Hvenr er sumari?

Enn skal ri rstamiin - og ekki sasta sinn haldist hungurdiskar lfi. g hef lengi velt vngum yfir einhverju sem kalla m nttruleg rstaskil - egar eitthva veurfari vendist sngglega. ur hef g minnst hfudaginn, 29. gst, sem vendipunkt af essu tagi, s vending tengist loftrstingi. Auvita m ekki taka nkvma dagsetningu of htlega.

Smuleiis hef g minnst 1. aprl essu sambandi, vera au tmamt a mealhiti tekur rs upp vi mts vi vori.

g er sfellt a leita dagsetninga af svipuu tagi og hef formlega safna nokkrum - en er ekki alveg tilbinn me a verk. Hr tla g a rifja upp sgilda mynd af rstasveiflu hitans hr Reykjavk rabilinu 1971 til 2000 r safni mnu.

w-blogg120511

Hr m sj mealhita allra daga 1971 til 2000 sem raua lnu og mia vi hgri kvara myndarinnar (C). Hn er dlti rleg og markast a af v a mjg kaldir dagar n ekki a jafnast t tt deilt s me rjtu. myndinni er einnig bl lna sem snir slarh hdegi Reykjavk, vinstri kvari ( grum). Hn liggur lgst vetrarslstum, 22. desember og hst sumarslstum 21. jn.

Athuga ber a merki mnaanna er sett vi ann 15. hvers eirra.

Hr hef g einnig merkt inn 15 gru slarh me punktalnu. egar slin er lgra lofti en a m hn heita gagnslaus a hita lrtta fleti. Heildregna bla lnan og punktalnan mtast seint febrar. En vori byrjar varla fyrr en slin hefur n 30 gru h hdegi. Slin dettur niur fyrir 15 grurnar um mijan oktber, en er fer undir 30 grur fyrir mijan september.

Eftirtektarvert er a vi 30 grurnar vorin er mealhiti vi frostmark, en haustin er hitinn um 8 stig ann mund a slin dettur niur fyrir 30 grurnar. Njtum vi ar gs af vinnu slarinnar allt vori og sumari. Um fimm vikur eru fr slstum yfir hitahmarki sem myndinni er 24. jl.

Veturinn er myndinni merktur me grnum fltum lnum (rvum). myndinni byrjar hann 16. desember en endar marslok.

g hef einnig sett grna lnuvi tmabili fr 28. jn til og me 13. gst. etta er kjarninn r sumrinu. Hitinn rs mjg rt fram a slstum og myndinni viku betur, gerist a a hitinn httir a hkka jafnhratt og ur og stefnir jafnvgi. Fr 1. til 28. jn hlnar um 2 stig.

Hitahmarki er eins og ur sagi 24. jl, en san gerist mjg ltifr 24. jl til 13. gst. Mestallan ann tma er sjrinn enn a hlna og nr sjvarhiti hmarki bilinu fr 5. til 15. gst. San sgur rt gfuhliina og fr 13. gst til 1. september klnar um 2,2 stig- skyggilegt a.

Hsumari er eini tmi rsins hr vi land egar sjr er a mealtali kaldari en loft. etta er einnig s tmi egar sjvaroka er algengust vi Suur- og Vesturland. tsveitum nyrra og vi Austurland er tminn sem sjr er kaldari en landi heldur lengri en annars staar. etta me mismun sjvar- og lofthita gti gefi tilefni til frekari vangaveltna.

En er tminn fr 28. jn (svona nokkurn veginn) til 13. gst srstk rst? Hva skyldu slkar rstir vera margar slandi?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Man ekki hvort g hef velt upp eirri spurningu ur essum vettvangi num, Trausti, hvernig vsindamenn skilgreina hugtaki skammdegi? Skynjun alls almennings essu fyrirbrigi er sennilega jafn fjlbreytt og flki, annig a g er per se ekki a spyrja um huglgt mat, sem hltur alltaf a vera persnubundi. g hef minni fvisku skilgreint skammdegi sem ann tma, sem slin fer ekki upp fyrir 6 yfir sjnbaug, sem hr er um a bil fr 20. nvember til 25. janar. Veit ekki hversu miki vit er v, er eiginlega viss um a a s ekkert vit v!

