21.9.2011 | 01:13
Enn af afbrigđilegum septembermánuđum (austan- og vestanáttir)
Viđ rifjum enn upp fáeina afbrigđilega septembermánuđi. Í ţetta sinn eru ţađ ţrálátustu austan- og vestanáttamánuđir. Ađ vanda fer flokkunin fram á nokkra vegu. Útskýringar fylgja. Austanáttarmánuđir eru ađ jafnađi mjög úrkomusamir austanlands og vestanáttarmánuđir ćttu ţví ađ vera úrkomusamir vestanlands. Ţó er ţađ nú ţannig međ vestanáttina ađ komi hún beint frá Grćnlandi getur hún veriđ ţurr. Sannleikurinn er sá ađ suđvestan- og vestanlands rćđur sunnanáttin mun meiru um úrkomuna heldur en vestanáttin.
Vestan og austanáttirnar eru ţannig ekki spegilmynd hvor af annarri - síđur en svo. Ísland er nefnilega í austanvindabelti heimskautaslóđa í lćgstu lögum lofthjúpsins en inni í vestanvindabelti háloftanna. Tíđni austanáttar er ađeins helmingur tíđni vestanáttarinnar viđ veđrahvörfin auk ţess sem hún er yfirleitt hćgari. Austanáttamánuđir einkennast gjarnan af stórum hćgfara lágţrýstisvćđum suđur og suđaustur af landinu. Vestanáttarmánuđir einkennast af hrađfara veđurkerfum sem hvert um sig stendur stutt viđ.
Viđ notum enn fimm flokkunarţćtti.
1. Mismunur á loftţrýstingi sunnanlands og norđan. Ţessi röđ nćr sem stendur aftur til 1881. Gengiđ er út frá ţví ađ sé ţrýstingur hćrri norđanlands heldur en syđra séu austlćgar áttir ríkjandi. Líklegt er ađ ţví meiri sem munurinn er ţví ţrálátari hafi austanáttin veriđ. Samkvćmt ţessum mćlikvarđa er september 1935 mestur austanáttarmánađa. Enda er hann ţurrasti september sem ţekktur er á Vesturlandi. Úrkoma í Reykjavík mćldist ađeins 12,6 mm og 1,6 í Stykkishólmi - ótrúlegt en satt. Í öđru sćti er september 1998, ţá var tíđ vestanlands talin góđ, 1987 er síđan í ţriđja sćti mikill berjamánuđur vestanlands - einn ţeirra bestu sem ég man eftir. Fyrstu daga mánađarins voru miklir vatnavextir á Ströndum og á Snćfjallaströnd.
Mestur vestanáttarseptembermánađa er 1931. Ţá hittist svo á ađ fram eftir mánuđinum var vestanáttin af Grćnlandi og loftţrýstingur hár. Síđan kom úrkomugusa ţegar vindur snerist meir til suđvesturs. Fćr mánuđurinn ţessi ummćli: Hagstćđ og hćgviđrasöm tíđ, ţó brá til verulegra votviđra á S- og V-landi eftir miđjan mánuđ. Nokkuđ ţurrt na-lands. Nćstmest var vestanáttin 1938, sá mánuđur taldist líka hagstćđur. Fáir muna nú ţessa mánuđi. Hvort fleiri muna september 2009 veit ég ekki, en hann er í fjórđa sćti.
2. Styrkur austanáttarinnar eins og hún kemur fram ţegar reiknuđ er međalstefna og styrkur allra vindathugana á öllum (mönnuđum) veđurstöđvum. Ţessi röđ nćr ađeins aftur til 1949. Mest var austanáttin í september 1981. Ţá féllu margar aurskriđur á Seyđisfirđi og Eskifirđi. Tjón varđ ţó ekki mjög mikiđ. Hér er 1987 líka í öđru sćti austanáttar.
September 1986 er mestur vestanáttarmánađa samkvćmt ţessu viđmiđi og síđan 1990. September 2009 skorar einnig hátt, hann er hér í ţriđja - enda ţarf hann ekki hér ađ keppa viđ vestanáttarmánuđi fyrir 1949.
3. Gerđar hafa veriđ vindáttartalningar fyrir ţćr veđurstöđvar sem lengst hafa athugađ samfellt og vindathugunum skipt á 8 höfuđvindáttir og prósentur reiknađar. Síđan er tíđni norđaustan-, austan, suđaustan og sunnanáttar lögđ saman. Ţá fćst heildartala austlćgra átta. Hér lendir öndvegismánuđurinn 1968 á toppi listans. Ţá var fádćma góđ tíđ - nema allra síđustu dagana - sannkallađir spillidagar. Í nćstu tveimur sćtum eru fornir gćđamánuđir, 1901 í öđru sćti og 1915 í ţví ţriđja.
Mestur vestanáttarseptembermánađa eru hér 1952 og 1940 sá síđarnefndi hefur komiđ viđ sögu áđur á hungurdiskum í hlutverki snjóamánađar norđaustanlands (ef hćgt er um slíkt ađ tala í september).
4. Fjórđi mćlikvarđinn er fenginn úr endurgreiningunni amerísku og nćr hann aftur til 1871. Fyrstu 20 til 30 árin verđum viđ ţó ađ taka niđurstöđum greiningarinnar međ varúđ. Hér kemur 1935 aftur sem mesti austanáttarmánuđurinn og 1998 er í öđru sćti. Vestanáttin 1986 er í ţriđja sćti á eftir tveimur fornum mánuđum, 1900 og 1910 sem deila fyrsta til öđru sćti.
Fimmti kvarđinn er einnig úr endurgreiningunni nema hvađ hér er reiknađ í 500 hPa-fletinum. September 1935 er hér međ langmestu austanáttina. Hann hlýtur ţví ađ dćmast mesti austanáttarmánuđur allra tíma (eđa eins langt og séđ verđur). Mestur vestanáttarmánađa í 500 hPa í september er 1888 og síđan koma 1910 og 1900, 1986 er í fjórđa sćti. Ţetta ţýđir ađ viđ fáum varla eindreginn sigurvegara í vestanáttarkeppninni. Viđ gefum 1986 samt aukaverđlaun.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 58
- Sl. sólarhring: 112
- Sl. viku: 2505
- Frá upphafi: 2434615
Annađ
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 2225
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 45
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
September 1968 er mér einna veđurminnisstćđastur allra mánađa enda bara búinn ađ fylgjast daglega međ veđri í rúmt og fannst september 1939 vera snúinn aftur, 18,5 stig tvo daga í röđ og 14 stig um hánótt. Hey Jude alltaf í útvarpinu. Svo hrundi allt í lokin og kom ekki gott haustveđur í ţrjátíu ár!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.9.2011 kl. 10:58
Rúmt ár.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.9.2011 kl. 10:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.