vex hann aftur og nr sinni hstu stu um og upp r 1990.

N er a svo a ggnin eru ekki alveg samkynja allt tmabili, stvar hafa lifna og di auk ess sem vindhraamlum hefur fjlga. Ekki er srstk sta til a efast um meginlinur ritsins.

En hvers vegna stendur essum stru sveiflum? Ein stan er yturinn vestanvindabeltinu (sj sasta verasveiflupistil). Breytileiki heimskautarastarinnar rur miklu, mealvindhrai hefur tilhneigingu til a vera meiri egar hloftavindar eru strir. egar svo httar fara fleiri lgakerfi yfir landi en annars. Samband er v milli mealvindhraans annar vegar og bi loftrstings og loftrstiflkts hins vegar.

Ekki sjst nein merki ess a vindhrai s a vera minni ea meiri sustu ratugina. Leitnin upp vi er marktk, reiknast tplega 0,5 m/s yfir tmabili allt. Vi frum ekki a sa okkur yfir v - minnug ess a upp r 1990 reiknaist hn miklu meiri. Haldi bara hendi yfir sustu 15 rin til a sj a.

Hins lga loftrstings og lgagangsins um 1990 s auvita sta um allt Norur-Atlantshaf og Evrpu. NAO-talan var hstu hum. skall skria reikninga sem tengdu saman hnattrna hlnun og lgrstinginn - baksnisspeglinum er etta heldur klaufalegt allt saman.

Erfiara er a reikna mealvindhraa lengra aftur tmann. a er vegna ess a fyrir 1949 eru aeins mnaarmealtl vindhraa lausu og birt vindstigum. litaml er hvernig varpa mealvindstigum yfir metra sekndu. J, j, g hef gert a og e.t.v. vera eir reikningar sndir sar hr hungurdiskum.

Eftir a sjlfvirkar stvar komu til sgunnar runum um og upp r 1995 hafa vindhraamlingar hr landi batna miki. Munur mealvindhraa sjlfvirkra og mannara stva fyrir landi heild sameiginlega tmabilinu er ekki mikill (til allrar hamingju), mun minni heldur en s breytileiki sem vi sjum myndinni hr a ofan.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Trausti

etta er hemju upplsingamagn sem hefur teki arna saman og a er

frlegt a sj hvaa " mealgola" hefur veri a kyssa kinn sl. ratugum.

En hvernig tli essi " vindavsitala" s hj rum jum ? ( td. hinum Norurlandajunum?) . g hef s vitl vi hermenn , bi breska og

bandarska sem jnuu hr seinni heimstyrjldinni. Og hva skyldi n

hafa veri essum heiursmnnum efst huga ? ( fyrir utan nttrlega fegur

slenskra kvenna ) , - a var ekki heimstyrjldin og lfshskinn , a var ekki

sknuur til ttingja og fsturjaraar. Nei , a var hinn sfelldi vindsperringur

sem feykti llu um koll og aldrei tk sr fr . raun er strfurulegt a vi

skulum ekki hafa ntt okkur essa aulind, - sem er risavaxin , til raforkuframleislu.

li Hilmar Briem Jnsson (IP-tala skr) 13.11.2011 kl. 18:34

2 identicon

tt a s raun hungudiskum og umfjllunarefni eirra vikomandi, er etta athyglisvert innslag hj la Hilmari. Ekki er lklegt a vi og bar annarra landa me vilka veurfar veri a skoa etta ninni framt. a kom fram hj forstjra Landsvirkjunar fyrir skmmu a vi vrum egar bin a virkja helming virkjanlegrar orku slandi, annig a a sem eftir er, er vntanlega ekki hagkvmustu kostirnir. Vi urfum a huga a v a innan til tlulega skamms tma verur jarefnaeldsneyti bi drt og torfengi og urfum vi a eiga einhverja orku eftir ntta til a knja samgngur landi.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 13.11.2011 kl. 21:09

3 Smmynd: Birnuson

li Hilmar: a er ekki strfurulegt a slendingar skuli ekki nta vindinn til raforkuframleislu; arar leiir hafa hinga til veri miklu hagkvmari og ruggari.

orkell: a er hgur vandi a framleia hr landi allt a eldsneyti sem slendingar gtu urft a halda ( minna en 3% af flatarmli landsins og afar hagstu veri samanburi vi jarefnaeldsneyti mean oluver helst nlgt $100 fyrir tunnuna ea hrra).

Birnuson, 13.11.2011 kl. 23:19

4 Smmynd: Trausti Jnsson

Ngrannajirnar hafa legi talsvert yfir vindhraamealtlum en a hefur reynst erfitt rtt eins og hr a n lengri tmabilum heldur en v sem hr var lagt undir. Flest bendir til ess a runum 1890 til 1900 hafi vindur eim slum veri meiri heldur en sar. egar a kom ljs sl nokku tta manna um a hinn mikli vindhrai kringum 1990 vri tengdur hnattrnum umhverfisbreytingum af manna vldum.

Stri kosturinn vi vindorkuna er hversu jfn hn er tma. Mjg hgir vindar eru furualgengir slandi. Mr skilst a n s loks veri a athuga alvru hvort/hvernig nta megi vindorku hr landi strum stl.

Trausti Jnsson, 14.11.2011 kl. 00:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg250524b
 • w-blogg250524a
 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.5.): 5
 • Sl. slarhring: 324
 • Sl. viku: 1845
 • Fr upphafi: 2357238

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1724
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband