Stöđvahámarkshiti í nóvember

Ţótt ţađ loft sem yfir okkur verđur á fimmtudag (3. nóvember) og fram eftir föstudegi (4. nóvember) sé ekki sérlega líklegt til mikilla hitaafreka er samt vissara ađ líta á stöđvahámörkin í nóvembermánuđi. 

Á austan- og norđanverđu landinu eru ţau trúlega nokkuđ langt utan seilingar ađ ţessu sinni en suđvestanlands eru hćstu hámörk mánađarins furđulág. Hćsti hiti sem mćlst hefur í Reykjavík í nóvember er ađeins 12,6 stig (19. nóv. 1999). Sama dag fór sjálfvirka stöđin í 13,2 stig - mćtti halda ađ hlýja loftiđ hefi veriđ á svo mikilli hrađferđ ađ ţađ hafi ekki haft tíma til ađ brjótast inn í skýliđ međ kvikasilfurshámarksmćlinum. Allur hiti yfir 11 stigum er óvenjulegur í nóvember í Reykjavík. Viđ gefum ţví hitanum á ţeim slóđum gaum ţegar ţykktinni er spáđ upp í 5460 til 5480 metra samfara austlćgri átt.

Tölvuspár eru í sveiflugír ţessa dagana og segja í óspurđum fréttum ađ nokkrar vćnar bylgjur af óvenjuhlýu lofti eigi ađ renna hjá - ađallega ţó án viđkomu hér á landi. Sem dćmi má nefna ađ ţykktinni er spáđ upp í 5600 metra yfir Fćreyjum á ţriđjudaginn kemur (viđ trúum ţví ţó ekki í bili ađ svo fari).

Hćsta ţykkt sem ameríska endurgreiningin nefnir er svo forn ađ viđ vitum vart hvort taka á mark á ţeirri tilgátu, 5583 metrar síđdegis ţann 15. nóvember 1887. Sá atburđur hefur fariđ alveg framhjá íslenskum hitamćlaskýlum. Endurgreining evrópureiknimiđstöđvarinnar sem nćr aftur til haustsins 1957 nefnir 18. nóvember 1967 sem frambjóđanda međ 5574 metra. Ţá komst hiti í 16,6 stig á Seyđisfirđi - býsna gott.

Ţađ eru tvćr miklar hitabylgjur í nóvember 1999 sem best skila sér til mćla hér á landi - ţćr strauja flestar ađrar og ţađ um stóra hluta landsins. Landsmetshitinn er 23,2 stig og mćldist á sjálfvirku stöđinni á Dalatanga í fyrri bylgjunni, 11. nóvember. Samkvćmt reglugerđ bókar mannađa stöđin sinn hámarkshita ađ morgni dagsins eftir, ţann 12., 22,7 stig.

Hinn 19. nóvember 1999 á einnig fjölmörg stöđvamet. Ţar á međal er hćsti hiti á vegagerđarstöđ í nóvember, 19,2 stig á Fagradal milli Reyđarfjarđar og Fljótsdalshérađs. Stöđin mun vera í 350 metra hćđ yfir sjó. Ţykktin í ţessum hitabylgjum báđum var yfir 5520 metrum. Til ađ ná góđum árangri á ţessum árstíma ţarf talsverđan vind sem blandar hlýju lofti ađ ofan niđur í loftiđ nćst jörđ. Sé vindur lítill flýtur hlýjan bara ofan á.

En viđ munum síđar líta á hlýjustu nóvemberdagana á landinu í heild. Ţangađ til geta nördin grafiđ sig í listann í viđhenginu. Hann sýnir hćsta hita á öllum veđurstöđvum í nóvember, hverri fyrir sig. Listinn er fjórskiptur eins og flestir fyrri stöđvametalistar hungurdiska, fyrst eru almennar sjálfvirkar stöđvar, síđan vegagerđarstöđvarnar, mannađar stöđvar 1961 til 2010 og loks ţćr mönnuđu 1924 til 1960. Međ ţví ađ afrita í töflureikni (velja allt, afrita og líma) geta menn rađađ ađ vild.

Á öllu tímabilinu 1874 til 1923, á öllu landinu. fréttist mest af 14,3 stigum á Teigarhorni ţann 19. nóvember 1922.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg020524b
  • w-blogg020524a
  • w-blogg230424
  • Slide10
  • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 533
  • Sl. sólarhring: 562
  • Sl. viku: 1042
  • Frá upphafi: 2351833

Annađ

  • Innlit í dag: 503
  • Innlit sl. viku: 940
  • Gestir í dag: 490
  • IP-tölur í dag: 475

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband