28.4.2011 | 00:58
Fimmtudagsillviđriđ?
Ţegar ţetta er skrifađ (um miđnćtti á miđvikudagskvöld 27. apríl) er enn spáđ SA 18-23 m/s suđvestanlands - á fimmtudegi. Sunnanveđur virđast í tísku nú í apríl. Ţetta verđur víst ađeins suđaustlćgara en hin fyrri og vonandi ekki eins útbreitt - en hver veit. Stađan á veđurkortinu er nokkuđ flókin - en lítum á gervihnattarmynd. Hún er af vef móttökustöđvarinnar í Dundee í Skotlandi frá ţví fyrr í kvöld.
Ég hef sett in slatta af merkingum. Sjá má miđju öflugs kuldapolls sem hringar sig suđur af Grćnlandi. Hann sćkir til austurs. Ţekkja má kalt loft yfir hlýju hafi á skýjunum, éljaklakkar eru eins og doppur á víđ og dreif í kringum kjarna sveipsins. Ţar má sjá allsamfelldan éljagarđ.
Ef vel er gáđ má sjá tvö rauđ L á myndinni. Annađ ţeirra er skammt norđaustur af Hvarfi á Grćnlandi en hitt er suđur í hafi ekki langt frá ţar sem eru settar gular línur. Sú lćgđ veldur hvassviđri hér á fimmtudag.
Talan 2 er sett viđ gulrauđa punktalínu sem á ađ sýna sveigjur í skýjakerfinu. Ég hef sérmerkt ţrjár slíkar sveigur. Ţetta eru ekki hitaskil, ţau eru grafin einhvers stađar eđa hvergi undir skýjakerfinu. Hér á sérstaklega ađ taka eftir sveigjunni á línunum, loftiđ fer ţar um skýjakerfin í hćđabeygju. Til ţess ađ átta sig á ţví ţarf ađ vita ađ loftiđ kemur ađ sunnan - en sveigir síđan til austurs og síđar jafnvel aftur í suđlćgari stefnu. Loft sem kemur ađ sunnan hefur tilhneigingu til ţess ađ fara í hćđabeygju - ţađ er lögmál sem vćnlegt er ađ leggja á minniđ til notkunar nćstu árin. Á sama hátt hefur loft á suđurleiđ tilhneigingu til ţess ađ leggjast í lćgđabeygjur. Fleira getur ţó ráđiđ.
Ef vel er ađ gáđ má sjá örmjó skýjabönd liggja til suđurs og norđurs til hćgri viđ tölustafinn 3. Hvernig skyldi ţetta form varđveitast, mörg hundruđ kílómetra langir, örmjóir bandspottar? Svar er til - en varla tímabćrt.
Viđ gulu línurnar neđst á myndinni ekki langt frá tölustafnum 4 má líka sjá mjó bönd liggja til norđurs og suđurs. Ţau mjókka reyndar áberandi til suđurs úr breiđu fćriböndunum norđurundan. Ţarna má líka sjá fleiri en eina ţurra rifu sem reyna ađ myndast, en ekki er ljóst hvort hver eđa ţá nokkur ţeirra nćr yfirhöndinni sem ađalrifa lćgđarinnar - ekki gott ađ segja.
Lengst til vinstri, neđarlega, er rautt strik. Ţar er bútur úr hlýju fćribandi. Ţađ ţekkjum viđ af hnífskarpri brúninni á hvíta (kalda svćđinu).
Ţegar myndin er tekin (milli kl. 20 og 21) virđist lítiđ samband vera á milli lćgđarinnar vaxandi og kuldapollsins. Ákveđin kuldaskil eru á milli. Á morgun munu pollurinn og lćgđin komast ađ samkomulagi. Lćgđin viđ jörđ étur ţá lćgđ sem fylgir kuldapollinum, en í stađinn verđur lćgđin étin af hringrás stóru háloftalćgđarinnar sem kuldapollinum fylgir. Lćgđin sem nú stefnir beint norđur í átt til Íslands mun ţá sveigja snögglega til norđvesturs og lenda vestur undir Grćnlandi. Ţađ ađ lćgđin sveigir frá lengir ţann tíma sem hvassviđriđ stendur.
Gusa af köldu lofti kemur til Íslands á eftir lćgđinni, en mun rétt ađeins sleikja vesturströndina ađfaranótt föstudags. Ţá verđur mikill ţykktarbratti (hitamunur mikill) yfir Ísland frá vestri til austurs og vćntanlega einhver skil yfir landinu - kuldaskil, hitaskil, kyrrstćđ skil? Skemmtiatriđiđ frá 1. maí 1987 verđur ţó varla endurtekiđ nú. Ţá snjóađi heil ósköp (17 cm) í Reykjavík í svipađri stöđu hćgfara skila yfir landinu.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 929
- Sl. sólarhring: 1118
- Sl. viku: 3319
- Frá upphafi: 2426351
Annađ
- Innlit í dag: 827
- Innlit sl. viku: 2983
- Gestir í dag: 808
- IP-tölur í dag: 744
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
.........stórskemmtilegur pistill og fróđlegur ađ vanda ! Og myndin međ skýringum
einkar athyglisverđ. Ţú tćpir Trausti á beinu " Löngulínu " ( N/S) suđur í
Atlantshafi ,en lćtur okkur nördana um vangaveltur. Okkur arkitektum hefur
löngum veriđ legiđ á hálsi fyrir ađ hugsa allt í beinum línum, en ţegar mađur sér
ađ Skaparinn gerir líka beinar línur í hundruđi kílómetra , ţá ţarf mađur ekkert
ađ skammast sín. En eđli málsins samkvćmt ćtti svigkrafturinn ađ sveigja ţetta
langa skýjaband , en gerir ţađ ekki. Er ekki skýringin sú ,ađ kerfin sitt hvoru megin fyrir austan og vestan, hreinlega halda ţessum loftmassa ţarna stađbundnum,eins og langri upprúllađri pönnuköku sem enn er ekki fariđ ađ éta af?
Svo er ţessi afspyrnu ţreytandi apríl ađ kveđja og fari hann vel. Skyldi hann
skipa sér í flokk međalhvössustu og međalúrkomusömustu aprílum sl. 100 ára.
Ekki mundi mér bregđa ţó svo vćri.
Óli Hilmar Briem
óli Hilmar Briem Jónsson (IP-tala skráđ) 28.4.2011 kl. 12:49
Ţakka ţér fyrir athugasemdina Óli Hilmar. Ég bíđ betra fćris viđ ađ skýra út skýjaböndin, en minni ţó á eldri pistil ţar sem minnst er á eitt svona band, skýringin er ţó ekki skýr. Ástćđur fyrir tilveru bandanna eru fleiri en ein. Ég hef ekki tölur um međalvindhrađa aprílmánađar fyrr en eftir helgi og eins er međ hugsanleg úrkomumet.
Trausti Jónsson, 29.4.2011 kl. 00:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.