Mttishiti - hva er a? (r frabrekkunni)

Mttishiti er eitt eirra tknilegu hugtaka sem sfellt er sveimi veurfritextum. slenska ori er bein ing aljaheitinu potential temperature. Allir komast auveldlega gegnum lfi n ess a kannast hi minnsta vi mttishitann. Notkun hugtaksins auveldar hins vegar umrur um veur og veurfri, srstaklega egar fjalla er um stugleika lofts. Vel m vera a g laumi mttishitanum inn vi og vi hungurdiskum (vi litlar vinsldir).

a tk mig nokkurn tma a venjast orinu. Skylt er a geta ess a ori varmastig hefur einnig veri nota sem ing aljaorinu. g hef ur lst v hr blogginu hversu illa mr er vi ofnotkun orsins hitastig ar sem einfaldlega a nota orihiti.

lofthjpnum liggur hltt loft t ofan kldu, en samt klnar oftast upp vi. Hr er algengur hiti 5 km h um -30C. Ef hgt vri a fra etta loft niur til yfirbors yri hiti ess um +20C vegna hrifa rstings, en hann vex eftir v sem near dregur. Til a n beinum samanburi hita lofts mismunandi h urfum vi a leirtta hann fyrir rstingi. Eftir a vi hfum mlt hita og rsting loftbggli getum vi sagt fyrir um a hver hiti hans yri ef hann er fluttur upp ea niur svo lengi sem honum btist ekki varmi utanfr n hann tni varma til umhverfisins. Vi getum auveldlega reikna t hver hiti hansyri s honum lyft heilu lagi fr sjvarmli upp fjallstind ea fugt.

Velja mtti hvaa rsting sem er til samanburarins, en venja er a mia hann vi 1000 hPa (sem er gileg tala nrri mealrstingi vi sjvarml). Vi mlum hita loftsins ( C) me hitamli og rstinginn ( hPa) me loftvog og flytjum lofti niur 1000 hPa. mlum vi hitann aftur, s hiti er nefndur mttishiti loftsins. Reikningurinn er auveldur v hiti niurstreymi hkkar alltaf um 1C fyrir hverja 100 metra niur vi.

Me samanburi vi mttishita ngrannabggla sst strax hver flotstaabggulsins yri, hvert sem vi flytjum hann. S hann kaldari en eir fellur hann niur, hann heldur ekki floti. S hann hlrri fltur hann sjlfkrafa fram upp. ennan htt er hgt a meta hvort loft er „raun og veru” hltt ea kalt og bera saman flotstu mishtt gufuhvolfinu. Vi tlum v um mjg hltt loft 5 km h tt hiti mli s aeins -20 stig. Btum 50 vi (fjlda hundra metra 5 km) og fum t +30C - a er mttishiti loftsins - ansi hltt?.

Mlieining mttishitans er s sama og hitans sem vi mlum mli - hr landi C. Samt er algengast a tilfra mttishitann Kelvingrum, en 0C = 273,16 stig Kelvin (K). etta er til a forast rugling eim tilvikum ar sem tala er um bi hita og mttishita smu andr.

Ltum dmi:

Ef hiti 900 m h uppi Esju mlist 5C er mttishitinn ar 14C (5+9). S hitinn sama tma Mgils 9C er a skilningi veurfrinnar kaldara ar heldur en uppi fjallinu, jafnvel hitinn s fjrum stigum hrri.Mttishiti vi fjallsrturnar er aeins 9C, fimm stigum lgri en er ofan vi. Nera lofti v ekki nokkurn mguleika v a fljta upp fjalli, nema a a s hita upp sem mttishitamuninum nemur. Efra lofti getur ekki sigi niur nema a klni meira og hraar en lofti niur vi fjallsrturnar.

A slepptu runnu 1 til 2 m ykku lagi alveg niur undir jr er htt a setja fram reglu a mttishiti fellur aldrei me h. etta er a sama og a segja a kalt loft liggi aldrei ofan hlju. Geri a a -tekur nttran snarlega taumana. blnduu (stugu) lofti breytist mttishitiekki me h.

Hryllilegur essi mttishiti- ekki satt?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll. nefnir: 0*C = 273,16 stig Kelvin. Er s tala - 273,16 kllu alkul ? Kveja.

Aalbjrn Steingrmsson (IP-tala skr) 15.5.2011 kl. 10:16

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Mttishitinn mttur llu snum mtti. S er n ekki impotent!

Sigurur r Gujnsson, 15.5.2011 kl. 11:38

3 Smmynd: lafur rn Jnsson

Veit ekki Trausti hva hn tknar essi skrtna "blika" hr t af hvalfiri ... hn teygir sig hr austur inn landi ... er veur nnd ea

lafur rn Jnsson, 15.5.2011 kl. 12:20

4 Smmynd: Trausti Jnsson

Aalbjrn, j, -273,16C = O K og nefnist alkul. lafur rn: Blikan sem talar um er norurbrn skjakerfi lgarbylgju sem fer mjg hratt til austurs talsvert fyrir sunnan land og kemur ekki beint vi sgu hr landi. Uppi blikunni er mjg hvss vestsuvestan- ea vestantt, um 55 m/s. Sigurur: Fleiri veurfrihugtk nota mttisem ingu potential, t.d. jaryngdarmtti(geopotential) og hin strkostlega en einkennilega mttisia ea iumtti (potential vorticity).

Trausti Jnsson, 15.5.2011 kl. 14:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 335
 • Sl. slarhring: 344
 • Sl. viku: 1881
 • Fr upphafi: 2355728

Anna

 • Innlit dag: 312
 • Innlit sl. viku: 1736
 • Gestir dag: 293
 • IP-tlur dag: 292

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband