Jafnvgi fstudegi? (+ frainnskot)

Fstudagurinn (29. aprl)ltur t fyrir a vera einn eirra daga ar sem vindur landinu verur hgur rtt fyrir a a uppi 5 km h s breiur og mikill vindstrengur ar sem vindhrai er yfir 40 m/s. Vi skoum etta nnar me v a lta spkort um h 500 hPa-flatarins og ykktina um hdegi. framhaldinu leitum vi upp eina trppu ea svo frabrekkunni.

w-blogg280411b

Lesendur hungurdiska eru vonandi farnir a venjast korti sem essu. Svrtu heildregnu lnurnar sna h 500 hPa flatarins dekametrum, en rauu strikalnurnar tkna ykktina, hn er einnig mld dekametrum (dam = 10 metrar).

kortinu falla har- og ykktarlnur yfir landinu nrri v saman og bum tilvikum hkka tlurnar til austurs. Mismunur har- og ykktarsvis snir h 1000 hPa-flatarins. S fltur er eins laginu og hi hefbundna rstisvi venjulegra veurkorta.Ef vi drgum ykktartlurnar fr hartlunum fum vi t 18 dekametra vi Austurland, en tkoman er 12 dam vi vesturstrndina.

Vi Austurland er 1000 hPa-flturinn v 180 metra h yfir sj, rstingur vi sjvarml er hrri en 1000 hPa sem essum mun nemur, hvert hPa er um 8 m a ykkt. rstingur vi sjvarml austanlands er v 180/8 = 22,5 (+1000 = 1022,5 hPa) - en 120/8 = 15 (+1000 = 1015,0 hPa) undan Vesturlandi. Aeins munar v um 7 hPa rstingi austanlands og vestan. a gefur sunnangolu ea kalda landinu a jafnai.

etta var e.t.v. ekki allt of skrt en ef g endurtek etta ngilega mrgum pistlum fara eir rautseigari a tta sig - hinir taki essu ltt eins og hverju ru stagli um kostnaarbkhald sem engu mli skiptir.

En vi staglarar stglum okkar lei fram og ltum erfia(?) mynd.

w-mishitun_a_2-loftsulum

A grunnger er myndinni stoli r gtri Suur-Afrskri kennslubk veurfri. Vinstri rammi hennar snir tvo rstifleti, p0, og efri flt, p1. Viltum p0 vera 1000 hPa-fltinn (vi jr), ogp1 vera 500 hPa-fltinn. Hornklofarnir sna fjarlg milli flatanna tveggja. Slurnar tvr, a og b eru jafnheitar a mealtali (Tm = mealhiti). ykktin milli flatanna er s sama bum slunum.

Frum okkur yfir hgri rammann. ar hfum vi kltslu a (n bl), vi a minnkar fyrirfer loftsins og 500 hPa-flturinn (p1) lkkar sem v nemur. Vi vitum a egar loft klnar minnkar ykktin. Vi hfum jafnframt vermt slu b, fyrirfer hennar hefur aukist vi a (ykktin vex). Vi essar agerir kemur halli 500 hPa fltinn og loft fer a renna niur fr slu b yfir a slu a. Svigkrafturinn grpur lofti og keyrir a inn r myndinni (til hgri ef horft er ofan fltinn). Suur-Afrsku frummyndinni keyri svigkrafturinn lofti tr myndinni (til vinstri ef horft er a ofan).

Taki n eftir v a rstingur vi jr breyttist ekki neitt vi etta varmaofbeldi sem vi beittum slurnar og bjuggum til hallann. veurkortinu sem fjalla var um hr a ofan er sla a kalda loftinu vi vesturstrndina en sla b v hlja austanlands. Mikil brekka er 500 hPa-fletinum rtt eins og skringarmyndinni, en rstingur svipaur vi jr.

Breytingar vera halla 500 hPa-flatarins yfir landinu nstu daga - loft er sfellt a berast til landsins og fr v. En - hluti essara breytinga fellst v a sjrinn hitar kldu sluna upp a nean, vi a vex fyrirfer hennar og a dregur r hallanum 500 hPa egar hitamunur a og b minnkar.

Raunveruleikinn er auvita margslungnari heldur en etta og munu eir smmunasmustu af lesendum vera me nokkurn hiksta eftir lesturinn. En vi ltum sem ekkert s.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gurn Mara skarsdttir.

Takk fyrir etta Trausti, hjkvmilega er hugi manns veurkerfum enn meiri eftir etta glp dag.

kv.Gurn Mara.

Gurn Mara skarsdttir., 29.4.2011 kl. 01:25

2 identicon

Takk fyrir essa frilegu tlistun verinu slandi essar vikurnar, Trausti.

etta er raun alltof frilegt fyrir venjulegt flk til a a skilji af hverju veri hefur veri svona hvasst, slarlti, vtusamt og leinlegt undanfarnar 6-8 vikur hr vi land.

a sem flk vill kannski vita mannamli er a af hverju hefur etta verakerfi sem hr hefur rkt bi a festa sig svona sessi.

N er bi a aflsa gvirinu sem tti a koma n.k. sunnudag.

Himinn og haf er milli veurfarsins hr landi (sennilega munar 5 viku) og verinu Evrpu.
Bi er veri a vera brakandi sumarbla Mi-Evrpu san mars, og Pskarnir voru hinir veurslustu ratugi allri noranverri Evrpu, fyrir utan sland (nema kannski N/A-lands).

Maur sr myndum fr Bretlandi og ar er lngu komi sumar og allt ori laufga.

Lti blar hinsvegar slku hr landi ogeftir llu a dmalangt anga til a fari almennilega a vora hr landi.

Vi munum v enn ba viessa margumtluukuldapolla (sem virist vera ng af), vestlgar tti, vtu og hvassvirasmu verttur sem rkt hafa hr sustu 6-7 vikurnar, hva sem llum frilegum tlistunum veri lur.

Sigurgeir Fr. lafsson (IP-tala skr) 29.4.2011 kl. 08:49

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Er a einhver nlunda a a vori fyrr i Evrpu en hr? ar vorar alltaf mrgum vikum fyrr en hr. V-Evrpu er hitinn aprl yfirleitt lkt v og jn hr landi og ma eins og bestu jlmnuir ea meira. etta skipti hefur veri venjuleg vorbla Evrpu a sem af er . Ekki dmigerur aprl ar um slir. Hr ekki heldur. essi aprl er hr t.d. miklu hlrri va landinu en venjulega, meira en fjrum stigum, hva sem lur rkomu og hvassviri suvesturlandi en fyrir noran og austan hefur ekki veri rkomusamt. Jafnvel Reykjavk er essi aprl vel hlr. a er lka mjg svo greinilega fari a vora ar. Runnar og jafnvel tr eru farin a laufgast og fyrr en oftast ur. Ekki ber lti sliku heldur einmitt miki mia vi rstma. alveg dmigeru veurfari er ekki eins og allt s ori aflaufga aprllok. En a er nr v nna en mjg oft ur. a er ekki hgt a bera slensk vor saman vi vor i vestur ea mi Evrpu. Hr er samt einmitt fari a vora a vori a vsu nokku me snu lagi. Annars finnst mr umhugsunarefni vi hva flk miar vorkomu ef a segir a ekki s fari a vora neitt grur s nokkrum vikum undan mia vi mealr. - Mr finnst svo essir pistlar alveg mannamli en menn urfa kannski aeins a einbeita sr. a er einmitt veri a tskyra hvers vegna veri er eins og a er en ekki ru vsi.

Sigurur r Gujnsson, 29.4.2011 kl. 10:32

4 Smmynd: Trausti Jnsson

akka athugasemdir. Eins og Sigurur nefnir er einmitt veri a tskra. Til ess a a s hgt verur fyrst a byggja upp kveinn ora- og hugtakafora til avitlegt s a ra sturnar a baki standsins. a tekur tma. Auvelt vri a segja einni lnu og sleppa frilegum vangaveltum: a er samspil susins vestanvindabeltinu og norurslasus sem veldur v a veri aprl var eins og a var.

Trausti Jnsson, 29.4.2011 kl. 11:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 448
 • Sl. slarhring: 604
 • Sl. viku: 2541
 • Fr upphafi: 2348408

Anna

 • Innlit dag: 400
 • Innlit sl. viku: 2233
 • Gestir dag: 383
 • IP-tlur dag: 366

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband