Heldur kalt fyrir flestra smekk

N er kalt astreymi lofts a n hmarki essu kuldakasti - a eftir a klna aeins meira. Ltum fyrst kort sem snir vind og hita 925 hPa-fletinum n kvld (fimmtudaginn 19. ma 2011). S fltur er um 600 metra h og snir veurlag fjllum oft vel. Myndin er fengin af brunni Veurstofunnar.

w-blogg200511a

Vi sjum vindhraa og vindstefnu sem venjubundnar vindrvar, hvert verstrik tknar 10 hnta vind (5 m/s), stuttu strikin 5 hnta og veifurnar 50 hnta (25 m/s). Jafnhitalnur eru dregnar me 2C-bili og eru tknaar me lnum sem hr segir: Blar strikalnur tkna frost, heildregna, grna, lnan er frostmark, en r rauu heildregnusna hita yfir frostmarki.

Frostmarkslnan liggur n um landi vert, enda er n snjr niur mijar hlar Skarsheii han r Reykjavk s. Vi sjum lnuna taka smvegis sveig mefram suausturstrndinni. Landi stflar framrs kalda loftsins a nokkru leyti. Kaldasta strikalnan (skammt undan NA-Grnlandi) er -12C og ttar lnur eru milli slands og Grnlands. Vi sjum a vast hvar er horn milli vindstefnu og legu lnanna norur af landinu annig a vindurinn tir lnunum sunnar. Austur af landinu eru jafnhitalnuarnar nr v a vera samsa vindinum.

Vi sjum hr vel a sem reynt var a skra hr hungurdiskum gr, kalt loft a noran fleygast tt til slands og essu tilviki veldur hitamunurinn vindinum, [hr stafar rstibratti vi jr af hitabratta kuldafleygnum].

a klnar aeins vibt ar til astreymi af kldu lofti httir. a ir alls ekki a kalda lofti hverfi braut, en vindur hgist og lttir til. tekur varmatgeislunin vldin og a klnar enn meir, en aeins yfir landinu. Spr gera r fyrir v a kaldast veri undir morgun laugardaginn (21. ma). San virist vera r fyrir v gert a hlrra loft a austan ski a bili, vex rkoma noraustanlands. S hiti ar yfir frostmarki egar rkoman hefst, klnar niur frostmark veri hn mikil.

Ekki er anna hgt a segja en a evrpureiknimistin hafi stai sig afbura vel. Kuldapollurinn kom r Karahafi og hefur san hreyfst tt til okkar meira og minna eins og sp var upphafi vikunnar. tlit er fyrir a ekki muni nema um 200 til 300 klmetrum braut hans hr fyrir vestan land laugardaginn. Hann er, sem essu munar, lengra fr landi en fyrst var sp. Ltum anna spkort. a gildir hdegi fstudag (20. ma). etta er 500 hPa-kort sem lesendur hungurdiska ttu a vera farnir a kannast vi. Jafnharlnur ( dekametrum) eru heildregnar, en ykktin er tknu me rauum strikalnum.

w-blogg200511b

Kuldapollurinn er merktur me K-i myndinni. Hann verur vi Scoresbysund morgun og hreyfist san til suurs skammt fyrir vestan land. Innsta ykktarlnan er 5100 metrar, mun kaldara heldur en er kerfinu suaustur af landinu. N er hgt a tala um tk milli eirra, gr var ykktarmunur kerfanna ltill, en morgun hann a vera orinn meir en 180 metrar (meir en 20 hPa).

rin myndinni tkna lei pollsins fram sunnudagsmorgun. verur hann kominn nokku suvestur fyrir land. Ekkert hlnar mean hann er nnd vi okkur. Ef hann fer nr landi en hr er snt skapast mguleiki fyrir rkomu suvesturlandi, sleppum vi betur varandi nturkulda en n er sp - en hvt korn gtu flogi fyrir glugga.

Vi litum einnig riju myndina en hn snir h 500 hPa-flatarins eins og henni er sp laugardaginn strum hluta norursla.

w-blogg200511c

g skri t lnurnar kortinu tveimur fyrri pistlum vikunni. Blar lnur sna h 500 hPa-flatarins, s ykka, raua er 5460 metra lnan. K-i merkir kuldapollinn sem hr hefur veri til umfjllunar, L-in eru hloftalgir. Hr ltum vi srstaklega rauu, ykku lnuna, vorin viljum vi helst vera sunnan hennar. Flest svi noran vi lnuna ( ekki alveg ll) eru kalsasm essum rstma.

Erfitt er a sj hvernig raua lnan a komast norurfyrir okkur nstu daga ea viku. Ef hgt er a finna skudlg fyrir standinu m benda venjukrftuga hlja fyrirstuh yfir N-shafi noran Alaska. ar er allt hstu hum, flturinn er yfir 5700 metrum og ykktin nrri 5500 metrar - fum til gagns v hiti niur undir si ktu hafinu fer ekkert miki yfir 0C - sama hve hltt er ofan vi.J, hluti af Alaska og Yukon-svinu og ngrenni ntur sn. ar var hitium 18 stig vi strndina ar sem landttar gtti dag.

essi hli hll (algjr andsta kuldapollanna) er svo fyrirferarmikill akalda loftihrekst til suursllu svinu kringum N-Atlantshaf. Erfitt er fyrir heimskautarstina a n svo gu taki hlja loftinu suur og vestur af okkur a a dugi til a grpa 5460-lnuna og flytja hana til okkar. g hef merkt lgardrag korti me raugulum lit semsumar langtmaspr segja a eigi a taka hndum saman vi lgina yfir Amerku og byggja upp hrygg sem nr til slands. a versta er a hann a brotna saman strax aftur rtt eins ogfin br.

En vi getum ekki enn teki mark spm sem n langt fram nstu viku. g hef enn ori varvi a a sumir telja hungurdiska vera a sp einhverju. a er ekki rtt - hr er aeins fjalla um spr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Hitti gamlan og vsan bnda gr. Hann tri mr fyrir v, a hann teldi a a myndi ekki hlna fyrr en fyrsta lagi um Jnsmessu og trlega ekki fyrr en viku af jl. Gekk svolti hann, svona eins og g ori, og spuri hann hverju hann byggi etta og eftir svolti jaml benti hann mr tunglkomuna byrjun jn, en kviknai tungli VNV. ess utan sagi hann veurbreytingar vera anna hvort lok fyrsta kvartils ea upphaf sasta kvartils hvers tungls. Skemmtilegar plingar en auvita aeins til skemmtunar!

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 20.5.2011 kl. 13:10

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 345
 • Sl. slarhring: 352
 • Sl. viku: 1891
 • Fr upphafi: 2355738

Anna

 • Innlit dag: 322
 • Innlit sl. viku: 1746
 • Gestir dag: 302
 • IP-tlur dag: 301

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband