12.6.2011 | 01:24
Nokkur júnímet (í flokknum sett á mánuđ)
Viđ rennum nú í gegnum nokkur júnímet sem varđa mánuđinn í heild og ekki er hćgt ađ tengja ákveđnum dögum. Fyrir flesta er ţetta ekki sérstaklega spennandi upptalning - en fastir lesendur hungurdiska hljóta ađ vera orđnir vanir misjöfnum viđurgjörningi. Hćgt er ađ rađa mánuđum í afreksrađir á lands- eđa landshlutavísu á misjafnan hátt og ţví er ekki haldiđ fram ađ sú röđun sem hér er haldiđ fram sé sú eina rétta (langt í frá). Viđ skulum ţví líta á ţetta sem leik - nćst verđa niđurstöđur e.t.v. ađrar.
Samkvćmt bókum hungurdiska er júní 1933 sá hlýjasti á landinu í heild. Hann var sérlega hlýr um landiđ norđaustanvert og er ţví sá hlýjasti ţar. Suđvestanlands er barátta tvísýn, nefna má júní í fyrra (2010) og síđan ćvafornan mánuđ, júní 1871, sem virđist hafa veriđ fádćma hlýr. Gott ef menn minntust ekki á veđurfarsbreytingar í ţví sambandi.
Hćsti mánađarmeđalhiti í júní međ eldri reikniháttum er 1933, en ţá var hann 12,6 stig á Akureyri. Smásamrćming viđ yngri reikning ýtir međaltalinu niđur í 12,5 - en ţađ er samt ţađ hćsta sem vitađ er um á veđurstöđ.
Hćsti međalhiti á sjálfvirkri stöđ í júní er 11,66 stig á Hjarđalandi í Biskupstungum í ofurgćđamánuđinum júní 2010. Međalhiti á Hraunsmúla í Stađarsveit (vegagerđarstöđ) var nákvćmlega hinn sami í sama júnímánuđi.
Kaldasti júnímánuđur sem viđ vitum um á landinu kom 1882 - sumarlausa áriđ á Norđurlandi, voriđ kom loks í október en stóđ ţá stutt. Ţetta er auđvitađ kaldasti mánuđurinn norđaustanlands, en viđ förum aftur til júní 1851 til ađ finna ţann kaldasta suđvestanlands (međ óvissu aldursins).
Lćgsti júnímeđalhiti í byggđ er 1,7 stig, í Grímsey 1882. Okkur finnst ţetta ótrúlegt, en međalhitinn varđ samt nćrri ţví eins lágur í Skoruvík á Langanesi í júní 1952, lauk mánuđinum međ 2,5 stig í pokanum (2,4 stig međ eldri reikniháttum).
En enn kaldara er á fjöllum og í júní 1998 var međalhitinn á Gagnheiđi ađeins -0,15 stig (já, neđan frostmarks).
Hćsti mánađarmeđalloftţrýstingur er 1025,2 hPa, sú háa tala mćldist 1824. Viđ ákveđum ađ trúa ţví ţar til sannanir koma fram um annađ. Međallágţrýstimet júnímánađar er einnig fornt, frá 1868, 1001,2 hPa - vetrargildi eiginlega.
Heildarúrkomuhámarkiđ er úr Hveradölum (skíđaskálinn), 485,3 mm, í júní 1930, ţegar Alţingishátíđin var haldin á Ţingvöllum.
Júní 1949 er talinn sá snjóţyngsti á landinu. Snjóhula í byggđ var 15%.
Fyrir 1925 voru úrkomumćlingar stopular á landinu ţannig ađ mánađadómar ná um sinn ađeins aftur til ţess tíma.
Úrkomusamastur á landinu í heild var júní 1969, hann er einnig talinn úrkomusamastur á Suđurlandi, júní 2006 dćmist úrkomusamastur á Vesturlandi og júní 1972 úrkomusamastur norđanlands. Sumrin 1969 og 1972 eru í stórum hópi illrćmdra rigningasumra um landiđ sunnanvert og versnuđu eftir ţví sem á leiđ. Sumariđ 2006 varđ mun betra en byrjunin gaf til kynna.
Ţurrasti júní á landinu var 1991 - ţađ muna eldri veđurnörd vel - ekki rigndi ađ međaltali nema einu sinni í viku. Júní 1991 var einnig ţurrastur vestanlands og á Suđurlandi. Norđanlands telst júní 1982 ţurrastur (ekki mundi ég ţađ).
Ţađ hefur nokkrum sinnum gerst ađ engin úrkoma hefur mćlst á veđurstöđ allan júnímánuđ: Á Teigarhorni 1916, í Mjólkárvirkjun 1987 og á Hólum í Dýrafirđi 1991. Minnsta júníúrkoma í Reykjavík féll 1971, 2,1 mm og í júní 1916 mćldust ađeins 3 mm á Vífilsstöđum. Minnst júníúrkoma á Akureyri er 0,2 mm - 2007, ađeins nokkur ár síđan.
Ţulu lokiđ.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 44
- Sl. sólarhring: 238
- Sl. viku: 2342
- Frá upphafi: 2414006
Annađ
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 2155
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.