22.10.2011 | 02:04
Enn af afbrigđilegum októbermánuđum (-úff)
Viđ lítum nú á vestan- og austanmánuđina og höldum sömu ađferđum viđ matiđ og áđur.
Austanáttarmánuđir eru ađ jafnađi mjög úrkomusamir austanlands og vestanáttarmánuđir ćttu ţví ađ vera úrkomusamir vestanlands. Ţó er ţađ nú ţannig međ vestanáttina ađ komi hún beint frá Grćnlandi getur hún veriđ ţurr. suđvestan- og vestanlands rćđur sunnanáttin mun meiru um úrkomuna heldur en vestanáttin.
Vestan og austanáttirnar eru ţví ekki spegilmynd hvor af annarri - síđur en svo. Eins og margoft (en ekki nćgilega oft) hefur veriđ margtuggiđ á hungurdiskum er Ísland nefnilega í austanvindabelti heimskautaslóđa í lćgstu lögum lofthjúpsins en inni í vestanvindabelti háloftanna. Tíđni austanáttar er ađeins helmingur tíđni vestanáttarinnar viđ veđrahvörfin auk ţess sem hún er yfirleitt hćgari. Austanáttamánuđir einkennast gjarnan af stórum hćgfara lágţrýstisvćđum suđur og suđaustur af landinu. Vestanáttarmánuđir einkennast af hrađfara veđurkerfum sem hvert um sig stendur stutt viđ.
Viđ notum enn fimm flokkunarţćtti.
1. Mismunur á loftţrýstingi sunnanlands og norđan. Ţessi röđ nćr sem stendur aftur til 1881. Gengiđ er út frá ţví ađ sé ţrýstingur hćrri norđanlands heldur en syđra séu austlćgar áttir ríkjandi. Líklegt er ađ ţví meiri sem munurinn er ţví ţrálátari hafi austanáttin veriđ. Samkvćmt ţessum mćlikvarđa er október 1968 mestur austanáttarmánađa. Enda er hann ţurrasti október sem ţekktur er á Vesturlandi. Úrkoma í Stykkishólmi var ađeins 10,4 mm, ţađ minnsta sem mćlst hefur ţrátt fyrir ađ mćlt hafi veriđ ţindarlaust síđan í október 1856 (jćja, ekki alveg ţindarlaust, mćlingar féllu niđur í október 1919 en ţá var trauđla jafnţurrt. Áriđ 1968 gekk á međ afbrigđilegheitum, háum loftţrýstingi, kuldum, hafísum og meira ađ segja hitum líka. Í öđru sćti austanáttarmánađa er október 2006, hagstćđur og hlýr mánuđur.
Mestur vestanáttaroktóbermánađa er 1946, ţá gengu rigningar vestanlands en óvenju hlýtt var í mánuđinum. Međalhiti hefur aldrei orđiđ jafnhár og ţá í október í Stykkishólmi og telst hann einnig hlýjasti október á landinu í heild. Glćsilegt.
2. Styrkur austanáttarinnar eins og hún kemur fram ţegar reiknuđ er međalstefna og styrkur allra vindathugana á öllum (mönnuđum) veđurstöđvum. Ţessi röđ nćr ađeins aftur til 1949. Hér teljast október 1968 og 2006 einnig í efstu austanáttarsćtunum.
Mestu vestanáttarmánuđirnir eru 1978 og 1956, jafnir ađ styrk - ţeir ţurfa ekki ađ keppa viđ 1946. Báđir mánuđirnir voru mjög votir á Suđur- og Vesturlandi og ekkert sérlega ţurrir fyrir norđan.
3. Gerđar hafa veriđ vindáttartalningar fyrir ţćr veđurstöđvar sem lengst hafa athugađ samfellt og vindathugunum skipt á 8 höfuđvindáttir og prósentur reiknađar. Síđan er tíđni norđaustan-, austan, suđaustan og sunnanáttar lögđ saman. Ţá fćst heildartala austlćgra átta. Hér er fortíđin á fullu í austanáttinni, ţađ er 1882 sem er efstur og 1903 í öđru sćti. Október 1882 er auđvitađ ódauđlegur sem hlýjasti mánuđur ársins í Grímsey. Viđ ţurfum ađ fara niđur í sjötta sćti til ađ finna nýlegan október á ţessum lista. Nýlegan segi ég, en reyndar eru 32 ár síđan, 1979. Sá mánuđur var sá fyrsti hlýi eftir langa kuldatíđ - sem margir muna. Á Akureyri var október 1979 hlýrri en september (ísaldarmánuđurinn).
Fortíđin rćđur einnig ríkjum á vestanáttarlistanum. Ţađ er 1895 sem er á toppnum og október 1934 í öđru sćti. Af nýlegum mánuđum er 2004 í fimmta sćti. Ţađ er eftirtektarvert ađ gríđarleg brim gerđi norđanlands í bćđi október 1934 og 1895. Óţćgilegt ađ vita af slíku í framtíđinni. Hvoru tveggja veđrin ćttu skiliđ ađ fá sérstaka umfjöllun.
4. Fjórđi mćlikvarđinn er fenginn úr endurgreiningunni amerísku og nćr hann aftur til 1871. Fyrstu 20 til 30 árin verđum viđ ţó ađ taka niđurstöđum greiningarinnar međ varúđ. Mest er austanáttin í október 1968 og 2006 í öđru sćti - eins og í fyrstu og annarri ađferđ hér ađ ofan - ţćgilegar slíkar stađfestingar. Vestanáttin var mest í október 1978 sem einnig var ofarlega á öđrum listum, 1946 er fimmta sćti - 1904 skýst í annađ sćtiđ.
Fimmti kvarđinn er einnig úr endurgreiningunni nema hvađ hér er reiknađ í 500 hPa-fletinum. Langmest var austanáttin í háloftunum 1976 - en ágústmánuđur ţađ ár var alveg sérstakur vestanáttarmánuđur í háloftunum. Veđrabreytingin ţetta haust (reyndar á höfuđdaginn) var sérlega óvenjuleg, ţegar vestanáttin snerist fyrst til ađeins hćrri áttar, en dó síđan. Kom varla aftur fyrr en ári síđar - og strögglađi síđan til 1981.
Mestir vestanáttarmánuđurinn í 500 hPa var 1921, hiđ óvenjulega úrkomuár, október 1972 er í öđru sćti og síđan 1904.
Ég held ađ óhćtt sé ađ segja ađ október hafi í áranna rás fariđ nokkuđ sínar eigin leiđir - en látiđ tískusveiflur eins og vind um eyru ţjóta. Hungurdiskar hafa áđur minnst á tregđu hans til ađ fljóta međ í hlýindaflaumnum síđasta áratuginn - einkennilegt.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.3.): 6
- Sl. sólarhring: 104
- Sl. viku: 1340
- Frá upphafi: 2455666
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 1200
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Mestur austanáttaoktóbera eftir einu kerfi eru sem sagt 1968 og 2006. Mađur fer nú ađ hugsa út í hvađ valdiđ hafi gćđamuninum á ţessum mánuđum í hita og fleiru ţó áttin hafi veriđ sú sama af viđlíka stađfestu.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 22.10.2011 kl. 13:45
Sjá svar í nćsta pistli.
Trausti Jónsson, 23.10.2011 kl. 02:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.