23.10.2011 | 02:01
Október 1968 og 2006 - hver er munurinn?
Í athugasemdasvćđi hungurdiska laumast spurning (án spurningarmerkis) frá Sigurđi Ţór Guđjónssyni (bein tilvitnun milli greinarskila):
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Athugasemdir
1

Fróđlegt ađ sjá ţetta og minnir mann svo sannarlega á ţađ ađ ţó líkindi séu mikil milli mánađa (og styttri tímabila) í einum eđa jafnvel fleiri mćliţáttum geti ţó veriđ um býsna ólíka mánuđi ađ rćđa.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.10.2011 kl. 15:42
Bćta viđ athugasemd
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 54
- Sl. sólarhring: 80
- Sl. viku: 1287
- Frá upphafi: 2460783
Annađ
- Innlit í dag: 46
- Innlit sl. viku: 1132
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Beinni tilvitnun lokiđ. Ţađ er rétt ađ mikill munur var á ţessum tveimur mánuđum ţrátt fyrir ađ austanáttin hafi veriđ svipuđ. Eins og venjulega eru til ýmis svör. Í Grímsey munađi 2,7 stigum á međalhita mánađanna tveggja og 1,7 í Vestmannaeyjum (sýnist mér í fljótu bragđi - án ábyrgđar).
Vindátt er oft skipt á tvo ţćtti, annar er samsíđa breiddarbaugum - breiddarţáttur. Venja er ađ telja vestanátt jákvćđa en austanátt neikvćđa. Hinn ţáttur vindsins er samsíđa lengdarbaugum - lengdarbundinn, suđur-norđur. Sunnanţáttur er venjulega talinn jákvćđur. Í veđurtextum má ţó oft sjá stefnunum snúiđ viđ (norđanátt ţá jákvćđ) - variđ ykkur á ţessu í hverju tilviki.
Breiddarţáttur októbermánađanna 1968 og 2006 er ţví sá sterkasti (af austri) sem um er vitađ. Ţađ sem ekki sást í áttapistlinum sem Sigurđur vitnar til er ađ austanáttin var talsvert meiri 1968 heldur en 2006, ţađ munar um 20%.
En ekkert var í pistlinum minnst á lengdarţáttinn, sunnanáttina. Munur á honum í ţessum tveimur mánuđum er ekki mikill - í báđum tilvikum var vindstefnan lítillega norđan viđ austur.
En breiddar- og lengdarţćttirnir eru ađeins hluti sögunnar, ţví veđriđ er auđvitađ ţrívítt. Ţađ fyrsta sem skođa má úr ţrívíddinni er loftţrýstingurinn. Hann var í báđum mánuđunum yfir međallagi, hćrri ţó 1968. Ţađ munađi 2,2 hPa. Líklegt er ţví ađ hćđarbeygja hafi veriđ á ţrýstilínum.
Ef viđ nú lítum upp í 500 hPa kemur í ljós talsverđur munur. Í október áriđ 2006 var vindur ţar uppi mjög lítill, rétt andađi af vestsuđvestri. Í október 1968 var ţar vestanátt, ađeins undir međallagi en samt vestanátt. Sunnanţátturinn var jákvćđur, áttin var sunnan viđ vestur, en ađeins óverulega.
Í október 1968 var sumsé vestanátt í 500 hPa en mikil austanátt niđri viđ jörđ. Ţetta getur ađeins ţýtt ţađ ađ mikill ţykktarbratti (mikill hitamunur) ríkir yfir landinu. Mér sýnist í fljótu bragđi ađ hann hafi veriđ um 1,1°C á breiddarstig 1968, en ekki nema 0,6°C 2006 - síđari talan er nćrri međallagi á ţessum árstíma. Minna má á ađ haustiđ 1968 var mjög mikill hafís á norđurslóđum - miklu, miklu meiri heldur en 2006. Trúlega hefur hann haft sitt ađ segja međ ţennan mikla hitamun.
Ţegar ráđiđ er í allar ţessar mćlitölur vinda og ţykktar má auđveldlega reikna út ađ í október 2006 ríkti hlýtt ađstreymi á svćđinu í kringum Ísland, en kalt ađstreymi í október 1968. Ţótt reikningar sem sýna ţetta séu í raun sáraeinfaldir verđur lesendum sýnd sú mildi ađ fara ekki međ ţá hér.
Fleira má tína til um mun mánađanna en viđ látum hér stađar numiđ.