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 12.5.2011 kl. 19:29

2 identicon

etta eru athyglisverir punktar og grafi lkist snuskrfu me konvex

jnsmessu og konkaf skkvabekk. En a er merkilegt a hfudagurinn var einmitt mikill " veursprdagur" til forna og nefnir hann lka arna. En er

ekki lka einhver " tilbreyting" nrri 11. nvember.?

egar g var vi loftrakamlingar hsum Reykjavk fyrir margt lngu , fkk

g msar upplsingar Veurstofunni , ma. um loftraka og hita (ti) og me essum

tlum gat g reikna t hvort og hvenr vri htta rakattingu steyptum

veggjum me einangrun a innan. En a er anna ml . En ef g man rtt ,

skilgreindu eir vori : mars og aprl , sumari : ma - gst , hausti : sept. og okt.

Veturinn var svo nv-feb, ea 4 mnuir og notai g treikninga. Mr finnst etta gt skilgreining etv. formleg s.

En etta er skemmtilegur pistill hj r Trausti og ekki of flkinn fyrir mealnrd

eins og mig. Ein spurning svona lokin. : Hvar er kuldapollurinn Striboli nna?

Er bi a sltra honum og gera r honum hakk? Ea fr hann feralag a

skoa sig betur um kringum norurplinn?

li Hilmar Briem

li Hilmar Briem Jnsson (IP-tala skr) 12.5.2011 kl. 22:06

3 Smmynd: Trausti Jnsson

orkell - mr er ekki kunnugt um einhlta skilgreiningu skammdegis. Sigurur r gefur essu gaum gamalli bloggfrsluog stingur upp 11. nvember sem upphafs - gt skilgreining hj honum. Mig minnir a rbergur rarson hafi smuleiis haft kvena skoun v- sem g man ekki. Annars er n skilgreining gt - hn dugir hins vegar ekki Bretlandseyjum - ar er lka skammdegi eins og menn vera fljtt varir vi ef eir heimskja hina myrku borg Lundnir desember. En g skal hafa spurninguna huga ef g rekst eitthva um mli.

li Hilmar. Ekki man g eftir neinu 11. nvember hva etta varar - anna en a sem minnst var hr a ofan. En vel m vera a eitthva megi finna. Rakatting og veggjum er mjg athyglisvert ml sem erfitt hefur veri a koma flki skilning um - eins og hefur sjlfsagt reynt. Um skilgreiningar Veurstofunnar reikningsrstum hennar m lesa orskringasu vef hennar - undir nafni rstarinnar. Striboli er farlama orinn hringfer sinni um norurskauti - en slettir samt fr sr kuldabylgjum - ef tilefni gefst til fjalla g um a sar.

Trausti Jnsson, 13.5.2011 kl. 01:33

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

g tk mna skilgreinngu fr og hef tvisvar komi me hana bloggi og nefndi fyrra skipti sem fyrirmynd. Vimiun hans var s a skammdegi vri egar sl vri lofti minna en einn rija af eim tma sem hn gti mest veri lofti. Skilningur orkells er mjg nrri essu. Spuri einu sinni orstein Smundsson stjrnufring um etta en hann sagi a essu vri engin samykkt skilgreining en fannst spurningin greinilega hugaver.

Sigurur r Gujnsson, 13.5.2011 kl. 12:03

5 identicon

Mr finnst vel mega tlka etta sem svo a stainn fyrir venjulegu framsetningu fjgurra riggja mnaa rsta, su slandi raun bararjr rstir, og hvereirra spannar umabilfjra af gmlumnuunum: Vetur semer lir, mrsugur, orri og ga (ca 20. nvember - 19. mars), vor semnr yfir einmnu, hrpu, skerplu og slmnu(ca 20. mars - 19. jl) og haust sem spannar heyannir, tvmnu, haustmnu og gormnu (ca 20. jl - 19. nvember). a er varla hgt a halda fram a toppurinn kfnum rtti ng r sr til a geta kallast sn eigin rst.

Hjrvar Ptursson (IP-tala skr) 18.5.2011 kl. 08:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 358
 • Sl. slarhring: 363
 • Sl. viku: 1904
 • Fr upphafi: 2355751

Anna

 • Innlit dag: 334
 • Innlit sl. viku: 1758
 • Gestir dag: 314
 • IP-tlur dag: 313

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband